Fréttablaðið - 09.04.2014, Blaðsíða 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Belfort miklu ódýrari í Danmörku
2 Varar plötusnúða við prettum
3 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt
myndband á Vísi
4 Fleiri einhleypar konur eignast börn
með hjálp gjafasæðis
5 Messan: Furðulegur dómur á Upton
Park | Myndband
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Auglýst verð gildir frá þriðjudeginum 8. apríl
til og með sunnudeginum 13. apríl 2014.
40 L GRÓÐURMOLD
Inniheldur næringu og heldur raka vel.
640.-
Benedikt í ítalskt sjónvarp
Leikstjórinn Benedikt Erlingsson
er eitt viðfangsefna Nicola Santoro
í nýjum þáttum ítalska sjónvarps-
mannsins sem sýndir eru á sjón-
varpsstöðinni Rai 5 á Ítalíu. Þættirnir
fjalla um ýmiskonar list en leiklist er
þema þáttanna þetta árið.
„Hann heillast af því hvernig
maður fer að því að taka eitthvað
sem sumum gæti fundist leiðinlegt
og gerir það skemmtilegt,“ segir
Benedikt en Santoro spurði Benedikt
út í þær Íslendingasögur
sem leikstjórinn hafði
sett á svið, meðal annars
leikverkin Ormstungu
og Mr. Skallagrímsson.
Santoro er að leggja
lokahönd á þátt-
inn sem birtist
í ítölsku
sjónvarpi
á næstu
vikum. - bþ
UPPLIFÐU ÞITT
BÓKAÐU NÚNA
LYON
15.990KR.
TÍMABIL: 15.06 – 29.06
VERÐ FRÁ
wowair.is
BORGAÐU MINNA
DÜSSELDORF
14.990KR.
TÍMABIL: 22.05 – 29.06
VERÐ FRÁ
STUTTGART
14.990KR.
TÍMABIL: 22.05 – 29.06
VERÐ FRÁ
Biður aðdáendur um
aðstoð
Tónleikakvikmynd Bjarkar Guð-
mundsdóttur, Biophilia Live, verður
frumsýnd á Tribeca-kvikmyndahá-
tíðinni síðar í þessum mánuði.
Eftir frumsýninguna verður hún
sýnd um allan heim í kvikmynda-
húsum og hefur Björk leitað eftir
aðstoð aðdáenda sinna við að finna
hentugt sýningarsvæði á hverjum
stað. Hún biðlaði í gær
til aðdáenda sinna
á Facebook um að
senda inn tillögur
um sýningarstað
í heimalandi
sínu auk þess
sem fólk getur
látið vita ef það
hefur áhuga á
að aðstoða
við að koma
myndinni
í sýningu
á hverjum
stað. - fbj