Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.11.2013, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 02.11.2013, Qupperneq 10
2. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | Mesta djúprista: 5,80 m Hliðarskrúfur 3 x Rolls-Royce Ulstein 450 kW. 2 að framan 1 að aft an. Azimuth-skrúfa 883 kwW. Slökkvidælur Skipið er búið öfl ugum slökkvi- búnaði. Brunadælurnar eru tengdar við gíra aðalvéla. Skipið er með slökkvibúnað þar sem hægt er að hylja það vatns- úða við slökkvistörf ef á þarf að halda. Stýri 2 x Rolls-Royce Ulstein fl apsastýri. Skrúfubúnaður 2 x Rolls-Royce KaMeWa skiptiskrúfur með fj öðrunarbúnaði. Dráttargeta Varðskipið hefur alla eigin- leika dráttarskips. Snúnings- punktur dráttarvírs er fyrir framan stýri og skrúfur og því auðvelt að breyta stefnu þó svo að verið sé að draga miklu stærra og þyngra skip. ÁHÖFN 18 3.920 BRÚTTÓTONN V/S ÞÓR– FJÖLNOTA VARÐSKIP LANDHELGISGÆSLU ÍSLANDS Skipið er smíðað í ASMAR, skipasmíðastöð sjóhersins í Síle. Afh ent í september 2011 ➜ Verkefni varðskipsins Vélar– Rolls- Royce Marine Aðalvélar 2 x 4500 kW. Ljósavélar 4 x 550 kW. Neyðar- og hafnarvél 180 kW. Ásrafalar 2 x 1600 kW. Heimild: lhg.is Mynd: Innanríkisráðuneytið ÍS Þór er sérstaklega styrktur fyrir siglingu í ís og um borð er öflugur eftirlitsbúnaður, t.d. innrauðar myndavélar og næturmyndavélar. MYNDIR/LANDHELGISGÆSLAN BRUNI Þór er búinn öflugum slökkvibúnaði. Brunadælur skipsins er tengdar við gíra aðalvéla. Hægt er að hylja skipið vatnsúða við slökkvistörf ef þörf er á. MENGUN Um borð er sérstakur búnaður til mengunarvarna og eins hefur Þór alla eiginleika dráttarskips. Búnaður skipsins gerir kleift að breyta stefnu þó verið sé að draga miklu stærra og þyngra skip. • Varðskipið getur virkað sem færanleg stjórnstöð í neyðaraðgerðum og tengt björgunarlið við samræmingar- stöð í Skógarhlíð þó svo að allt venju- legt fj arskiptasamband liggi niðri t.d. vegna náttúruhamfara. • Sérstaklega styrktur fyrir siglingu í ís. • Öfl ugur eft irlitsbúnaður, ss. innrauðar og næturmyndavélar. • Eft irlitsbúnaður sameinast í stjórn- stöð inni í miðri brúnni. • Hægt er að taka stórtækan björg- unarbúnað um borð sem og fj ölda manns sem getur skipt sköpum við björgunaraðgerðir. • Fjölgeislamælir sem notaður er við dýptarmælingar, neðansjávarleit af ýmsu tagi t.d. í öryggisskyni, vegna skipsskaðarannsókna, neðansjávar- skoðunar á siglingaleiðum o. fl . • Samhæfður búnaðar stjórntækja, vélbúnaðar og staðsetningartækja sem veitir aukna nákvæmni í stjórn skipsins við erfi ðar aðstæður. Þannig er hægt að láta skipið sjálft halda kyrru fyrir í ákveðinni stöðu á sama stað með mikilli nákvæmni. Þetta eykur hæfni skipsins til að nálgast t.d. strandað skip og koma dráttar- búnaði milli skipanna. Þá gefur þessi búnaður aukna möguleika á að stjórna skipinu við þröngar aðstæður þar sem snúa má því á alla kanta þó það hafi annað skip á síðunni. Breidd: 16 m Lengd: 93,8 mH æ ð: 3 0 m GANGHRAÐI HNÚTAR 19,5 GRAFÍK/JÓNAS ● Löggæslu- og landamæraeftirlit ● Auðlindagæsla ● Leitar- og björgunaraðgerðir ( SAR ) ● Fiskveiðieftirlit ● Færanleg stjórnstöð í neyðaraðgerðum Austurstræti 8-10 Nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta borgarinnar. PI PA R\ TB W A - SÍ A - 13 31 31 Þegar varðskipið Þór kom nýtt til landsins haustið 2011 var ljóst að bylting hafði orðið í eftirlits- og björgunargetu Landhelgis- gæslunnar. Skipið er það full- komnasta sinnar tegundar á Norður-Atlantshafi. Eins og hendi væri veifað höfðu mögu- leikar Gæslunnar til björgunar og aðstoðar við skip gjörbreyst á hinu víðfeðma hafsvæði sem Ísland ber ábyrgð á jafnt innan sem utan efnahags lögsögunnar. Varðskipið Þór er mikilvægur hlekkur í samstarfi þjóða í okkar heimshluta, en gert er ráð fyrir gagnkvæmri aðstoð við öryggis- eftirlit og björgunarþjónustu. Þau tvö ár sem liðin eru síðan skipið kom til heimahafnar hafa komið upp ýmiss vandamál. Vélar bilun olli því að Þór var siglt til Noregs eftir að Rolls Royce í Noregi, framleiðandi vélbúnaðar skipsins, tók ákvörðun um að framkvæmdir vegna óeðlilegs titr- ings við aðra aðalvél skipsins yrðu unnar þar. Skipt var um stjórn- borðsaðalvél varðskipsins og var Þór afhentur að nýju eftir véla- skipti og prófanir í maí 2012. Ásgrímur L. Ásgrímsson, fram- kvæmdastjóri aðgerðasviðs, segir að skipið hafi staðið undir öllum væntingum í þeim verkefnum sem upp hafa komið á þeim tíma sem það hefur þjónað. Hann segir að nú sé stærsta ein- staka verkefni varðskipsins yfir- standandi. Eins og alþjóð veit varð farskipið Fernanda alelda suður af landinu í vikunni þar sem mann- björg varð. TF-Gná bjargaði þar ellefu manna áhöfn fljótt og vel við erfið skilyrði. Björgunargeta Þórs er öllum ljós í eftirleiknum þar sem öflugum búnaði til slökkvistarfs var beitt til hins ítrasta auk þess sem vel gekk að draga illa brunnið skipið að landi. ASKÝRING | 10 VARÐSKIPIÐ ÞÓR Geta v/s Þórs nú öllum ljós Stærsta verkefni varðskipsins Þórs síðan það kom nýtt til landsins í september 2011 er nú yfirstandandi. Aðgerðir við að slökkva elda um borð í farskipinu sýna glögglega getu skipsins í björgunarstarfi. Svavar Hávarðsson svavar@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.