Fréttablaðið - 10.05.2014, Qupperneq 67
Haustpróf í verðbréfaviðskiptum
2014
Prófnefnd verðbréfaviðskipta stendur fyrir haustprófum í
verðbréfaviðskiptum sem hér segir:
Próf úr I. hluta
18. ágúst 2014 Íslensk réttarskipun og Evrópuréttur,
Ábyrgðir, Ágrip úr réttarfari.
19. ágúst 2014 Viðfangsefni úr fjármunarétti, Félagaréttur.
20. ágúst 2014 Viðskiptabréfareglur, Veðréttindi, Þinglýsingar
Próf úr II. hluta
21. ágúst 2014 Grunnatriði í fjármálafræðum.
22. ágúst 2014 Þjóðhagfræði.
25. ágúst 2014 Greining ársreikninga.
Próf úr III. hluta
26. ágúst 2014 Lög og reglur um fjármagnsmarkaðinn.
27. ágúst 2014 Markaðsviðskipti og viðskiptahættir.
28. ágúst 2014 Helstu tegundir verðbréfa og gjaldeyrir:
Hlutabréf, Skuldabréf, Afleiður og gjaldeyrir.
29. ágúst 2014 Fjárfestingarferli: Samval verðbréfa og
sjóðastýring, Ráðgjöf og skattamál.
Próftími er 4 klukkustundir og tímasetning hvers prófs er
16:00-20:00.
Prófsefni greinir í prófsefnislýsingu prófnefndar verðbréfa-
viðskipta. Í henni er jafnframt útlistað hvaða hjálpargögn
eru leyfileg í einstaka prófum. Prófsefnislýsinguna má
nálgast á vefsvæði prófnefndar verðbréfaviðskipta á
heimasíðu fjármála- og efnahagsráðuneytis:
http://www.fjarmalaraduneyti.is/raduneytid/nefndir/nr/16884
Um prófin fer samkvæmt reglugerð nr. 633/2003 um próf í
verðbréfa viðskiptum.
Einkunnir í einstökum prófum eru gefnar í heilum og hálfum
tölum frá 0 til 10. Til þess að standast verðbréfaviðskipta-
próf þarf próftaki að hljóta a.m.k. 7,0 í meðaleinkunn úr
þeim prófum sem hann hefur þreytt. Próftaki telst ekki hafa
staðist einstök próf hljóti hann lægri einkunn en 5,0.
Skráning í haustprófin fer fram á vefsíðu Opna háskólans í
HR http://www.ru.is/opnihaskolinn/prof-i-verdbrefamidlun/
Skráningu í haustpróf lýkur 27. júní 2014. Greiðsla próf-
gjalds verður að hafa farið fram þann 4. júlí 2014.
Prófgjald vegna haustprófa er kr. 16.500 fyrir hvert próf.
Vakin er athygli á að haustpróf verður ekki haldið nema að
a.m.k. 10 manns hafi skráð sig í viðkomandi próf, sbr. 2. gr.
reglugerðar nr. 633/2003 um próf í verðbréfaviðskiptum. Ef
lágmarksfjölda er náð en skráðir próftakar eru færri en 48
munu prófin fara fram í tölvuveri. Haustprófin verða haldin
í húsakynnum Háskólans í Reykjavík, framkvæmdaraðila
verðbréfaviðskiptaprófs veturinn 2013-2014.
Tilkynning um þau haustpróf sem verða haldin, verða send
út til skráðra próftaka 30. júní 2014.
Greiðsluseðlar verða eingöngu sendir út vegna prófa sem
verða haldin. Ekki er hægt að skrá sig úr prófi eftir 28. júní
2014 og greið sluseðlar verða ekki felldir niður.
Reykjavík, 10. maí 2014.
Prófnefnd verðbréfaviðskipta
™
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Búseta verður haldinn þann
13. maí n.k. kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík.
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Allir félagsmenn velkomnir.
Innkaupadeild
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Ölduselsskóli, endurbygging anddyris,
útboð nr. 13235.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Styrktarsjóður
Richards P. Theodórs og
Dóru Sigurjónsdóttur
Styrktarsjóður Richards P. Theodórs og Dóru Sigurjóns-
dóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.
Tilgangur sjóðsins er annars vegar að styrkja ungt, blint
eða sjónskert fólk til mennta, og hins vegar menntun eða
vísindastarf í þágu blindra og blinduvarna. Heimilt er að
úthluta árlega úr sjóðnum allt að 2 milljónum króna.
Umsóknir sendist rafrænt (eða á pappír) til Ingu Lísar
Hauksdóttur ingaliso@landspitali.is Augndeild LSH,
Eiríksgötu 37, 3.h., 101 Reykjavík, sem einnig veitir nánari
upplýsingar.
Umsóknin skal í stuttu máli gera grein fyrir þeirri
skólagöngu, menntun eða verkefni sem sótt er um, ásamt
upplýsingum um umsækjanda, náms- og starfsferil og
sjónskerðingu, ef við á.
Umsóknarfrestur er til 1. júní 2014.
Menningar- og minningarsjóður
kvenna auglýsir eftir styrkumsóknum
vegna ársins 2014
Auglýst er eftir umsóknum vegna ársins 2014. Að þessu sinni er um
að ræða umsóknir um ferðastyrki til kvenna sem hyggjast sinna
rannsóknar- eða ritstörfum á árinu 2014. Verkefnin skulu lúta að
þjóðfélagslegum rannsóknum er varða réttindi og stöðu kvenna.
Heildarstyrkupphæð ársins er kr. 1.000.000 og áskilur stjórn sjóðsins
sér rétt til að ákveða fjölda styrkþega og styrkupphæð.
Styrkur verður greiddur út þegar staðfesting á stöðu verkefnisins
liggur fyrir.
Með umsókn skulu fylgja eftirfarandi gögn:
• Upplýsingar um umsækjanda.
• Greinargerð um rannsókn eða ritstörf þau sem umsækjandi
hyggst stunda.
• Upplýsingar um stöðu verkefnisins.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Kvenréttindafélags
Íslands www.krfi.is
Umsóknarfrestur er til 1. júní nk.
Umsóknum skal skilað til Menningar- og minningarsjóðs kvenna,
Hallveigarstöðum við Túngötu 14, 101 Reykjavík.
Nánari upplýsingar á skrifstofu KRFÍ og á netfanginu krfi@krfi.is
__________ Útboð ___________
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
MALBIKUN 2014
Helstar magntölur eru:
Malbik 2.330 tonn
Útlögn 20.000 m2
Fræsing 3.900 m2
Útboðsgögnin verða afhent endurgjaldslaust á
rafrænu formi á vefsíðunni http://www.hnit.is/utbod frá
og með mánudeginum 12. maí n.k.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Faxaflóahafna sf.,
Tryggvagötu 17, fyrir mánudaginn 26. maí 2014
klukkan 10:00. Tilboð verða opnuð á sama stað og
tíma.
Verklok eru 1. ágúst 2014.
Flekamót -kranar og fl
• Hunnebeck flekamót 3 metra há flestar breiddir 390 m2
• Hunnebeck flekmót 2,7 metra há flestar breiddir 450 m2
• Hunnebeck flekamót 1,2 metra há ýmsar stærðir 100 m2
• Hunnebeck Klifurknekti
• Liebherr sjálfreisandi byggingakrana
• Loftastoðir, Loftabitar
• Verkfæragáma
• Ýmsan annan búnað til byggingaframkvæmda.
Möguleiki á að greiða með fasteign.
Áhugasamir sendið fyrirspurnir í netfangið.
minitak@simnet.is
Ólafur Guðmundsson
Sölustjóri, sími: 896 4090
Dan V.S. Wiium
hdl., og löggiltur fasteignasali
Vandað og vel staðsett eignbýlishús á tveimur hæðum ásamt
séryggðum bílskúr. Stærð alls 223,7 fm þ.e. hús 200,1 fm og
bílskúr 33,6 fm. Falleg gróin lóð og verönd í suður og vestur.
Eignin stendur við lokaðan botnlanga. Verð 76,6 millj.
Áhugasamir velkomnir.
OPIÐ HÚS
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
SÍMI 533 4040
kjoreign@kjoreign.is
OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALA • Ármúli 21, Reykjavík • www.kjoreign.is
Opnunartími mán-fös kl. 9-17Opnunartí i mán-fös kl. 9-17
URRIÐAKVÍSL 13, 110 Reykjavík
OPIÐ HÚS Sunnudaginn 11. maí
milli kl: 15.00 og 16.00.
hdl. og löggiltur fasteignasali
Verð: 39,5 millj.
Falleg og rúmgóð 130 fm 5 herbergja
íbúð í lyftublokk
Efsta hæð með stórum svölum í suður
Fjögur rúmgóð svefnherbergi
Vandað hús og fallegar innréttingar
Stæði í lokaðri bílgeymslu.
Þoláksgeisli 251 1 3 Reykjavík
Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Nánari upplýsingar veitir
Ólafur Finnbogason, Sölufulltrúi
olafur@miklaborg.is sími: 822 2307
OPIÐ HÚS
Sunnudag 11. maí 14:00 - 14:45
Efsta hæð til vinstri