Fréttablaðið - 10.05.2014, Síða 108

Fréttablaðið - 10.05.2014, Síða 108
10. maí 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 64 BAKÞANKAR Fanneyjar Birnu Jónsdóttur BAD NEIGHBOURS LÁSI LÖGGUBÍLL THE OTHER WOMAN THE AMAZING SPIDERMAN 2 3D RIO 2D HARRÝ OG HEIMIR GRAND BUDAPEST HOTEL KL. 5.40 - 8 - 10.10 KL. 3.30 KL. 8 - 10.25 KL. 9 KL. 3.30 KL. 4 - 6 - 8 KL. 5.45 - 10.15 BAD NEIGHBOURS BAD NEIGHBOURS LÚXUS LÁSI LÖGGUBÍLL THE OTHER WOMAN THE AMAZING SPIDERMAN 2 3D THE AMAZING SPIDERMAN 2 2D RIO 2 2D ÍSL. TAL RIO 2 3D ÍSL. TAL HARRÝ OG HEIMIR KL. 5.40 - 8 - 10.10 KL. 1 - 3.30 - 5.40 - 8 - 10.10 KL. 1 - 3.30 KL. 5.30 - 8 - 10.25 KL. 5 - 8 - 10 KL. 2 KL. 1 - 3.15 KL. 1 KL. 4 - 6 - 8 Miðasala á: „MEINFYNDIN OG HELDUR HÚMORNUM ALLA LEIÐ.“ -T.V., BÍÓVEFURINN.IS VINSÆLASTA MYND VERALDAR! BAD NEIGHBOURS 5:50, 8, 10:10 LÁSI LÖGGUBÍLL 2, 4 THE OTHER WOMEN 5:40, 8, 10:20 SPIDERMAN 2 3D 2, 7, 10 RIO 2 2D 1:50, 5 HARRY OG HEIMIR 4 T.V. - Bíóvefurinn Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.isSími: 553-20755% EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK CHICAGO SUN-TIMES WASHINGTON POST TOTAL FILM EMPIRE LOS ANGELES TIMESCHICAGO SUN TIMES THE BATTLE FOR THE STREET BEGINS. SETH ROGEN ZAC EFRON ROSE BYRNE T.V. - BÍÓVEFURINN.IS “IT COULD BE HIS BEST FILM SO FAR” - THE GUARDIAN EUROVISON Í BEINNI Í BÍÓ PARADÍS - BYRJAR KL. 19:00 SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas Allir borga barnaverð Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision- dagurinn. Það er einhvern veginn ómögu- legt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata. Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá sýnir þessi keppni okkur bæði það versta og besta sem Evrópa býður upp á. Annars vegar langa dagskrá af yfirgengilegri þjóð- rembu, helling af vonlausum lögum, illa útfærð atriði, mikið af ljótum búningum og kynna sem sváfu með herðatré í kjaftinum síðasta árið, glaðari en Sigmundur Davíð eftir að hann uppgötvaði Mountain Dew. Og síðan er það öll kven- fyrirlitningin. Hvað segir maður þegar Pólverjar senda atriði með tveimur konum sem hafa það hlutverk eingöngu að annars vegar strokka strokk og hins vegar bleyta sig í bala í flegnum bolum? EN á móti er þarna eitt- hvert aðdráttarafl. Síðustu ár hefur keppnin verið í fararbroddi þegar kemur að umburðarlyndi og skilningi gagnvart minnihlutahópum. Þátttaka allra þessara hópa slær á fordóma og þótt okkur finnist sam- kynhneigð alveg eðlilegur og sjálfsagður hluti af flórunni þá er því ekki svo farið alls staðar; áhorfendur í Rússlandi hafa til að mynda afar gott af því að sjá samkyn- hneigða keppendur fara á kostum. Og oft hefur keppnin verið á undan sinni samtíð. Árið 1998 lagði hin ísraelska Dana Inter- national Evrópu að fótum sér sem var ekki frásögur færandi nema að hún hafði farið í gegnum kynleiðréttingu. Nú er það stór- brotin mannvera í síðum kjól með slegið hár og alskegg. Hún syngur eins og engill og lætur sér fátt um finnast um normið. ÉG reyndi eftir fremsta megni í undan- keppninni að vera hipp og kúl eins og sannri 101-rottu sæmir – horfði á atriðin í keppninni með krosslagðar hendur, stút- full af vandlætingu. En þegar úrslitin voru kynnt var ekki möguleiki á að halda and- litinu; ég fagnaði eins og við hefðum unnið heimsmeistaramótið í fótbolta. Þannig verður það líka í kvöld. Ég hef ákveðið að taka afstöðu með umburðarlyndinu, fjöl- breytninni og gleðinni. Því verður fagnað langt fram á nótt og á sunnudaginn ranka ég við mér með húsið á hvolfi, heimatil- búna kjörseðla upp um alla veggi, íslenska fánann ofan á koddanum og Gleðibankann á heilanum. Komið út úr Euro-skápnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.