Fréttablaðið - 30.10.2013, Blaðsíða 48
30. október 2013 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 24
BAKÞANKAR
Ragnheiðar
Tryggvadóttur
Andköfum fagnað
Útgáfuhóf var haldið í Eymundsson í Austurstræti vegna fi mmtu glæpasögu
Ragnars Jónassonar, Andkafa. Hún fj allar eins og fyrri bækur Ragnars um lög-
reglumanninn Ara Þór Arason sem nú rannsakar morðmál norðan Skagastrandar.
ÁNÆGÐUR HÖFUNDUR Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson með nýju
bókina sína í hendinni. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
GÓÐIR GESTIR Vigfús Þór Árnason, Skúli Jónasson, Guðrún
Jónsdóttir og Jónas Skúlason voru á meðal gesta.
SÓLVEIG OG MARGRÉT Sólveig Jörgensdóttir og Margrét
Sigurðardóttir mættu í hófið.
JÓNAS OG GÍSLI Jónas Sigurgeirsson og
Gísli Hauksson mættu í Eymundsson.
MAMMA OG TVÆR FRÆNKUR Sigrún Reykdal, frænka
Jónasar, Katrín Guðjónsdóttir, móðir hans, og Guðrún Reykdal,
frænka hans, voru að sjálfsögðu á staðnum.
FÖGNUÐU ANDKÖFUM Áslaug Emma Magnússon, Orri
Ólafur Magnússon og Þóra Guðjónsdóttir fögnuðu Andköfum.
SJÁ SÝNINGARTÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
THE HOLLYWOOD REPORTER
ENTERTAINMENT WEEKLY
VARIETY
VARIETY
LOS ANGELES TIMES
QC
THE HOLLYWOOD REPORTER
ENTERTAINMENT WEEKLY
EMPIRE
R.R. CHICAGO SUN-TIMES
CAPTAIN PHILLIPS 6, 9
INSIDIOUS: CAPTER 2 8, 10:20
MÁLMHAUS 5:50
ABOUT TIME 9
AULINN ÉG 2 - ÍSL TAL 6 2D
The New York Times
Los Angeles Times
Empire
ÍSL TAL
H.V.A. FBL H.S. MBLV.H. DV
5%
SMÁRABÍÓ
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
CAPTAIN PHILIPS KL. 8 - 10.30
INSIDIUS CHAPTER 2 KL. 8 - 10
KONAN Í BÚRINU KL. 6 / MÁLMHAUS KL. 6
5%5%
CAPTAIN PHILIPS KL. 5 - 8 - 10.45
CAPTAIN PHILIPS LÚXUS KL. 5 - 8 - 10.45
INSIDIUS CHAPTER 2 KL. 8 - 10.20
KONAN Í BÚRINU KL. 8 - 10.15
BATTLE OF THE YEAR KL. 5.40
MÁLMHAUS KL. 5.45 - 8 - 10.15
Ú ÓT RB 2D Í SL.TAL KL. 3.30 - 5.40
TÚRBÓ 3D ÍSL.TAL KL. 3.30
ÉAULINN G 2 2D KL. 3.30
Miðasala á: og
HÁSKÓLABÍÓ
CAPTAIN PHILIPS KL. 8 - 10.15
FRANCES HA KL. 6
Í ÚKONAN B RINU KL. 5.45 - 10
GRAVITY 3D KL. 8 - 10.50
ÁM LMHAUS KL. 5.45 - 8 - 10.15
HROSS Í OSS KL. 6 - 8
-V.H., DV -H.V.A., FBL - H. S., MBL
„SPENNUMYND, ÁGÆTIS AFÞREYING,
VEL LEIKIN OG HEFUR ÚTLITIÐ MEÐ SÉR“
-S.B.H., MBL
EMPIRE THE HOLLYWOOD REPORTER
EMPIRE THE NEW YORK TIMES
BEINT Á TOPPINN Í USA!
-A.F.R., KVIKMYNDIR.IS
95% Á ROTTEN-
TOMATOES.COM
“ÞESSI MYND ER MEÐ BETRI
MYNDUM SEM ÉG HEF SÉÐ. PÚNKTUR.
ÞAÐ ER EKKI SLEGIN FEILNÓTA.”
- MIKAEL TORFASON
“SKEMMTILEGASTA ÍSLENSKA
KVIKMYND SEM ÉG HEF SÉÐ LENGI!”
- BERGSTEINN SIGURÐSSON,
DJÖFLAEYJAN RÚV
ÉG fæ stundum hroll þegar ég les athuga-
semdirnar á kommentakerfum netmiðl-
anna þegar fjallað er um ofbeldi gegn
konum. Hryllti mig einmitt þegar fréttir
bárust af aðgerðum lögreglunnar í Reykja-
vík á kampavínsklúbbi þar sem hún hand-
tók grunaða vændiskaupendur því hrollur-
inn er hvað mestur yfir því, hversu margir
hneykslast á því að kaupendur vændis séu
yfirleitt handteknir. Hversu óhugnan-
lega mörgum finnst sjálfsagt að geta
keypt kynlífsaðgang að annarri mann-
eskju. Það sé óeðlilegt að banna það,
óeðlilegt að handtaka menn fyrir slíkt.
Að fólk skuli tala um vændi sem eðli-
legan hluta af samfélaginu, eins og að
það sé bara í lagi.
GET ég þá gengið út frá því að fólk-
ið sem hefur þessa skoðun kippi
sér ekki upp við að systur þeirra
eða dætur „velji“ sér vændi að
atvinnu? Nefni það í framhjá-
hlaupi ásamt öðrum fréttum af
fjölskyldunni þegar það rekst á
gamla kunningja?
„JÚ, allt gott að frétta, þakka þér
fyrir. Strákurinn fór í smiðinn og var að
komast á samning, stelpan er í vændinu,
þénar svona helvíti vel. Jú, jú, alltaf nóg
að gera hjá henni, komin með fastakúnna
og svona. Þeir eru nokkrir vinnufélagar
mínir sem versla við hana og ég hef ekki
heyrt annað en að þeir séu ánægðir! En
hvað segir þú, er ekki allt gott annars?
Í lagi? Held ekki.
SVALA Heiðberg, verkefnisstjóri í
athvarfi fyrir vændiskonur í hinni
alræmdu Istedgade í Kaupmannahöfn,
lýsti í viðtali í Kjarnanum fyrr í haust nöt-
urlegum veruleika vændiskvennanna þar
eins og hann blasti við henni. Hún sagði
umræðuna í Danmörku einmitt togast
sitt á hvað um það hvort gera ætti kaup á
vændi ólögleg eða ekki og var sjálf á þeirri
skoðun, ef viðhorf til vændis ætti nokkurn
tíma að breytast. Smám saman yxu þá upp
kynslóðir sem fyndist slík verslun með
manneskjur ekki í lagi.
ÞAÐ væri óskandi. En getur maður verið
bjartsýnn þegar meira að segja þingmenn
segja það ranga forgangsröðun hjá lög-
reglu að eltast við vændiskaupendur.
Allt gott að frétta bara