Fréttablaðið - 28.04.2014, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 28.04.2014, Blaðsíða 48
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Ómar ósáttur við starfsmenn toll- stjóra sem opnuðu einkabréf 2 Alvarlega slasaður eft ir umferðarslys á Hellisheiði 3 „Svo mikil fyrirlitning á skoðunum annarra að ég get ekki samsamað mig með slíku fólki“ 4 Barnaníðingar munu fá sömu meðferð og hryðjuverkamenn FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT LG BOGIÐ OLED SJÓNVARP Heimsins fyrsta bogna OLED sjónvarpið SÍÐUMÚLA 2 • WWW.SM.IS Sigraði í stóru móti í Austurríki Módelfitness-keppandinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í fitnessmótinu Austrian Cham- pionship, sem fram fór í Austurríki á dögunum. Mótið er stórt og sigurinn því sérstaklega sætur. „Ég er að springa úr stolti, hún á eftir að ná langt í sportinu ef hún heldur áfram á þessari braut,“ segir Konráð Valur Gíslason, þjálfari Katrínar Eddu. Hún sigraði ekki aðeins í sínum hæðarflokki, því hún var einnig heildar- sigurvegari á mótinu. Eftir mótið í Austurríki hélt hún af stað til Ungverja- lands og keppir þar á öðru móti sem heitir Hungarian Cup. Katrín Edda, sem búsett er í Þýskalandi, varð í öðru sæti á Íslands- mótinu í módel- fitness sem fram fór í Há- skólabíói 18. apríl. - glp Mikið um dýrðir í Ljónagryfjunni Mikið var um að vera í Ljónagryfju Reykjavíkurdætra, sem er nafn á listahátíðinni sem fram fór á Celtic Cross um helgina. Um er að ræða listahátíð sem stúlknarappsveitin Reykjavíkurdætur sá um. Margir þjóðþekktir einstaklingar lyftu sér upp á hátíðinni en einstaklingar á borð við bræðurna Unnstein Manuel og Loga Pedro Stefánssyni, Unni Eggertsdóttur, Alexander Briem og Árna Vil- hjálmsson létu sig ekki vanta. Þá flutti Steinunn Ása Þorvaldsdóttir ljóð á hátíðinni sem vakti mikla lukku. Mikil aðsókn var á hátíðina og komust færri að en vildu og má því segja að hátíðin hafi gengið vonum framar. - glp H E I L S U R Ú M 3 DAGAR EFTIR! A R G H !!! 2 8 0 4 1 4 VIÐ GERÐUM ÞETTA Á SÍÐASTA ÁRI OG GERUM AFTUR NÚNA KOMDU STRAX AF ÞVÍ AÐ ÞETTA TILBOÐ GILDIR BARA Í DAG 50% AFSLÁTTUR Á HVERJUM DEGI VELJUM VIÐ EINA TEGUND AF RÚMI OG SELJUM MEÐ 50% AFSLÆTTI LÝKUR Á MIÐVIKUDAG Í DAG ER ÞAÐ CELESTIAL DIAMOND FULLT VERÐ 331.233 Kr. NÚ 165.615 Kr. MEÐ 50% AFSLÆTTI TILBOÐIÐ GILDIR MEÐAN BYRGÐIR ENDAST 50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ROYAL TEXTILE LÖKUM GILDIR MEÐAN BYRGÐIR ENDAST CELESTIAL DIAMOND King size (193X203 cm) Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.