Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.11.2013, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 01.11.2013, Qupperneq 29
KJÚKLINGUR 1 kg úrbeinuð kjúklingalæri MARINERING Á KJÚKLING 1 bolli soyasósa 1 bolli appelsínusafi 1 bolli olía 1 stk. bird eye chili 25 g rifið engifer ½ hvítlauksgeiri, rifinn niður 2 msk. ristuð og mulin coriander- fræ Öllu blandað saman og sett á kjúkling- inn. Hann er látinn marinerast í sólar- hring og síðan grillaður. SÓSA 500 ml jógúrt 30 g hunang 100 g salthnetu-paste börkur af einu lime 1 geiri hvítlaukur, rifinn niður 15 g engifer, rifið niður Kóríander, saxaður 1 sítrónugras, rifið niður 1 stk. bird eye chili, saxað smátt Salt Lime-safi Öllu blandað saman og smakkað til. DRESSING Á WOK-GRÆNMETI: 2 bollar appelsínusafi 2 bollar olía 1 bolli soyasósa 1 msk. chili-flögur Söxuð minta Öllu blandað saman RÓTARGRÆNMETISSALAT: 1 kínahreðka 1 sæt kartafla Grænmetið skorið þunnt með skrælara og kryddað með grænmetisdressingunni, salti og pipar. GRASKER 1 stk. butternut-grasker Graskerið skorið í báta og grillað þangað til rendur eru komnar í graskerið. Klárað að elda á 160°C í 5 mín. eða þangað til eldað í gegn. Grænmetisdressing er hellt yfir og kryddað með salti og pipar. MARINERAÐIR KJÚKLINGALEGGIR MEÐ WOK-GRÆNMETI OG LJÚFFENGRI SÓSU Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarpsþátt-inn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur, ásamt Sævari Karli Kristinssyni yfirmat- reiðslumanni á Borg Restaurant, uppskrift að marineruðum kjúklingalærum með wok-grænmeti og ljúffengri sósu. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarps- stöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endur- sýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. BRAGÐGÓÐIR KJÚKLINGALEGGIR Wok-grænmeti og ljúf- feng sósa koma við sögu í rétti dagsins frá Holta. MYND/DANÍEL LITLU JÓLIN Í TÚNGÖTU 7 Geðhjálp tekur forskot á litlu jólin með bílskúrssölu að Túngötu 7 á morgun, laugardag, frá klukkan 14 til 17. Hægt er að gera góð kaup á ýmsum varningi. Gjöfin sem gefur til baka Logy flytur inn nuddtæki frá þýska fyrirtækinu Casada. Tækjunum kynntist eigandinn í Danmörku þar sem hún var við nám í Iðjuþjálfun og voru þau notuð í endurhæfinu þar. Fagfólk mælir með vörunum. Nýung hjá Logy er Miniwell nuddpúðinn • Hann er einstaklega öflugur og léttur. • 12 volt, hægt að nota í bíl. • Notaður á allann líkamann. • Nær einstaklega vel uppí hnakka. • Hefur reynst gigtarsjúklingum vel. Púðinn er einungis seldur á kynningum og heimssíðunni logy.is Lögð er áhersla á persónulega sölu og kúnninn fái leiðbeiningar og fræðslu. Við komum með kynningar í fyrirtæki og á vinnustaði. Þetta er sannarlega gjöf sem gefur tilbaka Margrét Sæberg nuddari. Logy.is sími 588-2580 eða 661-2580. Frí heimsending á höfuðborgar- svæðinu OUTLET-SKÓR | FISKISLÓÐ 75 | 101 REYKJAVÍK Opið: mán-fös 13-18 & lau 12-16 sími: 514 4407 Kulda skór kr. 6.900 St. 22-26 Herra skór kr. 9.900 St. 39-48 Dömu skór kr. 9.900 St. 35-40 Dömu skór kr.9.900 St. 36–41 Kulda skór kr. 7.900 St. 27-35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.