Fréttablaðið - 10.05.2014, Page 71
BAÐHERBERGI
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2014 Kynningarblað Baðlínan, Múrbúðin, Ísleifur Jónsson og baðherbergishönnun.
Við sjáum um allt
fyrir þig!
Bæjarlind 4 / 201 Kópavogur /
S: 571 1515 / www.badlinan.is
1 Komum til þín, skoðum aðstæður og förum yfir allar
útfærslur og möguleika.
2 Teiknum upp nýja baðher-bergið.
3 Gefum þér upp kostnaðar-áætlun fyrir alla verkþætti.
4 Þú heimsækir Baðlínuna og færð tilboð í flísar, tæki,
spegla, lýsingu og allar þær vörur
sem þarf fyrir nýja baðherbergið.
5 Setjum upp með þér tíma-áætlun fyrir verkið.
6 Mætum með öll aðföng á staðinn, verjum umhverfið,
fjarlægjum eftir niðurrif og
vinnum verkið á vandaðan máta.
7 Einn tengiliður sér um alla umsjón verksins.
8 Skilum af okkur nýju og stór-glæsilegu baðherbergi.
Heildarlausn fyrir
baðherbergið!
VIRÐISAUKASKATTURINN GREIDDUR AÐ FULLU!
■ Alþingi samþykkti 2010 lög um að endurgreiða mætti allan
virðisaukaskatt (100%) af vinnu á byggingarstað, bæði við
nýsmíði, viðhald á íbúðarhúsnæði og sumarhúsum.
■ Nú hefur Alþingi samþykkt framlengingu á heimildinni
og gildir hún til 31. desember 2014.
Hjá Baðlínunni
eru sérhæfð
teymi fagmanna fyrir
alla verkþætti sem snúa
að baðherberginu, allt
frá niðurrifi til
fullnaðarfrágangs.