Fréttablaðið - 10.05.2014, Side 32

Fréttablaðið - 10.05.2014, Side 32
10. maí 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 32 Saga Öldu Rafnsdóttur hefur ekki verið sögð í fjölmiðlum áður. Fyrir því er góð ástæða. Sárs-aukinn sem fylgt hefur morðmáli hennar og eftirmál hafa verið þyngri en tárum taki fyrir fjöl- skyldu hennar og vini. „Hún var jákvæð og hún var ofsalega orkurík. Hún kom alltaf með gleði, hún var ein af þessum manneskjum sem lýstu upp heimilið.“ Þetta segir móðir Öldu, Karen Gests dóttir, sem ræðir átakanlega sögu fjölskyld- unnar í þætt- inum Íslenskir ástríðu glæpir á Stöð 2 á sunnudags- kvöld. Örlagarík ákvörðun Alda tók örlagaríka ákvörðun að kvöldi föstu- dagsins 2. september 1988. Þá hélt hún ásamt kunningja- konu sinni á dansleik. Það reyndist síðasti dans- leikur Öldu Rafnsdóttur. Fyrir utan skemmtistað- inn hittu þær vinkonurnar mann og var ákveðið að deila leigu- bíl að lokinni skemmtun kvöldsins. Skömmu síðar var Alda látin. Myrt á sjöunda afmælis- degi sonar síns sem var staddur í sama herbergi og atburðurinn óhugnanlegi átti sér stað í. Tóku drenginn að sér Móðir Öldu og faðir tóku drenginn í sína umsjá í kjölfar atburðarins. „Ég vissi ekki meðan ég gekk í gegn- um þetta að ég væri svona brotin. Þegar Alda deyr þá lifi ég fyrir drenginn. Hann var bara markmiðið. Líf okkar byggðist upp á því að gefa honum eitthvað til að geta lifað með.“ 14 ára fangelsi Banamaður Öldu hlaut 14 ára fangelsis- dóm fyrir tilræðið. Hver harmleikurinn á fætur öðrum hefur dunið yfir fjölskyld- una á undanförnum árum og Karen segir undanfarin ár hafa verið erfið. Fleiri dauðsföll riðu yfir í kjölfar andláts Öldu. „Maður hefur tvo möguleika. Það er að lifa með reiðinni og geyma hana, eða verða vitlaus. Ég valdi fyrri kostinn,“ segir Karen. Rætt verður við hana, lög- reglumenn sem önnuðust rannsókn máls- ins og föður Öldu í Íslenskum ástríðu- glæpum á Stöð 2 á Sunnudagskvöld. Myrt á 7 ára afmælisdegi sonarins Á heimili fjölskyldu einnar á Lyngheiði í Kópavogi var allt kapp lagt á að 7 ára afmæli Rafns Öldusonar yrði sem eftirminnilegast í lok fyrstu vinnuviku septembermánaðar árið 1988. Alda Rafnsdóttir, móðir Rafns litla, sá um undirbúninginn en henni auðnaðist ekki að upplifa afmælisveisluna. Sársaukinn sem fylgt hefur morðmáli Ástu hefur verið þyngri en tárum taki fyrir fjölskylduna. Þegar Alda deyr þá lifi ég fyrir drenginn. Líf okkar byggðist upp á því að gefa honum eitthvað til að geta lifað með. Hún var ein af þessum manneskjum sem lýstu upp heimilið. Karen Gestsdóttir JÁKVÆÐ OG ORKURÍK Alda Rafnsdóttir var myrt aðfaranótt 3. september árið 1988, á sjö ára afmælisdegi sonar síns sem var staddur i sama herbergi og atburðurinn óhugnanlegi átti sér stað. Mikill sársauki hefur fylgt morðmálinu fyrir fjölskylduna en fleiri dauðsföll riðu yfir í kjölfar andláts Öldu. SÍÐASTI DANSLEIKUR LÍFSINS Alda tók örlagaríka ákvörðun að kvöldi föstudagsins 2. september 1988. Þá hélt hún ásamt kunningjakonu sinni á dansleik. Það reyndist síðasti dansleikur Öldu Rafnsdóttur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.