Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.09.2013, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 26.09.2013, Qupperneq 54
26. september 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 42 BAKÞANKAR Dóra DNA Gísli Marteinn Baldursson ætlar að yfir-gefa stjórnmál – í bili. Skoðanir hans rúmast ekki innan Sjálfstæðisflokksins. Mögulega er ekki einu sinni pláss fyrir þær innan borgarmálanna almennt. Skoð- anir Gísla Marteins – í stóru málunum almennt eru settar fram af skynsemi og yfirvegun. Þetta eru yfirleitt mjög fag- lega hanteraðar skoðanir og stefnumál, byggðar á innsýn, menntun, reynslu, ást á Reykjavík og ást á borgarhugtakinu almennt. Að það skuli ekki vera pláss fyrir þessar skoðanir innan Sjálfstæðisflokks- ins er sorglegt – ef það er ekki pláss fyrir þær innan borgarstjórnarinnar er það óhugnanlegt. VIÐ höfum pláss fyrir allt pípið í Vigdísi Hauksdóttur og sam- særiskenningar Framsóknar- manna almennt. Við höfum pláss fyrir innihaldslaust gelt og gaul og framapot – en ekki skoðanir og baráttumál sem teygja sig skör ofar en hin almenna tækifærismennska sem einkennt hefur íslensk stjórnmál frá því við fórum að kalla Ísland lýðræðisríki. FYRIR mann eins og mig, sem er alinn upp af tveimur allaböllum í Mosfells- dalnum, þá var Gísli Marteinn síðasti móhíkani Sjálfstæðismanna. Hann er virkilega viðkunnanlegur náungi líka – kannski ágætt að hann dagi ekki upp í þessu flagi sem stjórnmál á Íslandi eru. Að sama skapi vil ég ekki að Jón Gnarr fari aftur fram. Sem ókjörinn og eigin- gjarn fulltrúi Grínverjahrepps verð ég að segja: við söknum þín maður, hættu að borgarstjórast og komdu aftur að djóka. ÞEGAR Jón Gnarr fór í framboð fannst mér það virkilega flott skref. Eins og kaninn segir, „if you can‘t beat them – join them“. Hann var kominn með leiða á að gera grín að ástandinu og gagn- rýna það og vildi heldur taka þátt, reyna að breyta. Ég held að Gísli hafi gengið í gegnum sömu krísu, fengið leiða á að taka þátt og heldur viljað gagnrýna og gera grín. Mér finnst virkilega flott skref hjá Gísla Marteini að ætla að stjórna pólitískum umræðuþætti á RÚV. Kaninn á annan frasa, „if you can‘t beat them – eat them“. Gísli, ég hlakka til að sjá þig grilla þessa helvítis gelti í beinni! Gísli, Eiríkur og Helgi Skúli Sverrisson og Óskar Guð- jónsson eru lagðir af stað í tón- leikaferð um landið. Þeir hafa starfað saman í fimmtán ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The Box Tree. Þær unnu báðar til Íslensku tónlistaverðlaunanna sem plata ársins í flokki djasstónlistar. Skúli hefur að mestu leyti starfað í Bandaríkjunum með þekktum listamönnun eins og Allan Holds- worth, Laurie Anderson, David Sylvian og Blonde Redhead. Óskar er einn af fremstu djass- tónlistarmönnum landsins. Hann hefur leikið með fjölda hljómsveita og má þar helstar nefna ADHD og Mezzoforte. Ferðast um landið Skúli Sverris og Óskar Guðjóns farnir í tónleikaferð. FERÐAST UM LANDIÐ Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson eru lagðir af stað í tónleikaferð. Tónleikaferðin: 26. sept kl. 20 Akureyrarkirkja 27. sept kl. 20 Ólafsfjarðarkirkja 28. sept kl. 14 Reykjahlíðarkirkja 28. sept kl. 20 Seyðisfjarðarkirkja 29. sept kl. 14 Norðfjarðarkirkja 29. sept kl. 21 Hornafjarðarkirkja 1. okt kl. 20 Hannesarholt EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SAN FRANCISCO CHRONICLE T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H T.V. - BÍÓVEFURINN/S&H JOBLO.COM A.O.S NEW YORK TIMES BOSTON GLOBE DIANA 5.30, 8, 10.30 AULINN ÉG 2 - ÍSL 5.30 2D DESPICABLE ME 2 - ENS 5.30, 8 2D MALAVITA 8, 10.20 JOBS 10.20 ÍSL OG ENS TAL T.V. - Bíóvefurinn 5% SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS DIANA KL. 8 - 10.10 BLUE JASMIN KL. 6 / MALAVITA KL. 8 ÉAULINN G 2 3D KL. 6 / JOBS KL. 10 RIDDICK KL. 5.25 - 8 - 10.35 RIDDICK LÚXUS KL. 8 - 10.35 ÉAULINN G 2 2D KL. 3.20 - 5.45 AULINN ÉG 2 3D KL. 3.20 MALAVITA KL. 10.30 BLUE JASMIN KL 5.45 THIS IS US 3D KL 5.45 ELYSIUM KL. 8 - 10.25 2 GUNS KL. 8 - 10.30 STRUMPARNIR 2D ÍSL TAL KL. 3.30 Miðasala á: og T.V. - BÍÓVEF. “EIN BESTA MYND ÁRSINS!” - RINN/S&HT.V., BÍÓVEFU „STERK MYND SEM SPYR ÁL SPURNINGA“EITINNA -S.B.H., MBL RIFF Í HÁSKÓLABÍÓ UPPLÝSINGAR UM SÝNINGARTÍMA Á RIFF.IS SJÁ SÝNINGARTÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.