Fréttablaðið - 30.10.2013, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 30.10.2013, Blaðsíða 17
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 30. október 2013 | 30. tölublað | 9. árgangur OYSTER PERPETUAL DATEJUST KAUPAUKI Með öllum margskiptum glerjum* fylgir annað par FRÍTT með í sama styrkleika. Tilvalið sem sólgleraugu eða varagleraugu. * Margskipt gler á við Varilux, Multifocal, Progressive og tvískipt gler Módel: Kristín Jóna Hilmarsdóttir Umgjörð: Lindberg Spirit Prentgripur STAFRÆN PRENTUN! Íslenskir neytendur svartsýnni Svartsýni íslenskra neytenda gagnvart stöðu og horfum í efnahagslífinu jókst í október í saman- burði við mánuðinn á undan. Þetta kemur fram í nýbirtri mælingu Vænt- ingavísitölu Gallup fyrir októbermánuð. Vísitalan mældist 67,5 stig í október og lækk- aði um tæp sex stig frá septembermánuði. Þegar vísitalan er borin saman við sama mánuð í fyrra sést að hún mældist nú 10,5 stigum lægri en í október 2012. Þegar þróun vísitölunnar er skoðuð eftir kyni svarenda sést að konur voru svartsýnni en karl- ar, bæði í október og september. Munurinn var 37 stig í september og hafði hann þá ekki verið meiri síðan í maí árið 2004. ÍMARK tilnefndu þrjú fyrirtæki Fyrirtækin Domino’s, Landsbankinn og Nova eru tilnefnd til Íslensku markaðsverðlaunanna 2013. Verðlaunaafhendingin fer fram fimmtudaginn 14. nóvember næstkomandi samkvæmt tilkynn- ingu sem ÍMARK, samtök markaðsfólks á Ís- landi, sendu frá sér í gær. ÍMARK munu einnig veita verðlaun fyrir markaðsmann ársins 2013. Klara Íris Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri ÍMARK, segir í tilkynningunni að þetta sé í 23. skiptið sem samtökin velji markaðsfyrirtæki ársins. - hg Dregur úr taprekstri Nokia Finnski farsímaframleiðandinn Nokia tapaði 91 milljón evra, eða um fimmtán milljörðum ís- lenskra króna, á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Fyrirtækið skilaði 959 milljóna evra tapi á þriðja ársfjórðungi síðasta árs og því hefur dregið verulega úr taprekstri Nokia þegar tíma- bilin tvö eru borin saman. Breski fjölmiðillinn BBC greindi frá því í gær að Nokia hefði selt 8,8 milljónir Lumia- snjallsíma og að salan hefði aukist um 19 pró- sentustig frá þriðja ársfjórðungi 2012. MILLJARÐA UPPBYGGING Á SIGLUFIRÐI ➜ Viðtal við Róbert Guðfinnsson, athafna- mann frá Siglufirði. ➜ Framkvæmdir við 68 herbergja hótel hefjast á næstu mánuðum. ➜ Ólík verkefni í ferðaþjónustu og líftækni sam- einast við smábátahöfnina. SÍÐA 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.