Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.07.2014, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 24.07.2014, Qupperneq 25
TÓNLEIKAR Í FLÓRU Kaffihúsið Flóra í Grasagarðinum í Laugar- dal býður upp á tónleikaröð á fimmtu- dögum í sumar. Í kvöld koma fram Markús and the Diversion Sessions og hljómsveitin Klassart. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og eru ókeypis. MAGNESÍUM Magnesíumflögur í bað- ið eftir æfingar. Magn- esíumsportsprey flýtir fyrir vöðvabata. Frábært í íþróttatöskuna! MYND/STEFÁN Ég hafði lítið sem ekkert hreyft mig í rúmt ár. Ég eignaðist barn í nóvember 2013 og því var gönguferð á toppinn á Esjunni töluverð áskorun en maðurinn minn skokkaði léttur á fæti á undan mér báðar leiðir. Á þrjóskunni hafðist þetta og þegar ég kom heim var ég svo gjörsamlega búin á því en var svo heppin að eiga BetterYou- magnesíumflögur í kílóapoka. Ég setti hálfan poka í baðkarið, lá þar í hálftíma og fann þreytuna líða úr mér. Daginn eftir var ég spræk og með litlar sem engar harðsperrur en maðurinn minn gat ekki hreyft sig í þrjá daga á eftir og dauðöfundaði mig af magnesíumbaðinu. Viku seinna hljóp ég 7 km í kvennahlaupinu og fór svo heim í magnesíumbað og eins og síðast leið mér bara vel í fótunum daginn eftir. Ég er frekar spæld yfir að hafa ekki verið búin að uppgötva flögurnar þegar ég var á fullu í fótbolta í Pepsi-deild kvenna. Það er klárt mál að magn- esíumflögurnar hefðu getað hjálpað mér að halda fótunum ferskum þegar álagið var sem mest. Ég mæli eindregið með magnesíumflögunum í baðið eftir að búið er að taka vel á því og svo er BetterYou-magnesíum spreyið mjög handhægt. Maður spreyjar því á sig fyrir og eftir æfingar,“ segir Elín Pálmadóttir, fram- kvæmdastjóri Bókhalds og kennslu ehf. SKOTHELT RÁÐ VIÐ HARÐSPERRUM GENGUR VEL KYNNIR Elín Pálmadóttir tók áskorun frá manni sínum um að ganga á Esjuna þrátt fyrir að vera í slæmu formi. Þau fóru upp á topp. SÖLU- STAÐIR Lyfja, Lyf og heilsa, Lyfjaver/ Heilsuver, flest apó- tek, Fjarðarkaup, Heilsuhúsið, Blómaval, Garðheimar, valdar Hagkaupsverslanir og Krónubúðir, Systrasamlagið, Þín verslun Seljabraut, Tri og Krossfit Reykjavík. Frekari upplýsingar á www.gengurvel.is. VINSÆLT Fjölmörg ensk úrvalsdeildarlið nota BetterYou- magnesíumböð eftir leiki og æfingar og eru leik- menn mun fljótari að ná upp styrk og vöðvabata en eftir ísböð. TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 Hnífaparatöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990 Útsala 50% afsláttur Mos Mosh gallabuxur verð nú 11.490 kr Vertu vinur okkar á Facebook Grensásvegur 8, sími 553 7300 mán-fim 12–18, fös 12–19, lau 12–17 SOHO/MARKET Á FACEBOOK

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.