Fréttablaðið - 02.11.2013, Side 120

Fréttablaðið - 02.11.2013, Side 120
BÆKLINGUR FYLGIR BLAÐINU Í DAG Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla S. Björn Blöndal aðstoðarmaður borgarstjóra ALDUR 43 ára MAKI Sigurbjörg Gylfadóttir menntaskólakennari BÖRN Oddur og Gylfi S. Björn Blöndal lýsti því yfir í vikunni að hann væri tilbúinn til að taka efsta sætið á lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík. „Þar sem hann er litli bróðir minn hefur mér alltaf fundist hann vera skemmtilegur og góður. Hann mun örugglega standa sig vel í borgar- stjórn ef til þess kemur. Hann er ósérhlífinn og duglegur ef hann hefur áhuga á hlut- unum.“ Sigrún Blöndal, kennari á Egilsstöðum og systir „Það er frábært að vera með Bjössa. Hann er skemmtilegur, traustur og samkvæmur sjálfum sér. Hann er frábær pabbi, mjög fyndinn og hlýr, þrátt fyrir brúnaþungt yfirbragð. Hann er mjög fjölhæfur og duglegur og afar flinkur að koma sér í krefjandi verkefni. Svo er hann besti vinur minn.“ Sigurbjörg Gylfa- dóttir, mennta- skólakennari og sambýliskona „Ég hef þekkt Björn síðan við unnum saman í girðingavinnu 1985 og síðan sem bassaleikara í HAM. Öfugt við það sem margir halda þá er það Björn Blöndal sem ræður öllu í HAM. Ég hef fundið það í gegnum þessi 25 ár í HAM að það gerist ekkert nema hann gefi græna ljósið. Út frá þessu merki ég að þótt hann feli sig á bak við bass- ann hefur hann ótvíræða leiðtogahæfileika. Hann er enginn harðstjóri heldur mjög góður í samstarfi við annað fólk og kann að fá það á sitt band.“ Sigurjón Kjartansson, grínisti og félagi úr Ham. NÆRMYND VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.