Fréttablaðið - 10.06.2014, Page 38
Erum að skoða sumarhús. Hringdu núna í s. 570 4800 og við komum og skoðum húsið þitt.
BERGSMÁRI - EINBÝLISHÚS
203 fm einbýlishús á pöllum með innbyggðum bílskúr. Eignin
stendur á hornlóð með mjög góðu útsýni. Fjögur stór svefnher-
bergi, fatherbergi og snyrting inn af einu. Tvær stórar og bjartar
stofur. Eldhús með fallegum ljósum innréttingum. Timburverönd
til suðurs og garður með fallegum gróðri. LAUS STRAX.
ÓLAFSGEISLI - EINBÝLISHÚS
Glæsilegt 233 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr og heitum potti. Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Tvö baðher-
bergi. Stór og björt stofa með arni. Fallegt eldhús. Vel staðsett eign
á fallegum stað. LAUS STRAX. Verð 68.3 millj.
HVERAFOLD 32 - EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ
Vorum að fá í einkasölu einbýlishús á einni hæð, auk bílskúrs.
Staðsett innst í botnlangagötu. Rúmgóðar stofur. Stórt eldhús með
hvítri innréttingu og borðkrók. Baðherbergi með sturtu. Þrjú svefn-
herbergi. Rúmgóður bílskúr. Verð 49 millj.
LOGALAND - RAÐHÚS
Glæsilegt og mikið endurnýjað 229 fm raðhús með bílskúr innst
í Logalandi í Fossvoginum. Nýtt fallegt eldhús með háglans
innréttingu, eyju og helluborð. Stórar og bjarta stofur með nýjum
gólfefnum. 4-5 svefnherbergi. Tvær snyrtingar. Suður svalir og
nýleg verönd í garði. Frábær staðsetning á góðu og vel viðhöldnu
húsi. V 64,9 millj.
DALPRÝÐI - PARHÚS Á EINNI HÆÐ
Fallegt og vel hannað 200 fm parhús á einni hæð með innb.
36,7 fm bílskúr. Húsið sem eru í byggingu verður afhent fullbúið
að utan og lóð með náttúrugróðri og sólpalli. Bílaplan verður
grófjafnað. Að innan verður húsið tilbúið til innréttinga. Gert er
ráð fyrir allt að fjórum svefnherbergjum og tveimur stofum. Stað-
setning er góð við opið svæði. Verð. 56 millj.
REYNIMELUR - TVÆR ÍBÚÐIR
Vorum að fá í einkasölu tvær íbúðir í þessu fallega húsi við Reyni-
mel í Reykjavík. Um er að ræða efri hæð sem er 3ja herbergja 77
fm íbúð og 47 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara. Góðar innréttingar.
Hús og sameign hefur fengið gott viðhald. Verð 49,5 millj.
SKÓGARÁS - MEÐ BÍLSKÚR
Fallega sex herbergja 163,5 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 25
fm bílskúr Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Björt
og góð stofa með góðum vestursvölum. Eldhús með hvítri innrétt-
ingu. Þvottahús innan íbúðar. Bílskúrinn er fullbúinn. LAUS STRAX.
Verð 37,9 millj.
LAUGARNESVEGUR - 4RA HERBERGJA
118 fm 4ra herb. íbúð á góðum stað við Laugarnesið. Fallegt
útsýni.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Stór og björt stofa með stórum norð-
vestursvölum og fallegu útsýni. Eignin er án gólfefna og þarfnast
töluverðar endurnýjunar. LAUS STRAX. Verð 25.9 millj.
DAGGARVELLIR - 4RA HERBERGJA
Falleg og vel skiplögð 93 fm 4ra herbergja íbúð á annari hæð í
góðu fjölbýli með lyftu og sérstæði í bílgeymslu. Sérinngangur af
svölum. Þrjú svefnherbergi. Björt og falleg stofa með suðursvölum.
Eldhús opið inn í stofu. Þvottahús innan eignar. LAUS STRAX. Verð
26.5 millj.
ÁSAKÓR - 3JA HERBERGJA
Góð 103 fm 3ja herb íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu.
Tvö svefnherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Samliggjandi stofa
og borðstofa með suðursvölum. Eldhús opið inn í stofu. Flísalagt
baðherbergi. Falleg og vel staðsett eign. 28.9 millj.
LANGALÍNA - M/BÍLAGEYMSLU
Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í fjölbýlishúsi
auk stæðis í lokaðri bílageymslu. Rúmgóð stofa með verönd. Tvö
svefnherbergi. Flísalagt baðherbergi með baðkari og innréttingu.
Falleg innrétting í eldhúsi. Eignin er laus nú þegar.
Ekkert áhvílandi. Verð 37,7 millj.
BLÁHAMRAR MEÐ LYFTU
Mjög góða 2ja herbergja 60,8 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott
svefnherbergi og mjög rúmgóð stofa. Glæsilegt endurnýjað
baðherbergi. Innrétting í eldhús þarfnast endurnýjunar. Geymsla
innan íbúðar. Suðursvalir. Eignin er laus við samning
V 19,9 millj
KRINGLAN GLÆSILEG EIGN
Glæsilegt 174 fm skrifstofuhúsnæði á 6. hæð í stóra turni
Kringlunnar sem er eitt gæsilegasta skrifstofuhúsnæði landsins.
Húsnæðið skiptist í móttöku/ skrifstofueiningu, tvær rumgóðar sér
skrifstofur og eitt stórt rými sem margar einingar rúmast í.Vönduð
gólfefni og innréttingar.Bílastæðakjallari er undir húsinu. Einstakt
útsýni og staðsetning sem gerist ekki betri. Verð. 45,0 millj.
SUÐURLANDSBRAUT - STÓRT VERSLUNARHÚSNÆÐI
Gott 859 fm verslunarhúsnæði á góðum stað við Suðurlandsbraut.
Stórt opið rými og skrifstofur. Stór starfsmannaaðstaða bakatil.
Innbyggður peningaskápur í verslunarrými. Í kjallara eru tveir
stórir peningaskápar. Inngangar að framan og aftan. Laust strax
- Ekkert áhvílandi.
FUNAHÖFÐI - ATVINNUHÚSNÆÐI.
242 fm skrifstofu- og vörugeymsla með innkeyrsludyrum. Hús-
næðið er á jarðhæð með góðum gluggafornti. Stór sameiginleg
malbikuð lóð. Húsnæðið skiptist í gott verslunar- eða skrifstofu-
húsnæði og síðan lagerhúsnæði. Lofthæð er um 3 m. Tvennar
innkeyrsludyr. LAUS STRAX. Verð 25.9 millj.
HJALLAHRAUN - ALLT HÚSIÐ
Vorum að fá í sölu heildareignina við Hjallahraun 13 í Hafnarfirði
alls 615 fm. Húsnæðinu er skipt upp í þrjár einingar. Á efri hæð
eru tvö stór rými. Á jarðhæð er hárgreiðslustofa og matsölustaður.
Eignin selst í einu lagi. Eignin er laus til afhendingar. Verð 69,5
millj.
SUMARHÚS VIÐ SILUNGSVEIÐIVATN
Gott er 56 fm sumarhús með stórri verönd, heitum potti og glæsi-
legu útsýni yfir vatnið. Tvö svefnherbergi og björt stofa. Eignarlóð.
Hitaveita. Húsið stendur við Eystri Gíslholtsvatn í Rangárþingi ytra,
rétt austan við Þjórsá. Húsið þarfnast lagfæringa og er óskað eftir
tilboðum í húsið. Allar nánari upplisýngar á skrifstofu.
SUMARHÚS EFSTA-DALSSKÓGI
Glæsilegt og vel staðsett hús í Efsta-Dalsskógi. Tvö svefnherbergi
og gott svefnloft. Rúmgóð og björt stofa, samliggjandi eldhús.
Stórir sólpallar og fallegt gróið land. Húsið er hitaveitu kynnt. Ein-
stök staðsetning Verð.16.0 Millj
SUMARHÚS - SVÍNADAL
Einstaklega vel viðhaldið og fallegt hús í Eyrarskógi Hvalfirði. Tvö
mjög góð svefnherbergi auk svefnlofts. Stofa með kamínu. Eldhús
með fínni innréttingu. Baðherbergi með sturtu. Góðir sólpallar,
náttúrulegt birkikjarr og vel viðhaldið hús.30-40 mín akstur frá
Rvk. Verð 9,9 millj.
SUMARHÚS SKORRADAL
Mjög fallegur og vel viðhaldinn sumarbústaður á eignarlóð í landi
Dagverðarness. Tvö svefnherbergi og lítið svefnloft. Baðherbergi
með sturtu. Eldhús með ágætri innréttingu. Stofa með stórri
verönd til suðurs með heitum potti og litlum geymsluskúr.
Verð 19,7 millj.
REYNIMELUR 24 - 3JA HERBERGJA
OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAGINN 10 JÚNÍ FRÁ KL. 17.30-18.00
Rúmgóð 90 fm íbúð á jarðhæð á besta stað við Reynimel. Endur-
nýjað eldhús með fallegri innréttingu. Endurnýjað baðherbergi.
Þvottahús á hæðinni, gróinn garður. Endurnýjaðar skolp og
drenlagnir. Frábær og róleg staðsetning. Verð 26,9 millj.
KLEPPSVEGUR 134 MEÐ LYFTU
OPIÐ HÚS Í DAG ÞRIÐJUDAG FRÁ KL. 17:00 - 18:00.
Fallega 2ja herb 55 fm íbúð á 8. hæð í góðu lyftuhúsi með
glæsilegu útsýni. Fallegt nýlegt eldhús með ljósum viðarinnrétt-
ingum og góðum eldunartækjum. Rúmgott Svefnherbergi. Nýlega
endurnýjað flísalagt baðherberg. Björt og góð stofa með suður-
svölum með glæsilegu útsýni. Verð:19.9 millj
HREFNUGATA 9 - EINBÝLISHÚS
Glæsilegt 304 fm einbýlishús á þremur hæðum með bílskúr á
frábærum stað í Norðurmýrinni. Fjögur svefnherbergi. Stofan stór
og björt með arni. Tvö baðherbergi. Afgirtur góður garður. Húsið
var endurnýjað 2002. Húsið er teiknað af Sigurði Guðmundssyni
arkitekt árið 1939. LAUS STRAX.
SKJÓLVANGUR - ENBÝLISHÚS
Glæsilegt einbýlishús á fallegum stað í Hafnarfirði. Húsið er 365 fm
og á tveimur hæðum. Auka 2ja herb íbúð með sérinngangi. Fjögur
svefnherbergi. Hjónahebergi með sérbaðherbergi. Fallegur og stór
náttúrulegur garður með heitum potti. Stórar og bjartar stofur.
LAUS STRAX. Verð 69.5 millj.
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS