Fréttablaðið - 26.11.2013, Side 8

Fréttablaðið - 26.11.2013, Side 8
26. nóvember 2013 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 8 Sterk atriði á Skrekk Dómararnir í hæfileikakeppni grunnskólanna voru ekki öfundsverðir af hlutverki sínu á úrslitum Skrekks í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Krakkar úr átta skólum sýndu þar listir sínar í feikiöflugum atriðum. Langholtsskóli bar sigur úr býtum. RÉTTARHOLTSSKÓLI Sjálfsmynd unglings- stúlku voru gerð skil í atriði Réttarholtsskóla um hópþrýsting og lystarstol. HLÍÐASKÓLI Samskiptavefir voru í lykilhlutverki í atriði Hlíðaskóla þar sem netheimar virtust vera að gleypa börn jafnt sem fullorðna. LANGHOLTSSKÓLI Stúlka og piltur felldu hugi saman en það var ekki ásættanlegt í heimi þar sem flestir voru samkynhneigðir. Fulltrúar Lang- holtsskóla fjölluðu um fordóma vegna kyn- hneigðar með því að snúa við hinni venjulegu sýn í þeim efnum. INGUNNARSKÓLI Krakkarnir úr Ing- unnarskóla sýndu að fólk þurfi að geta sætt sig við að krabbamein hrifsi burt eitt þeirra úr skógi lífsins. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Fyrir baðherbergið Burstað stál og króm 3.190,- 3.790,- 1.290,- 3.190,- 1.590,- 1.490,- 2.690,- Gæðavara ! Gott úrval ! 1.990,- 2.490,- 1.590,- 2.990,- 5 lítrar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.