Fréttablaðið - 29.10.2013, Síða 22

Fréttablaðið - 29.10.2013, Síða 22
2 Heilsufréttir Heilsuhússins Góð heilsa með Dynamic Health Fást á eftirfarandi stöðum: Fljótandi asídófílus hjálpar meltingunni, styður ónæmiskerfið og lækkar kólesteról. Fæst í þremur bragðtegundum. Fljótandi D-vítamín styrkir ónæmiskerfið á sinn einstaka hátt. 4000 IU í hverjum skammti. Með kirsuberjabragði. Hið sívinsæla eplaedik með Mother. Gruggugt og gott! Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Bætiefni ársins í Finnlandi 2012. Evonia www.birkiaska.is Er húðin þurr og líflaus? Í gegnum tíðina hafa ótal einstaklingar leitað til mín með hin ýmsu einkenni og vandamál varðandi húðina. Það sem ég sé hvað oftast er mjög þurr og líflaus húð, þurrkublettir og húðkláði. Þeir einstaklingar sem hafa þessi einkenni eru oft búnir að reyna að smyrja sig rán- dýrum kremum af hinum ýmsu gerðum en án mikils árangurs. Þessi einkenni geta bent til þess að viðkomandi skorti hreinlega góða fitu í kroppinn og er hreinlega að þorna upp! Það þarf að smyrja maskínuna innanfrá. Hver einasta fruma líkamans þarf á góðri fitu að halda. Þá er ég að tala um omega fitusýr- urnar sem sumar hverjar eru jafnvel lífsnauðsynlegar. Þær fitusýrur sem helst eru taldar gagnast húðinni eru omega 3, 6, 7 og 9. Það eru fjölmargir, sérstaklega konur, sem halda að öll fita sé slæm og ofboðslega fitandi. Þessir ein- staklingar neita sér um mat sem inni heldur mikla fitu. Þetta þarf aðeins að skoða. Það er nefnilega alls ekki sama hvaða fitu um ræðir. Lífsnauðsynleg fita sem kemur úr vönduðum kaldpressuðum olíum, fiski, hnetum og fræjum er dásamleg fyrir líkama og sál. Mannslíkaminn nýtir hana til góðra verka en fitusöfnun sökum hennar er langsótt. Húðin þarf einmitt mikið á þessari fitu að halda og það er óhemju mikilvægt að hún sé við góða heilsu. Húðin er jú stærsta líffæri mannsins og gegnir óneitanlega stóru hlutverki. Þegar ég er að ráðleggja fólki um inntöku bætiefna, þá er mjög algengt að það fái ráðgjöf um inn töku á omega fitusýrum í einu eða öðru formi. Ég er mjög hrif in af hörfræolíu, Salmon oil frá Solaray og Super omega 3,7,9 einnig frá Solaray. Omega 7 er fitu sýra sem er tiltölulega ný kom- in í um ræðuna. Hún er ein stak- lega húð verndandi, sem og mjög góð fyrir slím húðir. Hún er unn in úr haf þyrni sem er mögnuð planta. Ég hef nú þegar mjög góða reynslu af henni. Þegar búið er að koma lagi á matar æðið og inntöku omega fitu- sýra, þá er auðvitað um að gera að hlúa að húðinni utanfrá. Þá mæli ég alltaf með hreinum, lífrænum húðvörum, sem eru án parabena og annarra skaðlegra efna. Mín skoðun er sú að það er alveg jafn mikilvægt að gæta að því sem við notum á húðina eins og því sem við setjum í magann! Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti skrifar INGA VEITIR FRÍA RÁÐGJÖF Í HEILSU HÚSINU Í HVERRI VIKU, ALLA MIÐVIKU– OG FIMMTUDAGA. SJÁ NÁNAR Á FACEBOOK. 3Lúpínuseyðið 3. mestkeypta varan í Heilsu húsinu 2012afsláttur út árið20% www.lupinuseydi.is s. 517 0110 JURTAAPÓTEKIÐ FLYTUR Hún Kolbrún grasalæknir flutti Jurtaapótekið sitt úr miðbænum nú í lok október og fór með það alla leið upp í Skipholt. Jurtaapótekið er búið að vera á horni Laugavegar og Skólavörðustígs síðan 2004 og gestir miðbæjarins því vanir að geta litið við hjá Kolbrúnu. Til að bregðast við þessum flutningum mun Heilsuhúsið á Laugavegi bjóða meira og heildstæðara úrval af vörum frá Jurtaapótekinu svo að viðskiptavinir Kolbrúnar geti haldið áfram að fá sínar vörur í miðbænum. Verið velkomin í Heilsuhúsið Laugavegi. SJAMPÓ OG STYLING VÖRUR FYRIR LITAÐ HÁR FYRIR VENJULEGT HÁR FYRIR VIÐKVÆMT HÁR GEL, HÁRFROÐA OG SPRAY Frábærar hárvörur! Á T I L B O Ð I T I L 1 0 . N Ó V E M B E R !

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.