Fréttablaðið - 01.04.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Þriðjudagur
16
Salcura Antiac-húðvörurnar innihalda
náttúrulegar ilmkjarnaolíur, vítamín
og steinefni til að hreinsa, róa og sótt-
hreinsa húðina.Hormónabreytingar eru aðalorsakir
þess að við fáum bólur. Þær gera það
að verkum að fitukirtlarnir framleiða
of mikið af húðfitu sem blandast við
dauðar húðfrumur og myndar massa
sem stíflar svitaholurnar.
Salcura Antiac Active Liquid Spray
inniheldur einstaka náttúrulega f
úlu sem hrei
Antiac andlitshreinsir ph-hlutlaus
djúphreinsandi andlitshreinsir. Hentar
öllum húðgerðum.
Antiac Daily Face Wipes djúphreins-
andi hreinsiklútar. Henta öllum húð-
gerðum. Tilvalið í íþróttatöskuna eða í
ferðalagið.
VIRKU INNIHALDSEFNIN ERU:
Tea Tree-olía sem er einstakleg b
eríudrepandi
ÚTSÖLUSTAÐIRLyf og heilsa, Lyfja, Garðsapótek, Lyfsalinn, Lyfjaver, Apótek Hafnar-fjarðar, Apótek Garða-bæjar, Árbæjarapótek, Apótekið, Apótekarinn, Heilsuhúsið, Lifandi markaður, Heilsuver, Heilsutorgið Blómavali, Nánari upplýsingar ágeng l
BÓLURNAR BURT!GENGUR VEL KYNNIR Salcura Antiac-húðvörur eru 100% náttúrulegt meðferðar-
úrræði sem getur veitt langvarandi bata við bólum, fílapenslum, stífluðum fitu-
kirtlum og óhreinni húð. Frábær árangur, auðvelt í notkun og engar aukaverkanir.
Betra blóðflæði
Umboð: www.vitex.is - www.neogenis.com
N-O = 30 flöskur af rauðrófusafa 500 mleða 90 rauðrófur
Rauðrófukristallstingur keppinautana af *
Ríkt af andoxunarefnum
Eftir fertugt framleiðir líkaminn 50% minna Nitric Oxide.
SUPER BEETS örvar Nitric Oxide framleiðslu strax. Betr a blóð-
flæði, allt að 30% æðaútvíkk un, 30% meiri súrefnis upptaka, rétt-
ur blóðsykur, aukin fitubrennsla, 20% meira þrek orka og úthald.
Bætt ris hjá körl um, aukin kynörvun kvenna. Nitric Oxid e hef-
ur áhrif á og bætir: Blóðþrýsting, kólesteról, hjarta- æða- og
taugakerfi, ofnæmiskerfi, astma, lungnaþemb u. Einkaleyfi
Neogenis Labs á rauðrófukristall tryggir einstaka yfirburði og
virkni af nit rite sem umbreytist í Nitri c Oxide í líkamanum .
Gott bragð ein tes keið blandað í vatn 100 ml sem jafngildir einni
flösku 500 ml af rauðrófu safa.
1. Superbeets dós= 30 flöskur afrauðrófusafa eða90 rauðrófur
500 ml
N
-O
S
ty
rk
u
r*
10
g
r
Ra
uð
ró
fu
rk
ris
ta
ll
læ
kk
að
v
er
ð
(N-O) 1 tes keið 5g= 3 rauðrófur30 skammtar = 90 rauðrófur
Fæst í Apótekum og heilsubúðum
NÝTT HEILSUBLOGGFlugfreyjan Valdís Sigurgeirsdóttir stofnaði
nýverið heilsubloggið ljomandi.is. Þar er meðal
annars að finna glúten- og sykurlausar upp-
skriftir ásamt ýmiss konar fróðleik.
SÉRBLAÐ
Fólk
Sími: 512 5000
1. apríl 2014
77. tölublað 14. árgangur
Yfir 80 mál bíða
umræðu á Alþingi
Rúmlega áttatíu mál bíða umræðu á
Alþingi. Lokadagur til að leggja fram
ný þingmál án þess að leita afbrigða
var í gær. 6
Vilja bjarga 140 ára húsi Minja-
stofnun leitar leiða til að varðveita
140 ára bæjarhús á Hrauni í Fljótum.
Eigandinn vill ekki hafa húsið á jörð
sinni. 2
Erfitt að útvega fæðu Skýrsla Sam-
einuðu þjóðanna um loftslagsmál
dregur upp dökka mynd. 8
Eldislaxar sluppu Tvö hundruð
eldislaxar sluppu úr kví í Patreksfirði.
Enginn lax veiddist aftur. 12
SKOÐUN Makríllinn og rækj-
an gætu skapað þjóðarsátt,
skrifar Bolli Héðinsson. 16
MENNING Verk fimm-
tán ára tónskálds flutt af
Berlínarfílharmóníunni. 24
SPORT Hlynur er tilbúinn
að vera áfram hjá Sundsvall
þrátt fyrir erfiða stöðu. 30
VETURINN BÚINN Fjöldi fólks í nokkrum hjólreiðafélögum á höfuðborgarsvæðinu nýtti tækifærið til útivistar fyrri part sunnudags og hjóluðu margir á Þingvelli og heim aftur
frá Reykjavík, um hundrað kílómetra alls. Hér má sjá nokkra félaga úr Ægi 3, þríþrautardeild sundfélagsins Ægis, á Mosfellsheiði. „Einstaka naglar hafa verið að fara upp á Mosfellsheiði
og jafnvel alla leið á Þingvöll þegar aðstæður hafa leyft, en þetta var fyrsta hópferð vorsins,“ segir Jens Viktor Kristjánsson, formaður og þjálfari hjá Ægi 3. „Við vorum þarna örugglega
um hundrað manns á ferðinni, veður gott og auðar götur,“ segir hann og telur óhætt að segja að vetur sé nú að baki. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Gómsæt Páskaostakaka með
ljúfum piparmyntukeim
bíður þín í næstu verslun.
FLJÓTLEGT
OG ÞÆGILEGT
ht.is
ÞVOTTAVÉLAR
STJÓRNSÝSLA Persónuvernd segir
vafa leika á því hvort Þjóðskrá
Íslands sé heimilt að afhenda stjórn-
málaflokkum afrit kjörskrárstofna.
Innanríkisráðuneytið hefur falið
Þjóðskrá að afhenda stjórnmála-
flokkum afrit af kjörskrárstofnum
fyrir alþingiskosningar auk lista og
límmiða um tiltekna hópa kjósenda,
til dæmis þá sem kjósa í fyrsta sinn.
Þjóðskrá segir í erindi til
Persónu verndar að ekkert í lögum
heimili afhendingu slíkra gagna
til annarra en sveitarstjórna. Kjós-
endur njóti mögulega ekki verndar
samkvæmt reglum. Innanríkisráðu-
neytið segir það hafa tíðkast árum
saman að afhenda stjórnmálasam-
tökum kjörskrárstofnana.
„Þó ekki sé kveðið á um þessa
afhendingu með skýrum hætti í
kosningalöggjöfinni, byggir hún á
langri og ríkri hefð í samskiptum
stjórnarráðsins og stjórnmála-
samtaka sem hyggjast bjóða fram
og hefur þar verið gætt fyllsta
jafnræðis milli framboðsaðila,“
segir ráðuneytið, sem kveður það
„í þágu lýðræðisins að auðvelda
þeim sem bjóða sig fram í kosn-
ingum að ná eyrum kjósenda“.
Innanríkisráðuneytið segist
ætla að kanna við endurskoðun
kosningalöggjafarinnar hvort
kveða þurfi á um með skýrum
hætti að afhendingin sé heimil.
Því verði ekki lokið fyrir sveitar-
stjórnarkosningar í vor. „Ráðu-
neytið gerir því ráð fyrir því
að framboðsaðilum við sveitar-
stjórnarkosningar verði að öllu
óbreyttu afhent umrædd gögn
með sama hætti og verið hefur.“
- gar / sjá síðu 10
Flokkar fá kjörskrár
þrátt fyrr lagaóvissu
Innanríkisráðuneytið segir stjórnmálaflokka fá kjörskrá fyrir kosningar í vor þótt
bæði Þjóðskrá og Persónuvernd segi engar heimildir í lögum fyrir afhendingunni.
Þó ekki sé kveðið á um
þessa afhendingu með
skýrum hætti í kosningalög-
gjöfinni byggir hún á langri
og ríkri hefð í samskiptum
stjórnarráðsins og stjórn-
málasamtaka sem hyggjast
bjóða fram.
Innanríkisráðuneytið.
SAMFÉLAG Miklu fleiri hafa verið greindir með ein-
hverfu á Íslandi á síðustu árum en á löngu tímabili
þar á undan. Evald Sæmundsen, barnasálfræðing-
ur á Greiningarstöð ríkisins, segir að 75 manns
hafi greinst með einhverfu úr árgöngunum 1974-
1993. Til samanburðar greindust 267 manns úr
eingöngu fimm árgöngum, 1994-1998.
„Samverkandi þættir valda aukningu. Aukin
þekking á einhverfu, stærra róf einhverfu og
þar með talið Aspergersheilkenni, auk þess sem
greiningartækin verða öflugri,“ segir Evald.
Á morgun er alþjóðadagur einhverfu og er eitt
meginmarkmið hans að auka
umræðu og vitund um einhverfu.
Einhverfa er málefni sem snert-
ir marga enda greinist eitt af
hverjum 88 börnum með ein-
hverfu og hjá drengjum eru lík-
urnar einn á móti 54.
Ragnhildur Ágústsdóttir á tvo
drengi með einhverfu. Hún segir
mikilvægt að opna umræðu og
vekja athygli á einhverfu þar sem fjölmargir hafi
miklar ranghugmyndir um röskunina. - ebg / sjá síðu 4
Miklu fleiri greinast með einhverfu en á árum áður. Meiri líkur hjá drengjum:
1 af hverjum 88 með einhverfu
EVALD
SÆMUNDSEN
SAMFÉLAG „Hann kemur hingað frá
Noregi, búinn að vera þar að gigga
í nokkur ár, svo eftir sumarið fer
hann aftur heim,“ segir Margrét
Erla Maack í Sirkus Íslands.
Hópurinn býður ungum sem
öldnum í Fjölskyldu- og húsdýra-
garðinn frá klukkan 16 til 17 í dag
til að bjóða nýjan meðlim sirkussins
velkominn – sirkusbjörninn Bamse.
Hann kemur úr sóttkví í dag og af
því tilefni verður frítt í garðinn.
Björninn mun ferðast um landið
í sumar með sirkusnum og kann
hann bæði að húla og hjóla.
„Hann getur líka ýmislegt fleira
en við þurfum að sjá til hversu vel
hann treystir okkur.
- lkg / sjá síðu 34
Dýr til liðs við Sirkus Íslands:
Sirkusbjörn til
sýnis í dag
LÍFIÐ Dísa Jakobs hitaði
upp fyrir Ásgeir Trausta og
Ellie Goulding. 34
Bolungarvík 4° A 4
Akureyri 8° SA 2
Egilsstaðir 5° SA 6
Kirkjubæjarkl. 5° SA 5
Reykjavík 9° A 6
Hlýindi víða um landið í dag með
hægri SA-átt og allt að 13 stiga hita
SV-lands. Bjart N-lands og með kvöldinu
tekur að rigna SV- og S-lands. 4