Fréttablaðið - 31.01.2014, Síða 64

Fréttablaðið - 31.01.2014, Síða 64
Lífi ð FRÉTTABLAÐIÐ Spjörunum úr og helgarmaturinn. HELGAR MATURINN ROGER‘S SALAT ...SPJÖ RU N U M Ú R Hvern faðmaðirðu síð- ast? Faðmlög eru fyrir aumingja. Nei, grín, faðm- aði örugglega son minn eða konuna. En kysstir? Síðasti koss- inn lenti á gömlu. Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Ég kom sjálfum mér á óvart um daginn og fann ástríðu fyrir því að elda. Hvaða galla í eigin fari ertu búinn að umbera allt of lengi? Er 100% sporðdreki með öllum hans kostum og göllum. Ertu hörundsár? Já, mjög. Eiginlega allt of. Dansarðu þegar enginn sér til? Já, og líka þegar fólk sér til, því miður. Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvern- ig? Ég hef að vissu leyti at- vinnu af því að gera mig að fífli og dett því miður í þann gír næstum daglega. Hringirðu stundum í vælubílinn? Ég keypti hann um daginn og keyri á honum nánast daglega. Viltu far? Tekurðu strætó? Nei, ekki í dag, en notaði gula stuðhólkinn mikið þegar ég var yngri. Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Svona 1-2 tímum, er í Facebook-afvötnun. Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heils- arðu þeim? Ég fer oftast hjá mér, sérstaklega þegar ég hitti mína uppáhalds og þá sem ég ber mikla virð- ingu fyrir. Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Ég tek solid 40 kíló í bekk. Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Slappa af. Helgin verður hlaðin af andlegum og líkam legum bætiefnum. Ólafur Þór Jóelsson ALDUR: - STARF: Rekstrarstjóri hjá Senu og vinn einnig við dagskrár- gerð í sjónvarpi og útvarpi. Save the Children á Íslandi Kol Restaurant verður opnaður á Skólavörðustíg 40 innan skamms en hönnun staðarins er í höndum Leifs Welding. Kári Þorsteinsson og Einar Hjaltason eru yfi rkokk- ar á Kol en samanlagt hafa þeir rúmlega 20 ára reynslu í eldhús- um víða um Evrópu. Á matseðl- inum verður eithvað sem þeir kalla einfaldan heiðarlegan „feel good“ mat og hér eru þeir með uppskrift að salati sem hentar við ýmis tilefni, bæði eitt sér eða með steikinni. Kári Þor- steinsson og Einar Hjaltason Fyrir tvo 1 stk. romain-salat 2 egg 4 msk. capers 6 msk. croutons (brauðteningar) 6 beikonsneiðar 10 msk. sýrður rjómi 4 msk. gróft sinnep Aðferð Rífið salatið í munnbitastærð, skolið í köldu vatni og þerrið. Sjóðið eggin í um tvær mínútur. Skerið brauð- sneiðar í 2 cm teninga og steikið stökka í smá smjöri og kryddið með salti. Stökksteikið beikon í ofni. Sýrðum rjóma og sinnepi bland- að saman. Vætið svo salatið með dressingunni bætið svo restinni í og borðið innan 10 mínútna. HEFJAST 7. FEBRÚAR Fylgstu með á Stöð 2 Sport og einnig í beinni á visir.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.