Fréttablaðið - 10.05.2014, Side 58
Suzuki-píanókennari
Málmblásturskennari
Forskólakennari –Tónmenntakennari
Tónlistarskóli Árnesinga óskar eftir að
ráða til starfa eftirtalda kennara:
Selfoss:
• Píanókennari í 50 % starf, sem getur sinnt
jöfnum höndum hefðbundinni píanókennslu
og Suzuki-píanókennslu.
• Forskólakennari í 50 – 60% starf.
• Tónmenntakennari við Vallaskóla í 40% starf,
uppl. hjá Guðbjar ti Ólasyni skólastjóra í síma
480 5800 eða gudbjartur@vallaskoli.is.
Þorlákshöfn:
• Málmblásturskennari í afleysingum í 50% starf.
• Tónmenntakennari við Grunnskólann í
Þorlákshöfn í 50% starf,
uppl. hjá Halldóri Sigurðssyni skólastjóra í síma
480 3850 eða halldor@olfus.is
Upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 482-1717
eða 861-3884. Umsóknarfrestur er til 24. maí 2014.
Senda má fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti t il
tonar@tonar.is.
Tónlis tarskóli Árnesinga er einn af s tærstu tónlis tarskólum landsins
með star fsemi á 11 kennslustöðum í sýslunni. F jöldi nemenda er um 6 0 0
og star fa 3 0 kennarar við skólann.
Kerhólsskóli, grunnskóladeild
-Grunnskólakennara vantar í eftirfarandi
stöður, starfshlutföll er 70 - 100% :
• Umsjónarkennslu á mið- og yngsta stig.
• Íþróttakennsla.
• Kennara með reynslu af tónmenntakennslu.
• Enska
Staða Íþróttakennara er til eins árs með möguleika
á áframhaldandi ráðningu
Kerhólsskóli er sameinaður leik- og grunnskóli með heildar-
fjölda um 54 nemendur á aldrinum 1. árs upp í 8. bekk.
Skólinn er Grænfánaskóli og leggur áherslur á einstak-
lingsmiðað nám, umhverfismennt- og náttúrufræði,
útikennslu, list- og verkgreinar. Kerhólsskóli flytur í nýtt
húsnæði haustið 2014 og spennandi vinna bíður þess að
leik- og grunnskóladeild flytja undir sama þak.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila
berist til skólastjóra ekki síðar en föstudaginn 23. maí nk.
Nánari upplýsingar gefur Sigmar Ólafsson skólastjóri í síma 482-2617,
863-0463 eða sigmar@kerholsskoli.is;
Heimasíða skólans: www.kerholsskoli.is
Starfsfólk óskast
Vegna opnunar veitingastaðarins Nam á Nýbýlavegi óskum við eftir
starfsfólki í sal og eldhús.
Við leitum af fólki sem hefur frjálslegt fas, fallega framkomu og
jákvætt viðmót.
Reynsla af sambærilegum störfum æskileg.
Áhugasamir sendið umsókn ásamt starfsferilskrá rafrænt til
kristleifur@serrano.is. Umsóknarfrestur er til 16.05.2014
Veitingastaðurinn Nam er nútíma asískur veitingastaður sem býður uppá feskan
hollan og spennandi asískan mat. Nam hefur verið starfrækt síðan 2011 á N1
Bíldshöfða og hefur fengið góðar viðtökur. Nú ætlum við að taka Nam skrefinu
lengra og opna nýjan glæsilegan veitingastað að Nýbýlavegi 8, Kópavogi.
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
.Net hugbúnaðarþróun
Java hugbúnaðarþróun
Microsoft kerfisrekstur - landsbyggðin
Síðumúla 5 108 Reykjavík sími 511 1225 www.intellecta.is
Sjá nánari upplýsingar á www.intellecta.is
Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um störf hjá fyrirtækinu.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Már Sigurðsson. Umsóknum skal skila á
tölvutæku formi til mar@benni.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. maí n.k.
Verslunastjóri
Við leitum að áhugasömum bílaunnanda í starf verslunarstjóra auka-
og varahlutaverslunar Bílabúðar Benna. Verslunarstjóri er ábyrgur fyrir
daglegum rekstri verslunarinnar og starfsmönnum hennar.
Á fullri
ferð inn í
framtíðina!
Bílabúð Benna er ört vaxandi fyrirtæki
Starfssvið:
Hæfniskröfur:
Þjónustufulltrúi í varahlutaverslun
Bifvélavirkjar á þjónustuverkstæði
Hæfniskröfur:Starfssvið:
Bílabúð Benna hefur þjónað
með öflugri starfsemi á mörgum
umboðsaðili fyrir margar leiðandi
hjólbarðategundir á markaðnum
áhersla á fagleg vinnubrögð og
yfirgripsmikla þekkingu á bílum.
hefur þjónustusamninga við
bíla- og hjólbarðaverkstæði um
land allt.
Starfssvið: Hæfniskröfur: