Fréttablaðið - 10.05.2014, Síða 92

Fréttablaðið - 10.05.2014, Síða 92
10. maí 2014 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 48 Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, SÆVAR ÖRN HELGASON Austurbrún 4, varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 27. apríl sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Þökkum samúð og vinarhug. Helgi, Ólafur, Sæunn, Bjarki Sævarsbörn og fjölskyldur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar okkar ástkæra eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS SVAVARS JÓNASSONAR blikksmíðameistara, Drekavöllum 57, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahlynningar LSH fyrir frábæra umönnun og einnig til allra þeirra sem komu að veikindum hans. Kolbrún Ósk Óskarsdóttir Kristens Jónsson Ingibjörg Jóna Kristjánsdóttir Katrín Svava Jónsdóttir Stefán Kristófersson Jórunn Jónsdóttir Einar Þór Einarsson barnabörn og barnabarnabörn. Þann 5. maí lést ástkær frænka okkar og uppeldismóðir, ELÍN AÐALHEIÐUR MAGNÚSDÓTTIR á Sóltúni í Reykjavík. Samkvæmt ósk hinnar látnu fór útför hennar fram í kyrrþey. Magnús S. Guðmundsson Sjöfn Guðmundsdóttir makar, börn og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, GUÐNA EYJÓLFSSONAR hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Vinátta ykkar er ómetanleg. Erna Sigríður Guðnadóttir Einar Jón Ólafsson Helgi Þröstur Guðnason Ragna Ragnarsdóttir Birgir Már Guðnason Ólafína Ólafsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæri BJARNI ÁGÚSTSSON mjólkurfræðingur, Skipalóni 24, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðju- daginn 6. maí. Útförin fer fram frá Bústaða- kirkju fimmtudaginn 15. maí kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Þórdís Lára Ingadóttir Heiða Dís Bjarnadóttir Sturla Hrafn Einarsson Elmar Ingi Bjarnason Ólafía Ingvarsdóttir Margrét Ágústsdóttir Aðalsteinn Ólafsson Kristján Ágústsson Stefanía Sara Gunnarsdóttir Ágúst Björn Ágústsson Þórdís Kristinsdóttir Álfheiður Óladóttir Skúli Níelsen og barnabörn. Þökkum hlýhug og samúð vegna fráfalls elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÁSTHILDAR TORFADÓTTUR Hvassaleiti 56. Sérstaklega þökkum við starfsfólki hjarta- og nýrnadeilda LSH fyrir góða umönnun. Friður sé með ykkur öllum. Hallgerður Arnórsdóttir Helgi Gíslason Björk Inga Arnórsdóttir börn og barnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, RAGNHILDUR ÁRNADÓTTIR frá Atlastöðum í Svarfaðardal, Grandavegi 47, Reykjavík, lést 3. maí. Útförin fer fram frá Neskirkju föstudaginn 23. maí klukkan 15.00. Katrín Pálsdóttir Ágúst Ragnarsson Árni Pálsson Emelía Gunnþórsdóttir Rannveig Pálsdóttir Guðbrandur Sigurðsson Anna Katrín, Páll, Ragnhildur, Ragnar Árni, Ragna Kristín og Ingi Hrafn. Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, ÞÓRDÍS GUÐJÓNSDÓTTIR Melgerði 42, Kópavogi, lést miðvikudaginn 16. apríl á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahlynningar og líknardeildar. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug. Guðrún W. Jensdóttir Guðmundur Björnsson Jens Kristján Guðmundsson Birna Sigurborg Guðmundsdóttir Birkir Örn Hlynsson Guðmundur Ari Birkisson ➜ Gegn fordómum Pollapönk– Fyrir að nýta tónlistarsköpun og -flutning markvisst til að bæta samfélagið og draga úr fordómum. Tilvitnun í tilnefningu: „Hljómsveitin á að mínu viti skilið að fá verðlaun fyrir góðan boðskap texta sinna til barna. Sérstaklega vinningslagið í Eurovision „Enga fordóma“ sem virkilega hefur reynst vel í umræðunni um náungakærleik og fordóma innan leik- skólasamfélagsins!“ Alma Rut Lindudóttir– Fyrir að auka umræðu um mannrétt- indi útigangsfólks og stuðla að úrbótum á aðstæðum þess. Tilvitnun í tilnefningu: „Alma hefur árum saman barist af heilum huga og af öllu hjarta með mannréttindi útigangs- manna og kvenna í huga. Allt hennar starf hefur einkennst af því að fá fólk til að skilja og fá þó ekki sé nema örlitla innsýn inn í heim þeirra sem eiga höfði sínu hvergi að halla.“ Félagasamtökin Erindi og feðginin Selma Björk Hermanns- dóttir og Hermann Jónsson– Fyrir að standa að fræðslu til að uppræta einelti og vera góð fyrirmynd. Tilvitnun í tilnefningu: „Félagasamtökin Erindi hafa staðið fyrir fyrirlestrunum Ást gegn hatri þar sem Selma Björk segir grunnskólanemum frá reynslu sinni af einelti og Hermann faðir hennar talar við foreldra um góð gildi í uppeldinu og þær leiðir sem hann fór til að takast á við eineltið hennar Selmu. Erindi hefur einnig staðið fyrir fræðslu fyrir foreldra um hættur á netinu.“ ➜ Hvunndagshetjan Sigurður Hallvarðsson– Fyrir að vera öðrum góð fyrirmynd og leggja sitt af mörkum þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Tilvitnun í tilnefningu: „Hann hefur með jákvæðni sinn, dugnaði og vilja, hvatt fólk til dáða. Með áheitagöngu í roki og rigningu frá Hveragerði til Reykjavíkur safnaði hann milljónum króna til Ljóssins við Langholtsveg. Um daginn þegar hann var í hvíldarinn- lögn á líknardeildinni safnaði hann peningum til kaupa á sjónvörpum fyrir langveik börn sem dvelja í Rjóðrinu.“ Guðjón Hólm Gunnarsson og Sigurður Már Sigmarsson– Fyrir að standa fyrir söfnun til að kaupa tæki sem geta bjargað mannslífum. Ástæða tilnefningar: Guðjón Hólm Gunnarsson vinnur hjá Neyðarlínunni og er í björgunarsveit og Sigurður Már Sigmarsson er sjúkraflutningamaður. Þeir ákváðu upp á sitt eindæmi að safna fyrir hnoðbretti í sjúkrabíla á Akranesi. Þau kosta 2,5 milljónir stykkið og þeir útveguðu tvö tæki í vor fyrir Akranes og eru langt komnir með tæki fyrir Búðardal. Eru að byrja söfnun fyrir Ólafsvík og Stykkishólm um þessar mundir. Hafdís Ýr Birkisdóttir– Fyrir að standa fyrir veglegri söfnun fyrir heimilislausa þrátt fyrir ungan aldur. Ástæða tilnefningar: Hafdís Ýr er tíu ára gömul stúlka sem stóð fyrir söfnun til styrktar heimilislausum. Hún útbjó matreiðslubók sem hún afhenti þeim sem vildu gegn frjálsum framlögum og fékk fyrirgreiðslu frá ýmsum fyrirtækjum og einstaklingum og safnaði þar með upphæð sem notuð var til að kaupa ýmislegt sem heimilislaust fólk hefur þörf fyrir. Hafdísi Ýri finnst þessi vinna hennar í raun ekkert merkileg, heldur bara sjálfsögð og er hissa á því að fólk hrósi henni eitthvað sérstaklega fyrir þetta framtak, henni finnst að þetta eigum við öll að gera. SIGURÐUR HALLVARÐSSON POLLAPÖNK ALMA RUT LINDUDÓTTIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.