Fréttablaðið - 01.05.2014, Side 52

Fréttablaðið - 01.05.2014, Side 52
1. maí 2014 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 44 LÍFIÐ FLOTT KLÆDD Leikkonan Susan Sarandon. DÝRAMYNSTUR TRÖLLRÍÐA VORTÍSKUNNI Það er afar móðins að klæðast fötum með dýramynstri eða með myndum af hinum ýmsu dýrum. Fremstu tískuhönnuðir heims láta ekki sitt eftir liggja í þessari vor- og sumartísku og leika sér með þetta hægri og vinstri. Eins og meðfylgjandi myndir sýna er hægt að tolla í dýratískunni með ýmsu móti. ASHISH Time blés til galakvöldverðar í New York á dögunum til að fagna útkomu nýs lista tímaritsins yfi r þá 100 áhrifa- mestu í heimi. Gestalistinn var prýddur stjörnum sem mættu prúðbúnar á rauða dregilinn. Pharrell Williams, sem sjálfur prýðir eitt sæti á listanum, sá um að skemmta gestum yfi r kvöldverðinum og fékk fólkið til að dilla sér við ljúfa tóna. Það er tónlistarkonan Beyoncé sem prýðir forsíðu tímaritsins sem inniheldur listann góða. HJÓNIN Carrie Underwood og eiginmaðurinn Mike Fisher. HÖNNUÐURINN Phoebe Philo lét sig ekki vanta. FLOTT HJÓN Fyrirsætan Christy Turlington Burns og eiginmaðurinn Ed Burns. MIU MIU MIU MIU RACHEL ZOE TEMPERLEY LONDON Áhrifamiklir gestir hjáTIME MEÐ PLÁSTUR Pharrell Williams og eiginkona hans, Helen Lasichanh. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.