Fréttablaðið - 26.11.2013, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 26.11.2013, Blaðsíða 21
ÓTRÚLEGUR MUNUR „Nú er liðið hálft ár og munurinn er ótrúlegur. Hann er ekki læknað- ur af Asperger en öll samskipti við hann eru svo miklu auðveldari. Hann treysti sér aldrei áður til að taka strætó en nú fer minn maður einn í strætó, bæði í skól- ann og heim.“ BYRGJUM BRUNNINN Samstarfshópurinn Náum áttum heldur fræðslufund á Grand hótel Reykjavík á morgun milli kl. 8.15 og 10. Efni fundarins er Byrgjum brunninn – uppeldi sem forvörn. Nánar á naumattum.is. FoodDetective er nýtt byltingar- kennt fæðuóþolspróf, hannað bæði til einkanota og fyrir fagaðila. Prófið er mjög einfalt í notkun og sýnir niðurstöður innan 40 mínútna. Ekki er þörf á neinum sérútbúnaði þar sem allur bún- aður sem til þarf fylgir hverju prófi ásamt mjög ítarlegum leiðbeining- um. Hver og einn getur keypt prófið og mælt sig sjálfur. Einnig eru margir fagaðilar farnir að selja prófið og gefa góð ráð í kjölfarið. „Það er mín skoðun að það verði sífellt mikilvægara að fólk taki ábyrgð á eigin heilsu og leiti eftir hjálpinni þar sem hana er að fá. FoodDetective- óþolsprófið er sannarlega góður veg- vísir að mögulegu vandamáli og getur flýtt fyrir að fólk komist á rétta braut í mataræðinu. Það leysir auðvitað ekki allan vanda en getur verið öflugt hjálpartæki í leitinni að betri líðan og heilsu,“ segir Inga Kristjánsdóttir nær- ingarþerapisti. FoodDetective-fæðuóþolsprófið er hægt að kaupa í gegnum heilsuvef- verslunina heilsanheim.is, í Heilsu- húsinu, Lifandi markaði og Lyfju. Í Lyfju í Lágmúla er einnig boðið upp á óþolsmælingu hjúkrunarfræðings mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 11-12 og fimmtudaga kl. 13-15. FOOD DETECTIVE- FÆÐUÓÞOLSPRÓF GENGUR VEL KYNNIR Talið er að allt að 200 einkenni, líkamleg sem andleg, megi rekja til fæðuóþols. Fæðuóþol getur verið mjög lúmskt. Einkennin koma oft ekki fram fyrr en löngu eftir neyslu fæðu og því er erfitt að átta sig á hvaða fæða er sökudólgurinn. Því getur Food Detective sparað tíma og peninga. INGA KRISTJÁNSDÓTTIR næringarþerapisti FOOD DETECTIVE Nýtt og byltingarkennt fæðuóþolspróf, hannað bæði til einkanota og fyrir fagaðila. „Ég á 15 ára son sem er með Asperger-heilkenni. Hann hefur alla tíð átt mjög erfitt með m.a. hreinlæti, einbeitingu, samræð- ur við fólk og að skynja tilfinningar annarra. Hann hefur alltaf verið mjög einrænn og þolað illa að gestir komi í heimsókn. Ég hef einnig þurft að keyra hann hvert sem hann fer og meira og minna hugsað um allar hans þarfir. Síðastliðið sumar fór hann í FoodDetective-óþolspróf og í ljós kom að drengurinn er með óþol fyrir 10 tegundum matvæla og kom þetta mér verulega á óvart. Mér fannst ekki hægt að taka á öllum þessum atriðum í einu svo við sættumst á að taka út allar mjólkurvörur, egg, hveiti og baunir. Þetta voru þau atriði sem skoruðu hæst á testinu og mikilvægast að hann sleppti. Nú er liðið hálft ár og munurinn er ótrúlegur. Hann er ekki læknaður af Asperger en öll samskipti við hann eru svo miklu auðveldari. Hann treysti sér aldrei áður til að taka strætó en nú fer minn maður einn í strætó, bæði í skólann og heim. Það var með herkjum að ég kæmi honum í gegnum grunnskólann með því að sitja með honum öll kvöld og læra, í dag er hann kominn í framhaldsskóla og er að standa sig mjög vel. Hann á það m.a.s. orðið til að koma fram til mömmu og spjalla. Hann segir mér hvað hann er að lesa á netinu, hann brosir stundum og einstaka sinnum má ég taka utan- um hann. Líkamlegar breytingar hafa orðið þær að hér áður fyrr var hann að fá blóð- nasir í tíma og ótíma, það hefur nánast hætt og hann þjáðist af mjög miklum höfuð- verk, það mikið að ég þurfti að fara með hann til læknis. Í dag fær hann aldrei höfuð- verk. Í stuttu máli, finnst mér mjög margt hafa breyst og sérstaklega finnst mér gott að ég næ mun meiri athygli frá honum, hann er einbeittari, hann er ákveðinn og greini- legt að honum líður betur. Við eigum eftir að taka út allar hinar fæðutegundirnar og það verður gert við fyrsta tækifæri.“ Helga Benediktsdóttir www.tk.is Mikið úrval - Góð verð Laugavegi 178 - Sími: 568 9955 Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga Laugadag opið frá kl 10-14 GLÆSILEGUR NÆRFATNAÐUR GLEÐUR ALLAR KONUR Verslunin Belladonna Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Flott föt fyrir flottar konur Stærðir 38-58 Save the Children á Íslandi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.