Fréttablaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 02.11.2013, Blaðsíða 56
Við leitum að góðum starfsmanni Lyfjaver ehf óskar eftir að ráða traustan starfsmann til framtíðarstarfa við vélskömmtun lyfja. Viðkomandi þarf að vera heilsuhraustur, snyrtilegur, reglusamur, nákvæmur og samviskusamur og hafa hreint sakavottorð. Aðrar hæfniskröfur eru: • Iðnmenntun, stúdentspróf eða annað sambærilegt nám. • Innsýn og reynsla af vinnu skv.gæðaferlum • Góð almenn tækniþekking og tölvukunnátta • Reynsla af vinnu og viðgerðum á vélum er góður kostur Æskilegt er að viðkomandi hafi náð a.m.k. 25 ára aldri. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á netfangið alli@lyfjaver.is fyrir 10. nóvember n.k. Vesturbyggð auglýsir eftir deildarstjóra við Leikskólann Tjarnarbrekku á Bíldudal og deildarstjóra við Leikskólann Araklett á Patreksfirði. Um er að ræða tvær 100% stöður til frambúðar. Hæfniskröfur: • leikskólakennaramenntun • færni í mannlegum samskiptum • sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • góð íslensku kunnátta Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf eins fljótt og auðið er. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi. Umsókn og ferilskrá, ásamt tveimur umsagnaraðilum sendist á asthildur@vesturbyggd.is. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember. Nánari upplýsingar veitir Helga Bjarnadóttir, leikskólastjóri, netfang: araklettur@vesturbyggd.is, s. 450-2342 og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, netfang: asthildur@vesturbyggd.is, s. 450-2300. Vesturbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum Nátthrafn ó kast til starfa Helstu starfs- og ábyrgðarsvið: • Vagnaþvottur. • Tönkun. • Viðhald. • Önnur verkefni. Hæfniskröfur: • Meiraprófsréttindi D. • Hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsyn. • Gott auga fyrir smáatriðum. • Reynsla af þrifum æskileg. • Metnaður og áreiðanleiki hafa mikið að segja. Um starfið Við auglýsum eftir dugmiklum starfsmanni á þvottastöð Strætó bs. sem sér um að þrífa strætisvagna að innan og utan. Unnið er eftir fjögurra daga vaktarúllu og er vinnutíminn frá kl. 18:00 til 06:45. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt ríkjandi kjarasamningi. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember. Nánari upplýsingar veitir Guðfinna Ingjaldsdóttir starfsmannastjóri, hægt er að senda fyrirspurn á netfangið gudfinna@straeto.is eða hringja í síma 540-2700. Sendið umsókn ásamt ferilsskrá til Guðfinnu Ingjaldsdóttur á netfangið gudfinna@straeto.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. ÍS LE N SK A S IA .IS S TR 6 63 55 1 0/ 13 A Atvinnuleitendur Flest auglýst störf í landsfjölmiðlum má finna á einum stað í lista á vefsíðu STARFs www.starfid.is Starfagátt STARFs STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf ehf. er fyrirtæki í eigu Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins og var stofnað vorið 2012 til að halda utan um tilraunaverkefni um þjónustu við atvinnuleitendur sem eru félagar í tilteknum stéttarfélögum. Þjónustan fer fram í fjórum þjónustumiðstöðvum og þar starfa m.a. 14 atvinnuráðgjafar STARFs. Þungamiðja þjónustunnar er vinnumiðlun og jafnframt er atvinnuleitendum liðsinnt við margvísleg vinnumarkaðsúrræði – markmiðið er að koma fleiri atvinnuleitendum aftur til starfa. Nánari upplýsingar um STARF má finna á vefsíðu félagsins: www.starfid.is REYKJAVÍKURFLUGVELLI I 101 REYKJAVÍK SÍMI 50 50 250 I WWW.FJARVAKUR.IS Fjárvakur leitar að öflugum viðskiptafræðingi í stöðu þjónustustjóra í fjármálaþjónustu. Fjárvakur er dótturfyrirtæki Icelandair Group og hefur sérhæft sig í umsjón fjármála frá árinu 2002. Hjá fyrirtækinu starfa um 120 manns, á Íslandi og í Eistlandi, sem búa yfir áralangri reynslu af rekstri kerfa og framleiðslu fjárhagsupplýsinga sem uppfylla ströngustu kröfur stjórnenda. Þjónusta Fjárvakurs skiptist í fjármálaþjónustu, starfsmannaþjónustu og flugmiðaþjónustu. Áhersla er lögð á gott starfsumhverfi, starfsánægju og starfsþróun. Nánari upplýsingar um starfsemi Fjárvakurs er að finna á www.fjarvakur.is. Umsóknir skal fylla út á heimasíðu Fjárvakurs undir „Laus störf“. Umsóknarfrestur er til 11. nóvember og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri Fjárvakurs, Halldóra Katla Guðmundsdóttir, í síma 5050 250 eða dora@fjarvakur.is. STARFSSVIÐ II Yfirumsjón með bókhaldi ákveðinna viðskiptavina II Afstemmingar og lokafrágangur í mánaðar- og árshlutauppgjörum II Afstemmingar og frágangur gagna til skattyfirvalda II Skil á bókhaldi til endurskoðunar II Úrvinnsla tölulegra upplýsinga fyrir stjórnendur II Þátttaka í ýmsum umbótaverkefnum II Upplýsingagjöf og þjónusta er veitt í nánu samstarfi við stjórnendur viðskiptavina HÆFNIKRÖFUR II Viðskiptafræðimenntun af endurskoðunar- eða fjármálasviði II Mikil reynsla á sviði bókhalds, af afstemmingum og uppgjörum II Reynsla af vinnu á endurskoðunarskrifstofu II Mjög góð Excel þekking II Mikil þjónustulund og færni í samskiptum II Skipulögð og öguð vinnubrögð Fjárvakur leitar að öflugum viðskiptafræðingi á endurskoðunar- eða fjármálasviði ÍS L E N S K A S IA .I S I C S 6 6 42 4 10 .2 01 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.