Fréttablaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Fimmtudagur
24
ALLT FYRIR BÖRNINBarnamenningarhátíð stendur nú sem hæst en hún verður fram
á sunnudag. Fjölbreytt dagskrá er í gangi um alla borg og fjöldi
listamanna á öllum aldri tekur þátt í að gera hana sem glæsileg-
asta. Hægt er að skoða dagskrána á barnamenningarhatid.is.
HVAR FÆST ÞAÐ?Útsölustaðir: Heilsu-húsið, Lifandi markaður, Krónan, Hagkaup, Þín verslun og flest apótek. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is.
F lest þekkjum við túrmerik sem heiðgula kryddið sem er eitt af undirstöðuefnunum í karríi ásamt því að vera mikið notað sem matar-litur. Túrmerik (Curcuma longa) á sér djúpar rætur í indverskum lækninga-fræðum þar sem það hefur verið notað til þess að lækna meltingarvandamál og hreinsa blóðið og við húðvanda-málum, morgunógleði og lifrarvanda-málum í meira en tvö þúsund ár. Virka efnið í túrmerik er kúrkúmín.
BÓLGUEYÐANDITúrmerik getur minnkað bólgur með
því að draga úr histamínmagni í líkam-
anum og með því að auka á nát ú
legan hátt
ANDOXUN, MINNI OG BLÓÐRÁSTúrmerik er eitt öflugasta andoxunar-
efnið á markaðnum. Það getur einnig
aukið blóðflæði og þanþol æða og
komið jafnvægi á blóðþrýsting. Að auki
getur það bætt hjarta- og æðakerfið og
komið í veg fyrir skemmdir á innri líf-
færum, svo sem heila.
DEPURÐ OG ÞUNGLYNDISamkvæmt GreenMedInfo.com getur
túrmerik hjálpað þeim sem þjást af
depurð og þunglyndi en rannsóknir
hafa sýnt að það virkar að minnsta
kosti jafn vel og mörg geðlyf
UNDRAEFNIÐ TÚRMERIK FRÁ NATURES AIDGENGUR VEL KYNNIR Túrmerik er frábært andoxunarefni sem hefur
virkað sérstaklega vel við bólgum og hefur góð áhrif á minnið, blóðrás,
blóðsykursójafnvægi og þunglyndi.
ÖFLUG VÖRNEitt öflugasta andoxun-arefnið á markaðnum. Gott við bólgum, verkj-um og þunglyndi. Túr-merikhylkin frá Natures Aid innihalda mjög hátt hlutfall af kúrkúmíni og því þarf aðeins að taka eitt hylki á dag.
Hvítar gallabuxur á 15.900 kr.Stærð 34 - 48 Rennilás neðst á skálm. Einnig til stretch í svörtu og rauðu á 12.900 kr.
SÉRBLAÐ
Fólk
Sími: 512 5000
1. maí 2014
101. tölublað 14. árgangur
Veiði fjölgar refum
Veiðimenn sem setja út fæði til að
lokka til sín tófur gætu hafa orðið
þess valdandi að viðkoma stofnsins
er sífellt að batna. 2
Óvissa um niðurrif Landsnet hefur
skapað óvissu um niðurrif háspennu-
lína við Vallahverfið í Hafnarfirði,
segir bæjarstjórinn. 6
Meirihlutinn vill Dag Meira en
helmingur borgarbúa vill að Dagur B.
Eggertsson verði næsti borgarstjóri
í Reykjavík. 16
Kjöt marinerað í bjór Andoxunar-
efni í bjór draga úr skaðlegurm efnum
sem geta myndast við grillun kjöts. 18
GLAMPANDI BJART Sólin skein á tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu í gær og í rúðum hússins endurspegluðust bátar í Reykjavíkurhöfn. Sólríkt og bjart var yfi r höfuð-
borgarsvæðinu í gær en hiti var á bilinu 4 til 9 stig. Segja má að slíkt sé eins konar gluggaveður. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
MENNING Anton Helgi
Jónsson yrkir ljóð um sam-
bandsleysi og tvífara. 38
LÍFIÐ Úlfur Kolka gerði
rappplötuna Borgaraleg
óhlýðni til að fá útrás. 48
SPORT KR-ingar geta tryggt
sér Íslandsmeistaratitilinn í
Grindavík í kvöld. 50
FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT
KÖNNUN Björt framtíð tapar
tveimur borgarfulltrúum en
Samfylkingin bætir við sig
einum samkvæmt skoðana-
könnun Fréttablaðsins sem gerð
var á þriðjudagskvöld. Meiri-
hluti flokkanna heldur því með
minnsta mögulega meirihluta.
Björt framtíð fengi samkvæmt
könnuninni 21,6 prósent atkvæða
og fjóra borgarfulltrúa. Flokkur-
inn er arftaki Besta flokksins í
borginni, sem fékk 34,7 prósent
atkvæða og sex borgarfulltrúa í
síðustu kosningum. Björt framtíð
hefur því tapað rúmum þriðjungi
af fylgi besta flokksins í síðustu
kosningum.
Samfylkingin bætir við sig
fylgi og mælist með stuðning 26,6
prósenta borgarbúa. Flokkurinn
fengi fjóra borgarfulltrúa sam-
kvæmt könnuninni, einum fleiri
en í síðustu kosningum.
Samanlagt fengju flokkarnir
minnihluta atkvæða, 48,2 pró-
sent, en átta borgarfulltrúa af
fimmtán. Flokkarnir fengu sam-
anlagt 53,8 prósent atkvæða í
kosningunum 2010, og mæld-
ust með stuðning 51,3 prósenta í
könnun Fréttablaðsins um miðj-
an mars.
Sjálfstæðisflokkurinn styrkir
stöðu sína í borginni frá síðustu
könnun. Flokkurinn fengi 27 pró-
sent akvæða yrði gengið til kosn-
inga nú og fimm borgarfulltrúa,
sama fjölda og hann er með í dag.
Píratar fá samkvæmt könn-
uninni 10,5 prósenta fylgi, og ná
einum manni í borgarstjórn verði
niðurstöður kosninga í takt við
könnun Fréttablaðsins.
Litlar breytingar hafa orðið á
fylgi Vinstri grænna, sem fá 8,7
prósent atkvæða og halda sínum
borgarfulltrúa samkvæmt könn-
uninni.
Framsóknarflokkurinn mælist
með 5,2 prósent atkvæða en nær
ekki inn manni. Stuðningur við
Dögun er vart mælanlegur, um
0,2 prósent þeirra sem afstöðu
tóku í könnuninni sögðust ætla
að kjósa flokkinn.
Dagur B. Eggertsson, odd-
viti Samfylkingarinnar, ber enn
höfuð og herðar yfir aðra fram-
bjóðendur þegar spurt er hver
fólk vilji að verði næsti borgar-
stjóri. Nærri 57 prósent nefndu
Dag en 16 prósent Halldór Hall-
dórsson, oddvita Sjálfstæðis-
flokksins, sem hlaut næstmestan
stuðning. - bj / sjá síður 12 og 16
Tapar þriðjungi af
fylgi Besta flokksins
Meirihluti Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar í Reykjavík mælist með
stuðning innan við helmings borgarbúa í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins.
Flokkarnir tveir ná engu að síður að halda meirihluta sínum í borginni.
Opið til 18 í dag
FÓLKIÐ
SEM STJÓRNAR
TÍSKUHEIMINUM
+
VORTRENDIN
FYRIR
HEIMILIÐ
VIÐTAL:
LINDA P.
BEAUTY:
PASTEL
AUGNSKUGGAR
+
SKÆRAR
VARIR
NUDE MAGAZINE
SMÁRALIND
ER KOMIÐ ÚT
Bolungarvík 4° SV 3
Akureyri 5° SV 3
Egilsstaðir 6° SV 2
Kirkjubæjarkl. 6° SSA 3
Reykjavík 8° SSA 5
Bjart eða bjart með köflum en skýjað að
mestu við suðurströndina. Hægur vindur
víðast hvar og hiti á bilinu 4 til 11 stig. 4
SKOÐUN Ólafur Ragnars-
son skrifar um kosninga-
loforð og millifærslur. 26
KVIKMYNDIR „Þetta er sem sagt
eldheit ástarsena. Við erum ekki
tvö í henni heldur þrjú. Ég hef
ekki leikið í slíkri senu áður nema
í einhverju gríni með Steinda jr.
í Steindanum okkar. Það var auð-
vitað allt, allt öðruvísi nálgun,“
segir söngkonan Þórunn Ant-
onía Magnúsdóttir. Hún leikur í
kvikmyndinni Borgríki II – Blóð
hraustra manna sem frumsýnd
verður í október. Í myndinni leik-
ur Þórunn meðal annars í kyn-
lífssenu með fyrrverandi glamúr-
módelinu Ernu Gunnþórsdóttur og
fyrrnefndum Zlatko.
„Þetta er vandmeðfarin sena og
ég hugsaði vel um hvort ég ætti að
gera þetta eða ekki.“
- lkg / sjá síðu 54
Þórunn Antonía í Borgríki:
Leikur í heitri
kynlífssenu
1
Kosningar 29.5. 2010
Könnun 12.3. 2014
Könnun 29.4. 2014
*Bauð fram undir merkjum Besta flokksins í
kosningunum árið 2010.
Heimild: Könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 þann
12. mars 2014 og 29. apríl
*
6
5 5
4
3
1 1 1
Fjöldi borgarfulltrúa
4
4
4 4
1