Fréttablaðið - 01.04.2014, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 01.04.2014, Blaðsíða 13
+ Borðapantanir í síma 444-5050 og á vox@vox.is Verð matseðils kr. 9.900 Verð matseðils með sérvöldum vínum kr. 19.800 BÆTTU SMÁ BRAGÐI AF LONDON Í LÍF ÞITT Agnar Sverrisson á VOX Restaurant 4.-5. apríl Gestakokkur á Londondögum Agnar Sverrisson, íslenski meistarakokkurinn frá London, heimsækir VOX Restaurant og fer með konungsvald í eldhúsinu á drottninglegum Londondögum 4. til 5. apríl. Veitingastaðurinn Texture í London verður á VOX föstudaginn 4. og laugardaginn 5. apríl. Þar mun eigandi staðarins, íslenski meistarakokkurinn Agnar Sverrisson, matreiða ljúffengar Lundúnakræsingar. Texture státar af Michelinstjörnu og hefur hlotið fjölmörg verðlaun. Staðurinn er nútímalegur með skandinavískar áherslur og markmiðið að veita einstaka veitingahúsaupplifun. Það verður því eflaust óviðjafnanlegt að fá að kynnast meistara- réttunum frá Agnari og teyminu á VOX. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 6 5 5 8 7 0 4 /1 4 Nýupptekinn enskur spergill Grafinn lax, sinnep, gúrka, rúgbrauð Enskar dvergrauðbeður Geitaostur, snjór, hafrar, lauf Kóngakrabbi, hörpuskel Kókoshneta, engifer, sítrónugras, kóríander Íslenskur þorskur Reykur, blómkál, súrur, úthafsrækja Kornalið bandarískt rib eye Myrkilsveppir, piparrót, ólívuolíubernaise, vatnakarsi Rabarbari, skyr Krap, ís, minta

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.