Fréttablaðið - 01.04.2014, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 01.04.2014, Blaðsíða 19
Salcura Antiac-húðvörurnar innihalda náttúrulegar ilmkjarnaolíur, vítamín og steinefni til að hreinsa, róa og sótt- hreinsa húðina. Hormónabreytingar eru aðalorsakir þess að við fáum bólur. Þær gera það að verkum að fitukirtlarnir framleiða of mikið af húðfitu sem blandast við dauðar húðfrumur og myndar massa sem stíflar svitaholurnar. Salcura Antiac Active Liquid Spray inniheldur einstaka náttúrulega form- úlu sem hreinsar húðina innan frá og út. Spreyið fer djúpt inn í húðina, kem- ur jafnvægi á fituframleiðslu húðarinn- ar og stuðlar að hreinsun hennar. Antiac Activ Gel Serum notast beint á bóluna. Öflug innihaldsefnin minnka bólgu og sýkingu. Sjáanlegur munur á bólunni á innan við fjórum klst. Antiac andlitshreinsir ph-hlutlaus djúphreinsandi andlitshreinsir. Hentar öllum húðgerðum. Antiac Daily Face Wipes djúphreins- andi hreinsiklútar. Henta öllum húð- gerðum. Tilvalið í íþróttatöskuna eða í ferðalagið. VIRKU INNIHALDSEFNIN ERU: Tea Tree-olía sem er einstaklega bakt- eríudrepandi og eyðir sýkingum fljótt, Manuka-olía, einstaklega græðandi, Sea Buckthorn- og Eucalyptus-olía ásamt Aloe Vera sem draga úr bólgu og róa húðina. Allar vörurnar eru ÁN: • Parabena • Benzoyl Peroxíðs • Sýklalyfja • Ætandi efna ÚTSÖLUSTAÐIR Lyf og heilsa, Lyfja, Garðsapótek, Lyfsalinn, Lyfjaver, Apótek Hafnar- fjarðar, Apótek Garða- bæjar, Árbæjarapótek, Apótekið, Apótekarinn, Heilsuhúsið, Lifandi markaður, Heilsuver, Heilsutorgið Blómavali, Nánari upplýsingar á gengurvel.is FYRIR ÞÁ SEM ÞJÁST AF: Bólum Fílapenslum Kýlum Óhreinni húð BÓLURNAR BURT! GENGUR VEL KYNNIR Salcura Antiac-húðvörur eru 100% náttúrulegt meðferðar- úrræði sem getur veitt langvarandi bata við bólum, fílapenslum, stífluðum fitu- kirtlum og óhreinni húð. Frábær árangur, auðvelt í notkun og engar aukaverkanir. Laugavegi 178 - Sími: 568 9955 www.tk.is Nýtt námskeið hefst 26. septemberNýtt námskeið hefst 17. aprílNæs a námskeið hefst 12. júníNæsta námskeið hefst 2. a ríl 2014 Betra blóðflæði Umboð: www.vitex.is - www.neogenis.com N-O = 30 flöskur af rauðrófusafa 500 ml eða 90 rauðrófur Rauðrófukristall stingur keppinautana af * Ríkt af andoxunarefnum Eftir fertugt framleiðir líkaminn 50% minna Nitric Oxide. SUPER BEETS örvar Nitric Oxide framleiðslu strax. Betr a blóð- flæði, allt að 30% æðaútvíkk un, 30% meiri súrefnis upptaka, rétt- ur blóðsykur, aukin fitubrennsla, 20% meira þrek orka og úthald. Bætt ris hjá körl um, aukin kynörvun kvenna. Nitric Oxid e hef- ur áhrif á og bætir: Blóðþrýsting, kólesteról, hjarta- æða- og taugakerfi, ofnæmiskerfi, astma, lungnaþemb u. Einkaleyfi Neogenis Labs á rauðrófukristall tryggir einstaka yfirburði og virkni af nit rite sem umbreytist í Nitri c Oxide í líkamanum . Gott bragð ein tes keið blandað í vatn 100 ml sem jafngildir einni flösku 500 ml af rauðrófu safa. 1. Superbeets dós = 30 flöskur af rauðrófusafa eða 90 rauðrófur 500 mlN -O S ty rk u r* 10 g r Ra uð ró fu rk ri st al l læ kk að v er ð (N-O) 1 tes keið 5g = 3 rauðrófur 30 skammtar = 90 rauðrófur Fæst í Apótekum og heilsubúðum Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is NÝTT HEILSUBLOGG Flugfreyjan Valdís Sigurgeirsdóttir stofnaði nýverið heilsubloggið ljomandi.is. Þar er meðal annars að finna glúten- og sykurlausar upp- skriftir ásamt ýmiss konar fróðleik.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.