Fréttablaðið - 02.11.2013, Page 52

Fréttablaðið - 02.11.2013, Page 52
| ATVINNA | HAGFRÆÐINGUR Samtök atvinnulífsins leita að hagfræðingi til starfa á nýju efnahagssviði samtakanna. Helstu verkefni: • Almennar rannsóknir og greiningar á þróun efnahagsmála • Þátttaka við uppbyggingu á þjóðhagslíkani til spágerðar • Greining á einstökum atvinnugeirum • Aðrar tilfallandi greiningar Menntun og hæfniskröfur: • Meistarapróf í hagfræði eða önnur sambærileg menntun • Gott vald á aðferðum við hagrannsóknir og notkun hugbúnaðar við tölfræðigreiningar • Gott vald á mæltu og rituðu máli • Hæfileikar til að setja fram fræðilegt efni á skýran hátt • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins hefur faglegt sjálfstæði innan samtakanna en meginverkefni þess er að annast rannsóknir og greiningar á þróun efnahagsmála ásamt því að greina einstakar atvinnugreinar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásdís Kristjánsdóttir forstöðumaður efnahagssviðs í síma 591 0080. Umsóknir berist á skrifstofu SA í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Reykjavík eða með tölvupósti til asdis@sa.is. Óskað er eftir ferilskrá ásamt prófskírteini og upplýsingum um námsframvindu úr háskóla. Fullum trúnaði er heitið og verður öllum umsóknum svarað. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2013. Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks atvinnulífs. Innan SA eru sjö aðildarsamtök sem starfa á grunni atvinnugreina. Aðild að SA eiga rúmlega 2.000 smá og stór fyrirtæki þar sem starfa u.þ.b. sjö af hverjum tíu launamanna á almennum vinnumarkaði á Íslandi. Samtök atvinnulífsins hafa það meginmarkmið að skapa fyrirtækjum hagstæð rekstrarskilyrði, vera öflugur málsvari atvinnulífsins í landinu og veita aðildarfyrirtækjum sínum góða þjónustu. Nánari upplýsingar um Samtök atvinnu lífsins er að finna á vef SA: www.sa.is 2. nóvember 2013 LAUGARDAGUR2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.