Fréttablaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Sjö ára og stútfullur af hæfi leikum -
sjáðu lokaatriði Jóns Arnórs
2 Miðilsfundir á Facebook: „Verið að
spila rússneska rúllettu með tilfi nn-
ingar fólks“
3 Vilja lækka laun forstjóra Haga um
helming
4 Sjáðu dansarana sem heilluðu
þjóðina
5 Skiptastjóri hyggst úthluta Þorsteini
Vatnsendalandinu
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
afsláttur
afsláttur
Opið virka daga frá kl. 11 til 18
laugardaga frá kl. 11 til 17
sunnudaga frá 13 til 17
Sími 568 9512
Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen)
40%-
70%
50%
Opið í dag
1. maí frá kl. 13 til 17
af öllum skyrtum mikið úrval!
FLJÓTLEGT
OG ÞÆGILEGT
Framtíðin Björt
hjá Jóni Þór
Jón Þór Þorleifsson, fyrrverandi
túrstjóri áhafnarinnar á Húna, hefur
verið ráðinn til að sinna verkefnum
fyrir Bjarta framtíð fyrir komandi
sveitarstjórnarkosningar.
„Ég verð flokknum innan handar
og mun halda í höndina á þeim,“
segir Jón spurður hvaða verkefnum
hann muni sinna fyrir
flokkinn. „Ég mun
taka þessa baráttu
með þeim, skrifa
texta og pæla í því
hvað væri gaman að
gera. Einfald-
lega vera í
stuði með
Bjartri
fram-
tíð.“
- hg
Fyrirsætur í sumarleikjum
Fyrirsæturnar Kolfinna Kristófers-
dóttir og Matthildur Lind Matthías-
dóttir bjuggu til viðburð á Facebook
í vikunni þar sem þær buðu fólki í
gamaldags sumarleiki sem flestir
Íslendingar ættu að kannast við úr
æsku sinni. Viðburðurinn átti sér
stað í gær klukkan
fjögur í Hljómskála-
garðinum en stúlk-
urnar stungu upp á
alls kyns leikjum á
viðburðinum. Þar má
nefna leiki á borð við
Hókí pókí, Eina krónu
og Brennó. Í lýsingunni
sögðu stúlkurnar
að þeim þætti
kominn tími til
þess að vekja
upp gamla
leiki sem slíka
og buðu fólki
að fagna með
sér æskunni.
- lkg