Fréttablaðið - 02.11.2013, Side 4
2. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4
milljónir króna var
tap Íslandspósts af
samkeppnisrekstri
árið 2011.
200
kílómetra óku björgunarsveitar-
menn eft ir tveimur fl ökkukindum.
300
sæti eru á Laugardalsvelli.
9.700
Þrátt fyrir það voru aðeins
bókatitlar eru
gefnir út hér á landi
fyrir jólin samkvæmt
Bókatíðindum.
784metra kafb átur mun
fl ytja ferðamenn um
undirdjúpin verði af
áformum íslensks
atvinnukafara.
12
5.000 miðar á leik
Íslands og Króatíu seldir almenningi.
mönnum var bjargað þegar eldur kom
upp í fl utningaskipinu Fernöndu.11
21 körfuboltamaður
hefur rofi ð 20 stiga múrinn
í Dominos-deild karla.
26.10.2013 ➜ 01.11.2013
AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn
Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigrún Kristinsdóttir sigrunp@365.is, Sigurjón Viðar Friðriksson sigurjon@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir
elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Steinunn Sandra Guðmundsdóttir ssg@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Elísabet
Margeirsdóttir
veðurfréttamaður
Veðurspá
Mánudagur
Vaxandi SA-átt, 10-18 m/s SV-til.
KÓLNANDI VEÐUR Dregur víðast úr vindi á landinu í dag en hvessir eystra síðdegis.
Minnkandi úrkoma um norðaustanvert landið og víða bjartviðri á sunnan- og
vestanverðu landinu. Kólnar heldur í veðri til morguns, einkum norðan til.
0°
10
m/s
2°
10
m/s
3°
8
m/s
5°
8
m/s
Á morgun
3-8 m/s en 8-15 við A-ströndina.
Gildistími korta er um hádegi
3°
0°
2°
-5°
-3°
Alicante
Basel
Berlín
26°
17°
12°
Billund
Frankfurt
Friedrichshafen
10°
14°
18°
Gautaborg
Kaupmannahöfn
Las Palmas
10°
10°
25°
London
Mallorca
New York
14°
26°
18°
Orlando
Ósló
París
24°
8°
16°
San Francisco
Stokkhólmur
15°
8°
2°
6
m/s
4°
11
m/s
1°
8
m/s
2°
9
m/s
0°
7
m/s
0°
9
m/s
-3°
7
m/s
0°
-2°
1°
-2°
-3°
ORKUMÁL Breski utanríkisráð-
herrann, William Hague, sýndi
lagningu sæstrengs á milli Bret-
lands og Íslands mikinn áhuga á
fundi með Sig-
mundi Davíð
Gunnlaugssyni
forsætisráð-
herra í septem-
ber.
Ólafur Ragnar
Grímsson, for-
seti Íslands, seg-
ist vita af nokkr-
um alþjóðlegum
fjárfestum sem líta sæstrenginn
sem álitlegan fjárfestingarkost.
Katrín Jakobsdóttir, þingkona
Vinstri grænna, spurði Sigmund
Davíð um ýmislegt sem viðkemur
hugsanlegri lagningu sæstrengs
milli Íslands og Bretlands í
opnum fyrirspurnatíma á Alþingi
á fimmtudag.
Meðal annars fréttaflutning
stórblaðsins The Guardian um að
Ólafur Ragnar ætlaði í heimsókn
sinni til Bretlands að æskja þess
að bresk stjórnvöld kæmu að fjár-
mögnun sæstrengsins, ef af yrði.
Sú frétt hefur verið borin til baka,
að hluta, eins og kom fram í máli
forsætisráðherra.
Sigmundur sagði það hins vegar
„alveg ljóst að það er mjög mikill
áhugi á þessum hugmyndum,
ekki síst í Bretlandi. Það fór ekki
á milli mála á fundum með bresk-
um ráðamönnum fyrir fáeinum
vikum. Þeir eru mjög áhuga samir
um þetta og þar af leiðandi lík-
legt að forseti Íslands hafi einnig
verið spurður út í það [...]“.
Í svörum forsætisráðuneytis-
ins við fyrirspurn Fréttablaðsins
kemur fram að Sigmundur Davíð
var að vísa til fundar síns 18.
september með William Hague og
fulltrúum hans úr utanríkisráðu-
neyti Breta.
Hópurinn vildi vita hvernig
verkefnið horfði við Íslendingum.
Umræðurnar voru um mögulega
kosti slíks verkefnis og álitamál
sem gætu fylgt því. Fjármögnun
var hins vegar ekki rædd.
Ólafur Ragnar hefur verið
spurður um lagningu sæstrengs-
ins í heimsókn sinni í Bretlandi
þessa dagana. Þar á meðal í sjón-
varpsviðtali við fréttastofuna
Bloomberg.
Þar bar forsetinn af sér að
hann ætlaði að ræða fjármögnun
sæstrengs við breska ráðamenn
en sagði hins vegar: „Ég veit af
nokkrum alþjóðlegum fjárfest-
um sem til lengri tíma litið sjá
sæstreng sem álitlegan fjárfest-
ingarkost. Ég tel að sæstrengur-
inn verði mjög áhugavert alþjóð-
legt fjárfestingartækifæri,“ sagði
Ólafur Ragnar.
Síðast í gær ræddi forsetinn um
orkumál, og sæstreng, á orkuráð-
stefnu Bresk íslenska verslunar-
ráðsins og Bloomberg í London.
Þar var Ólafur spurður hvort póli-
tísk sátt væri hérlendis um lagn-
ingu sæstrengs. Forsetinn sagði
málið ekki hverfast um það heldur
ítarlega greiningu á kostum og
göllum. Það væri síðan þjóðar-
vilji sem réði því hvernig málinu
yrði lent.
svavar@frettabladid.is
Æðstu ráðamenn Bretlands
sýna sæstrengnum áhuga
Utanríkisráðherra Breta sýndi sæstreng milli Íslands og Bretlands mikinn áhuga á fundi með forsætisráðherra.
Ólafur Ragnar Grímsson þekkir til alþjóðlegra fjárfesta sem telja sæstreng mjög álitlegan fjárfestingarkost.
ICELAND ENERGY SUMMIT Ólafur sagði að rík sátt í samfélaginu væri forsenda
þess að sæstrengur yrði lagður. MYND/BRÍS
WILLIAM HAGUE
[Það er] alveg ljóst að það er
mjög mikill áhugi á þessum hug-
myndum, ekki síst í Bretlandi. Það
fór ekki á milli mála á fundum
með breskum ráðamönnum fyrir
fáeinum vikum.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
forsætisráðherra
LÖGREGLUMÁL Hollensk kona
sætir gæsluvarðhaldi vegna
rannsóknar á tilraun hennar til
stórfellds smygls á fíkni efnum
hingað til lands frá Brussel
um miðjan október. Tollverðir
stöðvuðu för hennar í Leifsstöð
og reyndist hún vera með 14.200
e-töflur í farangri sínum.
Málið er í rannsókn og lög-
reglan á Suðurnesjum aflar
meðal annars gagna frá lög-
gæsluyfirvöldum erlendis. Fleiri
hafa ekki verið yfirheyrðir vegna
málsins. - fbj
Kona með 14.200 e-töflur:
Gæsluvarðhald
vegna fíkniefna
LÖGREGLUMÁL Fjórir karlmenn,
forsvarsmaður og þrír starfs-
menn kampavínsklúbbsins Straw-
berries, hafa verið úrskurðaðir
í áframhaldandi gæsluvarðhald
til 8. nóvember vegna gruns um
sölu og milligöngu um vændi.
Fimm voru handteknir á staðn-
um um síðustu helgi. Í kjölfarið
var staðnum lokað og nokkrum
dögum síðar var einn til viðbótar
handtekinn í þágu rannsóknar-
innar.
Alls hafa sex menn verið
úrskurðaðir í gæsluvarðhald
í tengslum við málið, en tveir
þeirra eru nú lausir úr haldi lög-
reglu. - fbj
Grunur um sölu vændis:
Fjórir frá Straw-
berries í haldi
SKIPULAGSMÁL
Forval vegna Vogabyggðar
Reykjavíkurborg auglýsir eftir
þátttakendum í forval fyrir lokaða
hugmyndasamkeppni um skipulag
Vogabyggðar og nánasta umhverfis.
Reiturinn afmarkast af Sæbraut,
Kleppsmýrarvegi, Elliðaárósum og
aðrein að Sæbraut.