Fréttablaðið - 11.06.2014, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 11.06.2014, Blaðsíða 48
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Fjórar stjörnur í GAFFA Tónleikar Ásgeirs Trausta Í Kaup- mannahöfn um síðustu helgi fá fjórar stjörnur í danska tónlistartíma- ritinu GAFFA. Greinarhöfundurinn Anine Fuglesang segir að tónleikarnir hafi verið töfrum líkastir og tilfinn- ingaþrungnir en heldur of stuttir. Þá segir hún að Ásgeir hafi einstaka hæfileika til að skapa svo fallega nærveru og innlifun að hann hafi valdið því að Anine fékk gæsahúð á tónleikunum. „Ég er ekki í vafa um að glæst framtíð í tónlistar- bransanum bíður Ásgeirs,“ skrifar Anine. „Komdu fljótt aftur, Ásgeir,“ bætir hún við. - lkg 1 „Hún var farin að loka á fj ölskyldu sína.“ 2 „Stuðningsmenn vilja Gauja Þórðar en við viljum hann ekki.“ 3 Íslenskur hundur sækir bjór og slær í gegn á netinu. 4 Ásdís Rán fer í ræktina með Ósk Norðfj örð. 5 Stærsta stund ferilsins. Báru saman bækur sínar Pétur Marteinsson, fyrrverandi knattspyrnumaður, var heldur betur ánægður með ferðafélaga á leið sinni til Brasilíu þar sem heims- meistaramótið í knattspyrnu hefst á morgun. Á ferðalaginu hitti hann Alan Shearer, fyrrverandi sóknar- mann í enska landsliðinu, sem gerði garðinn frægan hér á árum áður. Þessir tveir fyrrverandi atvinnumenn hafa líklega borið saman bækur sínar. Gísli Marteinn Baldursson er einnig á leið til Brasilíu og munu þeir félagar og KR-ingar senda fréttir af vett- vangi til okkar á Íslandi. - sa VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS FLUGFÉLAG FÓLKSINS Ég þurfti að leggjast í jörðina til að taka þessa mynd af kærastanum mínum, held að ég hafi náð að fanga athyglinni frá Notre Dame í nokkrar sekúndur :) WoW!. Þórdís Björt Sigþórsdóttir wowair.is LÖNG HELGI Í PARÍS HÓTEL + FLUG 56.900KR. VERÐ FRÁ BERLÍN 9.990 KR. TÍMABIL: JÚNÍ OG JÚLÍ TÍMABIL: JÚNÍ OG JÚLÍ VERÐ FRÁ STUTTGART 9.990 KR. VERÐ FRÁ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.