Fréttablaðið - 22.11.2013, Page 23
Laugavegi 63 • S: 551 4422
laxdal.is
Vertu vinur á
Facebook
Skoðið
NÝ LEÐURJAKKASENDING
Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á
ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr
Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér
færir Úlfar okkur uppskrift að stökk-
um og djúpsteiktum kjúklingalundum
í nachos- kryddhjúpi og spennandi
spínat salati. Hægt er að fylgjast með
Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í
kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöð-
inni ÍNN. Þættirnir verða svo endur-
sýndir yfir helgina. Einnig er hægt að
horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is.
ELDAÐ MEÐ HOLTA
HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann
sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með
honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi.
STÖKKT OG GOTT
Kjúklingur með mexí-
kóskum keim frá Holta.
MYND/GVA
SPÍNATSALAT
2 lárperur, hýðis- og
steinlausar í bitum
1 agúrka, skræld og
kjarnlaus í bitum
1 dl kasjúhnetur
3/4 poki spínat
200 g soðið bankabygg
Öllu blandað vel saman
SÍTRÓNUDRESSING
Fínt rifinn börkur af 1
sítrónu
Safinn úr 1 sítrónu
1 msk. maple-síróp eða
sykur
1 msk. ljóst edik
½-1 dl olía
Salt og nýmalaður pipar
Allt sett í skál og blandað vel
saman.
Blandið sítrónudressing-
unni vel saman við salatið og
kryddið með salti og pipar.
KJÚKLINGUR
600 g kjúklingalundir
frá Holta
1 dl hveiti
1 msk. oreganó
1 tsk. paprikuduft
1 tsk. chili-duft
1 tsk. cumin, steytt
1 tsk. salt
½ tsk. pipar
1 dl mjólk
2 egg
1 dl rasp
1 dl nachos, kurlað
Blandið saman hveiti og öllu
kryddinu ásamt salti. Pískið
saman mjólk og egg. Blandið
saman raspi og nachos.
Veltið lundunum fyrst upp
úr kryddhveitinu, síðan
eggjablöndunni og
síðast raspblönd-
unni. Djúp-
steikið í olíu við
180°C í djúpsteik-
ingarpotti eða í djúpri
pönnu í 4-6 mínútur eða þar
til lundirnar eru steiktar í
gegn. Einnig má pönnusteikja
lundirnar.
Berið fram með spínatsalatinu
og góðu brauði.
STÖKKAR OG DJÚPSTEIKTAR KJÚKLINGALUNDIR
Í NACHOS-KRYDDHJÚP OG SPENNANDI SPÍNATSALATI
BARNAVÖRUMARKAÐUR
Líf styrktarfélag stendur fyrir barnavörubasar á sunnu-
daginn milli 11 og 14 í Skeifunni 19. Allur ágóði rennur
óskiptur til framkvæmda Kvennadeildar Landspítalans.
Tekið verður á móti barnavörum á basarinn laugardag-
inn 23. nóvember milli 11 og 15 á sama stað.
SUPERBEETS Rauðrófukristall
100% lífrænt og því fullkomlega öruggt
30 daga skammtur. 1 teskeið daglega
(2 tsk. fyrir æfingar) blandað í 150 ml af vatni.
Bætt blóðflæði 30 min eftir inntöku.
Stingur
keppinautana af.
1. Superbeets dós
= 22.5 lítrar af
rauðrófusafa
Eftir fertugt framleiðir líkaminn 45-50% minna
Nitric Oxide. SUPERBEETS örvar
Nitric Oxide framleiðslu strax.
Betra blóðflæði, allt að 30% æðaútvíkkun,
30% meiri súrefnisupptaka, réttur blóðsykur,
aukin fitubrennsla, 20% meira þrek orka og
úthald, hraðar bata eftir æfingar.
Bætt ris hjá körlum, aukin kynörvun kvenna.
Hefur áhrif á og bætir: Blóðþrýsting, kólesteról,
hjarta- æða- og taugakerfi, þvagblöðru og
ristil, lifur, nýru, ofnæmiskerfi, heila, skapferli,
þynnku, astma, lungnaþembu.
Ríkt af andoxunarefnum.
Náttúruleg kynörvun fyrir karla og konur
Hvað gerir VIAGRA - SILDENAFIL
The release of nitric oxide molecules
causes erection.
Fæst í apótekum, heilsubúðum,
World Class og Sportlíf Umboð: www.vitex.is
Nitric Oxide
Nóbelsverðlaun 1998
Sameind ársins 1992
Betra blóðflæði
Betri líðan - betri heilsa