Fréttablaðið - 11.06.2014, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 11.06.2014, Blaðsíða 18
11. júní 2014 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 18TÍMAMÓT Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma, langamma og fóstra, FRIÐDÓRA (DÓRA) GUÐLAUGSDÓTTIR Skipagötu 7, Akureyri, lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð þann 25. maí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að hennar ósk. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug. Fyrir hönd aðstandenda, Sigtryggur Á. H. Guðlaugsson Hulda A. Jóhannesdóttir ömmu- og langömmubörn Vernharður Jónsson Elskuleg systir okkar, KRISTÍN ÁRNÝ ALBERTSDÓTTIR STÍNA áður til heimilis að Selvogsgötu 10, Hafnarfirði, lést á Sólvangi 6. júní. Ingveldur Albertsdóttir Ólafía Albertsdóttir Okkar ástkæra EINA LAUFEY GUÐJÓNSDÓTTIR Miðleiti 1, andaðist 6. júní á Hrafnistu í Hafnarfirði. Útförin verður auglýst síðar. Snorri Einarsson Sigrún Marinósdóttir Bergþór Pálmason Guðrún H. Marinósdóttir Ingibjörg J. Marinósdóttir Einar Árnason Fjóla Marinósdóttir Magnús Már Vilhjálmsson og fjölskyldur. ÞORBJÖRG ÞORBJARNARDÓTTIR (HOBBA), frá Stóru-Gröf í Skagafirði, lést að heimili sínu, Drekahlíð 6 á Sauðár- króki, aðfaranótt miðvikudagsins 4. júní. Útförin fer fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 14. júní klukkan 11.00. Snorri Björn Sigurðsson Ágústa Eiríksdóttir Jórunn Guðlaug Sigurðardóttir Hildur Sigríður Sigurðardóttir Jóhann Friðriksson Kristrún Sigurðardóttir Eva Sigurðardóttir Haraldur Jón Arason barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar og bróðir, KRISTJÁN ÞORGEIRSSON Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ, er látinn. Útförin verður auglýst síðar. Ásta Kristjánsdóttir María Kristjánsdóttir Ingibjörg Kristjánsdóttir Páll Kristjánsson Þórunn Þorgeirsdóttir Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÁSGEIR ÓLAFSSON frá Grænumýri á Seltjarnarnesi, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 3. júní. Bálför verður frá Neskirkju föstudaginn 13. júní kl. 13.00. Ólafur Ásgeirsson Eirný Ásgeirsdóttir Ingibjörg Ásgeirsdóttir Magnús Ásgeirsson Sigríður Jóna Jónsdóttir og fjölskyldur. Elskulega eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma, langamma og systir, GUÐRÍÐUR EYRÚN JÓNSDÓTTIR Laufrima 4, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Grund hinn 4. júní. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 16. júní kl. 13.00. Viggó Þorsteinsson Guðrún Ágústa Viggósdóttir Helgi Hólm Kristjánsson Rannveig Rúna Viggósdóttir Gunnar Þórðarson Agnes Viggósdóttir Júlíus Þór Jónsson Salome Herdís Viggósdóttir Baldur Pétursson Jón Bachman Viggósson Ólöf Soffía Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir, lífsförunautur, bróðir og vinur, BIRGIR ÓLASON er látinn. Útför fór fram í kyrrþey mánudaginn 2. júní í Árbæjarkirkju. Brynjar Birgisson Halla Margrét Þórarinsdóttir Margrét Gígja Rafnsdóttir Jens Elí Gunnarsson Karítas Halla Gunnarsdóttir Theodóra Óladóttir og fjölskylda Sigfríður Ingibjörg Óladóttir og fjölskylda Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, BERNHARÐ HALLDÓR HJALTALÍN lést laugardaginn 7. júní á krabbameinsdeild Landspítalans. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. júní kl. 13.00. Kristján Atli Hjaltalín Marsibil Ingibjörg Hjaltalín Þorsteinn Svavar Fransson Guðmundur Helgi Hjaltalín Nanna Guðrún Hjaltalín og barnabörn. Elsku eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, ÞORBJÖRN DANÍELSSON fluggagnafræðingur, Álfhólsvegi 105, Kópavogi, lést á Landspítalanum mánudaginn 9. júní síðastliðinn. Útförin verður auglýst síðar. Anna Jóna Guðjónsdóttir Helga Magnea Þorbjarnardóttir Helgi Jónsson Anna Margrét Þorbjarnardóttir Styrmir Geir Ólafsson Þorbjörg Ásta Þorbjarnardóttir Gavin Anthony Marinó Muggur Þorbjarnarson Íris Sveinbjörnsdóttir Guðjóna Björk Þorbjarnardóttir Sigríður Ósk K. Þorbjarnardóttir Viktor K. Kamenov og barnabörn. Útför eiginkonu minnar, dóttur og systur, HRUNDAR GUNNARSDÓTTUR sem andaðist 29. maí fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 12. júní klukkan 15.00. Blóm eru vinsamlega afþökkuð en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Einar Magnús Magnússon Bjarney Kristín Wedholm Gunnarsdóttir Gunnar Vilhelmsson Arnar Gunnarsson „Ég ætla að spila gamalt efni í bland við nýtt. Ég er að vinna í nýrri plötu og gæti jafnvel hugsað mér að frumflytja eitt- hvað af því,“ segir Snorri Helgason, en hann heldur tónleika á Hlemmi Square annað kvöld klukkan átta. Snorri, sem er vanur að spila með hljómsveit sinni, verður einn að þessu sinni. „Já, ég spila einn. Hljómsveitin mín er úti um allt, í hinum ýmsu hornum, þannig að ég tek bara slaginn.“ Snorri hefur á undanförnum árum skapað sér gott orð í tónlistarheiminum, bæði á Íslandi og í útlöndum, en hann er nýkominn aftur til Reykjavíkur eftir að hafa túrað um landið ásamt hljóm- sveitinni Ylju. „Það var geggjaður túr og okkur vel tekið,“ segir Snorri, sem heldur svo utan til Vilnius um helgina að spila þar í borg. Snorri lýsir tónlist sinni sem nokkurs konar þjóðlagapopp- bræðingi. „Þetta eru sterkar melódíur og kassagítarinn er í forgrunni.“ Snorri hefur verið starfandi sem tónlistarmaður í um það bil sex ár og hefur á þeim tíma gefið út fimm plöt- ur. Hann var meðlimur í hljómsveitinni Sprengjuhöllinni áður en hann hóf sóló- feril sinn, en undanfarin tvö ár hefur hann spilað ásamt hljómsveit. Hljóm- sveitin Snorri Helgason er skipuð, ásamt Snorra, þeim Guðmundi Óskari Guðmundssyni, Daníel Friðriki Böðv- arssyni, Magnúsi Trygvasyni Eliassen og Sigurlaugu Gísladóttur. - ósk Snorri Helgason spilar gamalt og nýtt Snorri Helgason spilar á Hlemmi Square annað kvöld klukkan átta. VINNUR AÐ NÝRRI PLÖTU Snorri Helgason vinnur að sinni sjöttu breiðskífu um þessar mundir. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.