Fréttablaðið - 10.05.2014, Page 59

Fréttablaðið - 10.05.2014, Page 59
Staða leikskólastjóra í Leikholti Í Skeiða og Gnúpverjahreppi er laus staða leikskólastjóra Leikholts. Leikskólinn er staðsettur í þéttbýliskjarnanum í Brautarholti. Óskað er eftir metnaðarfullum og áhuga- sömum leiðtoga Starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi þar sem þar sem tilgreindar eru ástæður umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Starfssvið • Stjórn og ábyrgð á daglegri starfsemi, rekstri og leikskólans. • Fagleg forysta og forysta í samstarfi milli starfsmanna og foreldra. • Stjórnun og ráðning starfsfólks. • Vinna að Framvindu og þróun í starfi leikskólans. Menntunar- og hæfniskröfur • Leikskólakennaramenntun ásamt framhaldsmenntun á sviði stjórnunar. • Reynsla af stjórnun leikskóla mjög æskileg • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi ásamt skipulagshæfni. • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Í leikskólanum Leikholti dvelja að jafnaði rúmlega 30 börn á tveimur deildum. Sjá nánar á http://leikskolinn.is/leikholt Ráðið verður í stöðuna til eins árs með möguleika á framhaldi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristófer Tómasson sveitarstjóri í síma 486-6100 eða 861-7150. Netfang kristofer@skeidgnup.is Umsóknarfrestur er til 20. maí næstkomandi. Skiptir jafnrétti þig máli? Langar þig til að taka þátt í að efla jafnrétti út um allan heim? Þá er UN Women rétti staðurinn fyrir þig! Við erum að leita að jákvæðu og dugmiklu fólki til að sinna fjáröflun og kynningarstörfum fyrir samtökin í sumar. Starfið felst í því að kynna starfsemi UN Women með götukynningu og bjóða fólki að gerast styrktaraðilar. Um er að ræða hálft starf og er unnið eftir hádegi. Viðkomandi kemur til með að vinna í þéttu teymi kraftmikils fólks. Starfsmaðurinn þarf að vera opinn, framfærinn, áreiðanlegur og sjálfstæður í vinnu- brögðum. Áhugi og þekking á þróunarmálum, jafnréttimálum og málstað UN Women er kostur. Áhugasamir umsækjendur sendi umsókn og ferilskrá á alfheidur@unwomen.is. Nánari upplýsingar í síma 552-6200. Umsóknarfrestur er til og með 16. maí. UN Women á Íslandi – Laugavegi 176 – 105 Reykjavík Störf í grunnskólum Reykjavíkurborgar Skóla- og frístundasvið Árbæjarskóli, Rofabæ 34, sími 411 7700 • Stærðfræðikennari á mið og unglingastigi, 100% staða Ártúnsskóli, Árkvörn 6, sími 567 3500 • Umsjónarkennari á miðstigi, 100% staða • Sérkennslustjóri í leikskóla, 100% staða Breiðagerðisskóli, v/Breiðagerði, sími 411 7300 • Textílkennari, 100% staða • Hönnunar- og smíðakennari, 100% staða • Umsjónarkennari á yngsta stigi, 100% staða • Umsjónarkennari á miðstigi, 100% staða Brúarskóli, Vesturhlíð 3, sími 520 6000 • Kennari, 100% staða • Sálfræðingur, 100% staða Fellaskóli, Norðurfelli 17-19, sími 411 7530 • Sérkennari/verkefnastjóri, 100% staða • Kennari í unglingastigi, 100% staða • Kennari á yngsta stigi, 100% staða Foldaskóli, Logafold 1, sími 540 7600 • Sérkennari, 100% staða Grandaskóli, v/Keilugranda, sími 411 7120 • Umsjónarmaður fasteigna, 100% staða • Skólaliði, 100% staða Hagaskóli, Fornhaga 1, sími 535 6500 • Umsjónarkennarar, kennslugreinar íslenska, stærðfræði og enska, 100% stöður • Heimilisfræðikennari, 50% staða • Textílmenntakennari, 75% staða Háaleitisskóli, Álftamýri 79, sími 411 7260 • Umsjónarkennari á yngsta stigi, 70-100% staða • Stuðningsfulltrúi, 63% staða Hólabrekkuskóli, Suðurhólum 10, sími 411 7550 • Kennarar á yngsta stigi og miðstigi, 100% stöður • Sérkennari, 100% staða • Þroskaþjálfi, 75% staða Húsaskóli, Dalhúsum 41, sími 567 6100 • Umsjónarkennari á yngsta stigi, 100% staða • Umsjónarkennari á miðstigi, 100% staða Kelduskóli, v/Hamravík, sími 411 7800 • Umsjónarkennari á yngsta stigi, 100% staða • Umsjónarkennari á miðstigi, 100% staða Klettaskóli, Suðurhlíð 9, sími 411 7950 • Sérkennarar- /kennarar, 100% stöður Ingunnarskóli, Maríubaug1, sími 411 7828 • Þroskaþjálfi, 100% staða • Íþróttakennari, 80-100% staða Langholtsskóli, Holtavegi 23, sími 553 3188 • Kennari í 1. bekk, 100% staða • Kennarar á yngsta stigi og miðstigi, 100% stöður • Sérkennari í sérdeild fyrir börn með einhverfu, 100% staða • Stuðningsfulltrúar, 80% störf • Skólaliðar, 50% störf Laugalækjarskóli, Leirulæk 2, sími 588 7500 • Náttúrufræðikennari, 100% staða • Íþróttakennari stúlkna, 50% staða • Stuðning- stoðkennsla, 50% staða Laugarnesskóli, Kirkjuteigi 24, sími 411 7444 • Íþróttakennari, 100% staða Norðlingaskóli, v/Árvað3, sími 411 7640 • Umsjónarkennarar í 1. - 2. bekk, 100% stöður • Umsjónarkennarar í 5. – 7. bekk. 100% stöður • Umsjónarkennarar í 8. – 10. bekk með áherslu á íslenskukennslu, 100% stöður • Íþróttakennarar, 100% staða • Sérkennari í 1. -2. bekk, 100% staða • Sérkennari í 8. – 10. bekk, 100% staða • Frístundaráðgjafar Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411 7848 • Sérkennari, 100% staða • Námsráðgjafi, 100% staða Vogaskóli, v/Skeiðarvog, sími 411 7373 • Kennari í 1. bekk, 100% staða Vesturbæjarskóli, Sólvallagötu 67, sími 562 2296 • Íþróttakennari, 50% og 100% stöðu • Umsjónarkennari á yngsta- eða miðstigi, 100% staða • Deildastjóri í sérkennslu, 100% staða Vættaskóli, Vættaborgum og Vallengi, sími 411 7750 • Kennarar á yngsta stigi, 100% stöður • Kennari á miðstigi, 100% staða Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Reykjavíkurborg vinnur gegn mismunun á vinnu- markaði og hvetur innflytjendur, fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk á öllum aldri til að sækja um störf hjá borginni. Grunnskólar Reykjavíkur heyra undir skóla- og frístundasvið og undir það heyrir einnig rekstur leikskóla og frístunda- miðstöðva Reykjavíkurborgar, starfsemi Námsflokka Reykjavíkur, skólasafnamiðstöð og skólahljómsveitir. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Starfið veitist frá 1. sept. 2014 eða eftir samkomulagi. Stefnt er að því að um fullt starf verði að ræða en starfshlutfall getur þó verið samkvæmt nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna á legu- og göngudeildum lungnalækninga » Vinna við ráðgjöf í lungnasjúkdómum » Þátttaka í vaktþjónustu lungnalækna » Þátttaka í viðfangsefnum almennra lyflækninga í samráði við yfirlækni lungnalækninga » Þátttaka í kennslu læknanema, kandídata og deildarlækna » Þátttaka í rannsóknarstarfi Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning á Íslandi í lungnalækningum » Breið þekking og reynsla í lungnasjúkdómum » Góðir samskiptahæfileikar Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 8. júní 2014. » Upplýsingar veitir Andrés Sigvaldason, sérfræðilæknir, netfang andress@landspitali.is, sími 543 6146. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, Þórarni Gíslasyni, yfirlækni, LSH Lungnalækningar E7 Fossvogi. » Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. » Fullt starf (100%) er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. LUNGNALÆKNINGAR Sérfræðilæknir Nora Magasin - Pósthússtræti 9 - 101 Reykjavík s: 578-2010 - info@noramagasin.is - #noramagasin Áhugasamir sendi póst á info@noramagasin.is VIÐ LEITUM AÐ FRAMÚRSKARANDI EINSTAKLINGUM TIL STARFA. NORA MAGASIN ER BAR OG VEITINGASTAÐUR VIÐ AUSTURVÖLL SEM BÝÐUR UPP Á ÆÐISLEGAN MAT, EINSTAKT UMHVERFI OG FRÁBÆRA ÞJÓNUSTU. OKKUR VANTAR NÚ ÞEGAR: - REKSTRARSTJÓRA - ÞJÓNA - BARÞJÓNA - KOKKA -AÐSTOÐ Í ELDHÚSI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.