Fréttablaðið - 02.11.2013, Síða 65

Fréttablaðið - 02.11.2013, Síða 65
| ATVINNA | 442 1000 Þjónustuver 9:30-15:30 Ríkisskattstjóri annast álagningu opinberra gjalda og annarra skatta, sem og skatteftirlit. Starfsmenn eru um 250 á níu starfsstöðvum, þar af um 145 í aðalstöðvum í Reykjavík. Nú er tækifæri fyrir öfluga og jákvæða einstaklinga að ganga til liðs við hópinn því fyrir- hugað er að bæta tveimur starfsmönnum við í afgreiðslu á Laugavegi 166. Helstu verkefni eru móttaka viðskiptavina, upplýsingamiðlun og leiðbeiningar um skattamál og fyrirtækjaskrá. Í því felst m.a. afgreiðsla skattkorta og veflykla, móttaka tilkynninga til fyrirtækja- skrár og afgreiðsla ársreikninga. Hæfnikröfur Reynsla af sambærilegu starfi er kostur, en ekki skilyrði. í síma 442 1151. Umsókn skal fylla út á vefslóðinni rsk.is/starf og láta ferilskrá fylgja með í viðhengi. Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2013. Umsóknir gilda í 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttarfélag. Meginstefna RSK í mannauðsmálum byggir á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og virðingu á milli stofnunar og starfsmanna og starfsmanna sín í milli og unnið er eftir gildunum: Fagmennska – Jákvæðni – Samvinna. Þjónustustörf hjá ríkisskattstjóra rsk@rsk.is Íslensk ættleiðing auglýsir starf sálfræðings/ráðgjafa í miðstöð félagsins Íslensk ættleiðing vinnur að stofnun ráðgjafamiðstöðvar um alþjóðlegar ættleiðingar. Félagið er eina ættleiðingar félagið á Íslandi og leggur metnað í faglegt starf með hagsmuni barna að leiðarljósi. Íslensk ættleiðing leitar að ráðgjafa í fullt starf við miðstöðina. Ráðgjafinn bætist við metnaðarfullt teymi félagsins og þarf að vera með háskólapróf til starfsréttinda í sálfræði og reynslu af ráðgjöf. Umsóknarfrestur er til 5.nóvember. Umsóknir skal senda til isadopt@isadopt.is Kristinn Ingvarsson framkvæmdastjóri veitir nánari upplýsingar í síma 588 1480. Verkefni miðstöðvarinnar verða meðal annars stuðningur og ráðgjöf við: • umsækjendur um ættleiðingu • foreldra sem hafa ættleitt erlendis frá • börn sem hafa verið ættleidd • starfsfólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu • starfsfólk leik- og grunnskóla auk • umsjónar með gerð eftirfylgniskýrslna • uppbyggingar barna- og unglingastarfs Þekking - stuðningur - ráðgjöf ÚTBOÐ Opið svæði við leikskóla í Leirvogstungu Umhverfissvið Mosfellsbæjar, óskar eftir tilboðum í frá- gang á 8425 m² opnu svæði við leikskólann í Leirvogstungu. Í frágangi felst m.a. gröftur og tilfærsla á efni, lagning fráveitu og rafstrengja. Gera sparkvöll, körfuboltavöll og göngustíga, ásamt því að grasþekja og gróðursetja. Helstu magntölur: • Tilflutningur á jarðvegi innan lóðar 2750 m³ • Gröftur og brottakstur 1000 m³ • Grúsfylling 2130 m³ • Grasþökur 1160 m² • Sáning 4660 m² • Malbik 690 m² • Gróðurbeð 560 m³ Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 15. maí 2014 Útboðsgögn á geisladiski, verða afhent án endurgjalds í afgreiðslu bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar frá og með þriðjudeginum 29. október 2013. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 12. nóvember 2013, kl. 13:00, þá verða tilboð opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Umhverfissvið Mosfellsbæjar sími: 511 1144 Við óskum eftir starfsmanni í stöðu verslunarstjóra í Smash Hæfniskröfur: - Reynsla af verslunarstörfum - Hæfni í mannlegum samskiptum - Rík þjónustulund - Frumkvæði og metnaður í starfi - Skipulagshæfni - Góð tölvukunnátta Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á helga@ntc.is Umsóknarfrestur er til 10. nóvember DRÍFANDI VERSLUNARSTJÓRI Kringlan|Smáralind LAUGARDAGUR 2. nóvember 2013 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.