Fréttablaðið - 01.04.2014, Side 13

Fréttablaðið - 01.04.2014, Side 13
+ Borðapantanir í síma 444-5050 og á vox@vox.is Verð matseðils kr. 9.900 Verð matseðils með sérvöldum vínum kr. 19.800 BÆTTU SMÁ BRAGÐI AF LONDON Í LÍF ÞITT Agnar Sverrisson á VOX Restaurant 4.-5. apríl Gestakokkur á Londondögum Agnar Sverrisson, íslenski meistarakokkurinn frá London, heimsækir VOX Restaurant og fer með konungsvald í eldhúsinu á drottninglegum Londondögum 4. til 5. apríl. Veitingastaðurinn Texture í London verður á VOX föstudaginn 4. og laugardaginn 5. apríl. Þar mun eigandi staðarins, íslenski meistarakokkurinn Agnar Sverrisson, matreiða ljúffengar Lundúnakræsingar. Texture státar af Michelinstjörnu og hefur hlotið fjölmörg verðlaun. Staðurinn er nútímalegur með skandinavískar áherslur og markmiðið að veita einstaka veitingahúsaupplifun. Það verður því eflaust óviðjafnanlegt að fá að kynnast meistara- réttunum frá Agnari og teyminu á VOX. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 6 5 5 8 7 0 4 /1 4 Nýupptekinn enskur spergill Grafinn lax, sinnep, gúrka, rúgbrauð Enskar dvergrauðbeður Geitaostur, snjór, hafrar, lauf Kóngakrabbi, hörpuskel Kókoshneta, engifer, sítrónugras, kóríander Íslenskur þorskur Reykur, blómkál, súrur, úthafsrækja Kornalið bandarískt rib eye Myrkilsveppir, piparrót, ólívuolíubernaise, vatnakarsi Rabarbari, skyr Krap, ís, minta

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.