Fréttablaðið - 10.06.2014, Page 8

Fréttablaðið - 10.06.2014, Page 8
10. júní 2014 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 8 EYÐIMERKURHÁTÍÐ Í ÍSRAEL Líkneski úr tré brenna ljósum logum á eyðimerk- urhátíð, sem haldin var í Ísrael um helgina að bandarískri fyrirmynd. FRÉTTABLAÐIÐ/AP HITABYLGJA Í PAKISTAN Drengur stekkur út í síki í Lahore í Pakistan, þar sem hitinn komst upp í 46 gráður í gær og fólk notfærði sér vatnið til að kæla sig. FRÉTTABLAÐIÐ/AP ÁTÖK Í AFGANISTAN Afganskur hermaður hjá herbifreið frá NATO, sem brann eftir átök við talibana í útjaðri borgarinnar Djalalabad. NORDICPHOTOS/AFP EYÐILEGGING Í ÍRAK Íbúar í einu úthverfa Bagdad virða fyrir sér eyðileggingu eftir bílasprengju, sem sprakk þar á laugar- dagskvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/AP DANSAR Á NORMANDÍ-STRÖND FRAKKLANDS Afkomandi com- anche-manna, sem börðust með Banda- ríkjaher í seinni heimsstyrjöldinni, tók þátt í hátíðarhöldum í Frakkklandi til minningar um innrásina í Normandí fyrir 70 árum. NORDICPHOTOS/AFP 2 3 4 5 ÁSTAND HEIMSINS 12 5 3 6 1 4

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.