Fréttablaðið - 01.11.2013, Side 29

Fréttablaðið - 01.11.2013, Side 29
KJÚKLINGUR 1 kg úrbeinuð kjúklingalæri MARINERING Á KJÚKLING 1 bolli soyasósa 1 bolli appelsínusafi 1 bolli olía 1 stk. bird eye chili 25 g rifið engifer ½ hvítlauksgeiri, rifinn niður 2 msk. ristuð og mulin coriander- fræ Öllu blandað saman og sett á kjúkling- inn. Hann er látinn marinerast í sólar- hring og síðan grillaður. SÓSA 500 ml jógúrt 30 g hunang 100 g salthnetu-paste börkur af einu lime 1 geiri hvítlaukur, rifinn niður 15 g engifer, rifið niður Kóríander, saxaður 1 sítrónugras, rifið niður 1 stk. bird eye chili, saxað smátt Salt Lime-safi Öllu blandað saman og smakkað til. DRESSING Á WOK-GRÆNMETI: 2 bollar appelsínusafi 2 bollar olía 1 bolli soyasósa 1 msk. chili-flögur Söxuð minta Öllu blandað saman RÓTARGRÆNMETISSALAT: 1 kínahreðka 1 sæt kartafla Grænmetið skorið þunnt með skrælara og kryddað með grænmetisdressingunni, salti og pipar. GRASKER 1 stk. butternut-grasker Graskerið skorið í báta og grillað þangað til rendur eru komnar í graskerið. Klárað að elda á 160°C í 5 mín. eða þangað til eldað í gegn. Grænmetisdressing er hellt yfir og kryddað með salti og pipar. MARINERAÐIR KJÚKLINGALEGGIR MEÐ WOK-GRÆNMETI OG LJÚFFENGRI SÓSU Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarpsþátt-inn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur, ásamt Sævari Karli Kristinssyni yfirmat- reiðslumanni á Borg Restaurant, uppskrift að marineruðum kjúklingalærum með wok-grænmeti og ljúffengri sósu. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarps- stöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endur- sýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. BRAGÐGÓÐIR KJÚKLINGALEGGIR Wok-grænmeti og ljúf- feng sósa koma við sögu í rétti dagsins frá Holta. MYND/DANÍEL LITLU JÓLIN Í TÚNGÖTU 7 Geðhjálp tekur forskot á litlu jólin með bílskúrssölu að Túngötu 7 á morgun, laugardag, frá klukkan 14 til 17. Hægt er að gera góð kaup á ýmsum varningi. Gjöfin sem gefur til baka Logy flytur inn nuddtæki frá þýska fyrirtækinu Casada. Tækjunum kynntist eigandinn í Danmörku þar sem hún var við nám í Iðjuþjálfun og voru þau notuð í endurhæfinu þar. Fagfólk mælir með vörunum. Nýung hjá Logy er Miniwell nuddpúðinn • Hann er einstaklega öflugur og léttur. • 12 volt, hægt að nota í bíl. • Notaður á allann líkamann. • Nær einstaklega vel uppí hnakka. • Hefur reynst gigtarsjúklingum vel. Púðinn er einungis seldur á kynningum og heimssíðunni logy.is Lögð er áhersla á persónulega sölu og kúnninn fái leiðbeiningar og fræðslu. Við komum með kynningar í fyrirtæki og á vinnustaði. Þetta er sannarlega gjöf sem gefur tilbaka Margrét Sæberg nuddari. Logy.is sími 588-2580 eða 661-2580. Frí heimsending á höfuðborgar- svæðinu OUTLET-SKÓR | FISKISLÓÐ 75 | 101 REYKJAVÍK Opið: mán-fös 13-18 & lau 12-16 sími: 514 4407 Kulda skór kr. 6.900 St. 22-26 Herra skór kr. 9.900 St. 39-48 Dömu skór kr. 9.900 St. 35-40 Dömu skór kr.9.900 St. 36–41 Kulda skór kr. 7.900 St. 27-35

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.