Fréttablaðið - 10.05.2014, Side 46

Fréttablaðið - 10.05.2014, Side 46
FÓLK|HELGIN FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512-5447 Hönnun: Silja Ástþórsdóttir FYRIRBÆRI „Keppnin er áhugavert sam- evrópskt menning- arfyrirbæri. Segi ekki hámenning en menning engu að síður. Oft koma at- riðin manni líka á óvart. Til dæmis kom það veru- lega á óvart þegar dragdrottning keppti fyrir hönd Úkraínu, miðað við þá íhaldssemi sem maður telur að ein- kenni þá þjóð.” Ég hef horft á hverja einustu keppni síðan Gleðibankinn var fram-lag Íslands. Þá var ég sex ára og hringdi stanslaust í Rás 2 til að biðja um Gleðibankann sem óskalag. Ég hélt að keppnin héti Júró-veislan!“ segir Hildur Edda Einarsdóttir, stjórnsýslufræðingur og forfallinn Eurovision-aðdáandi. Áhugi Hildar á Eurovision komst á alvarlegra stig þegar Páll Óskar keppti fyrir Íslands hönd árið 1997. „Þá varð stemmingin önnur í kringum keppnina og ég fór að kynna mér lögin fyrirfram. Lögin frá Balkanskaganum vekja alltaf áhuga minn því þau eru oft mjög skrautleg. Það er engri frænd- rækni fyrir að fara hjá mér. Ég held ekk- ert með leiðinlegu lagi þó það komi frá Danmörku,“ segir hún sposk á svip. En hvað er svona skemmtilegt við þessa keppni, sem stundum er jafnvel sögð hálflummó? „Ég hef lítinn áhuga á búningunum og þetta er heldur ekki spurning um að hlusta á „góða“ tónlist“, útskýrir Hildur. „Tónlistin er samt það sem skiptir máli og líka vondu lögin. Keppnin er áhuga- vert samevrópskt menningarfyrirbæri. Segi ekki hámenning en menning engu að síður. Oft koma atriðin manni líka á óvart. Til dæmis kom það verulega á óvart þegar dragdrottning keppti fyrir hönd Úkraínu, miðað við þá íhaldssemi sem maður telur að einkenni þá þjóð. En það gengur allt upp í Eurovision.“ Hildur fór árið 2010 á keppnina þegar hún var haldin í Noregi og segist staðráðin í að fara aftur. „Ég var ákveðin í að fara næst þegar keppnin yrði haldin í landi sem ég hefði ekki komið til. Svo vann Aser- baídsjan og ég var ákveðin í að fara, en þegar kom að keppninni var ég komin sjö mánuði á leið og lagði ekki í það. Árið eftir var ég svo í fæðingarorlofi og í ár komst ég ekki heldur. En mig lang- ar að fara á næsta ári og það verður örugglega ekki í síðasta sinn.“ Hvernig er svo dæmigert Eurovision- kvöld hjá svo æstum aðdáanda keppn- innar? „Oftast fer ég í Eurovision-partí en núna verður sambýlismaður minn að vinna svo við verðum tvö, ég og strákurinn minn, Þór Jökull. Hann er mikill aðdáandi Pollapönks. Sjálf sé ég þá ekki fyrir mér í topp tíu, en ég er meira en til í að hafa rangt fyrir mér,“ segir Hildur. Uppáhaldslag úr sögu Eurovision? „Þau eru nokkur, en lag Úkraínu 2007 er mjög eftirminnilegt.“ HRINGDI STANS- LAUST Í RÁS 2 EUROVISION Hildur Edda Einarsdóttir er forfallinn Eurovision-aðdáandi. Hún hefur ekki misst úr keppni síðan hún var sex ára. EKKI SPURNING UM GÓÐA TÓNLIST Hild- ur Eurovision-aðdáandi ásamt syni sínum Þór Jökli. Hann heldur með Pollapönki en hún býst ekki við að Ísland verði meðal topp tíu í kvöld. „En ég er meira en til í að hafa rangt fyrir mér,“ segir Hildur. MYND/STEFÁN Íslendingar ganga nú í gegnum sitt árlega Eurovision-æði, líkt og hefð hefur verið fyrir allt frá því Icy-hópurinn söng Gleðibankann eftir Magnús Eiríksson árið 1986. Mikil eftir- vænting ríkti meðal Íslendinga sem bjuggust margir jafnvel við sigri lagsins sem þó end- aði í 16. sæti. Í undankeppninni hér á Ís- landi steig Pálmi Gunnarsson einn á svið og klæddist þá glæsilegum glansfrakka sem heillaði þjóðina upp úr skónum. Í tilefni af Eurovision ætlar Bylgjan að bjóða þennan sögufræga frakka upp en allur ágóði rennur til sumardvalarstaðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. Bæði einstaklingar og fyrirtæki geta tekið þátt í uppboðinu. Besta leiðin til þess er að fara inn á bylgjan.is eða hafa samband í síma 567-1111. GLEÐIBANKAJAKKI Á UPPBOÐI GLEÐIBANKINN Pálmi Gunnarsson söng Gleðibankann einn í undanúrslit- unum hér heima. Þá klæddist hann þessum glæsilega frakka sem nú verður boðinn upp af Bylgjunni. BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 - AFSLÁTTUR AF ÝMSUM VÖRUM Í DAG LAUGARDAG - *TAMARKAÐ MAGN AF HVERRI VÖRU RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM FAMA sófi 232 cm l kr. 263.800 - nú kr. 197.850 SWAN sófi 211 cm l kr. 252.000 - nú kr. 189.000 CREMONA sófi 242 cm l kr. 164.600 - nú kr. 123.450 LEON sófi 194 cm l kr. 185.800 - nú kr. 139.350 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR 25% AFSLÁTTUR Lífstíls og decor vefverslun www.facebook.is/kolkaiceland
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.