Fréttablaðið - 24.07.2014, Síða 41

Fréttablaðið - 24.07.2014, Síða 41
Marmiðlunarspilari til að streyma efni og deila 1.2GHz örgjörvi og 512MB minni sjá til þess að heimaskýið skilar frábærum streymishraða hvort sem er til að afrita stórar skrár eða streyma efni í mismunandi UPnP eða DLNA tæki eins og Xbox og Playstation. Sjálfvirk uppfærsla á Flickr og YouTube Hægt er að stilla heimaskýið þannig að myndir eða myndbönd í ákveðnum möppum hlaðist sjálfkrafa inn á Flickr og YouTube. Niðurhal án tölvu Heimaskýið er nettengt og getur því haldið áfram að hlaða niður ljósmyndum, bíómyndum eða öðrum gögnum þó ekki sé kveikt á tölvunni. Notendavænt valmyndaker ægilegt og auðvelt valmyndaker býður upp á að skoða, spila eða afrita gögn af heimaskýinu í vafra. HEIMASKÝ SEM SAMTENGIR ALLAR TÖLVUR HEIMILISINS ! Miðlæg gagnageimsla heimilisins Við tengingu heimaskýsins myndast mappa á öllum tölvum heimilisins þar sem hægt er að setja sameiginleg gögn. Allar tölvur heimilisins geta því nálgast ljósmyndirnar, bíómyndirnar, tónlistina og gögnin samtímis án þess að tru a notkun hvers annars. Auðvelt aðgengi y r netið Hvort sem þú vilt vilt nálgast skjal að heiman úr vinnunni, sýna ættingjum ljósmyndir í símanum eða spila bíómynd í háskerpu er það einfalt mál í gegnum Polkast appið. Öll sameiginleg gögn heimilsins með þér hvert sem þú ferð. Fjölskyldumyndirnar á öruggum stað Rafrænar fjölskylduljósmyndir og myndbönd eru stærsti fjársjóður allra fjölskyldna. Til að tryggja að þær glatist ekki er heimaskýið tveggja diska og getur notast við Raid 1 afritunartækni sem speglar harða diskinn y r á annan, svo gögn tapist ekki ef annar diskurinn bilar. Auðveld afritun Hægt er að beintengja myndavélar, síma eða akkara og ýta einn hnapp til að ytja y r, varðveita eða deila með vinum á nokkrum sekúndum. 2 TB diskur innifalinn Inni í þessu pakkatilboði er Zyxel NAS tveggja diska heimaskýið og 2TB Seagate harður diskur. Hægt er að bæta við öðrum diski fyrir öryggisafrit. SÉRSTAKT TILBOÐSVERÐ 34.990 2TB harður diskur er innifalinn í verðinu ! 2TB INNIFALINN HARÐUR DISKUR Í VERÐI HEIMASKÝ Sameiginleg gögn heimilisins geymd á einum öruggum stað svo allir fjölskyldumeðlimir geti nálgast þau úr tölvunni, spjaldtölvunni eða símanum hvar sem er. Zyxel NSA320S NAS hýsing fyrir tvo 3,5“ harða diska. Miðlægur margmiðlunargrunnur fyrir gögn, ljósmyndir, tónlist eða kvikmyndir. Hægt að horfa á HD streymi af öllum tölvum heimilisins samtímis. Styður DLNA, UPnP, iTunes server, SqueezeCenter, Samba, FTP, eMule, BitTorrent o. . Býður upp á sjálfkrafa afritun með Raid og styður JBOD. ZYX-NSA320S REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 26 Sími 414 1700 AKUREYRI GLERÁRGÖTU 30 Sími 414 1730 HÚSAVÍK GARÐARSBRAUT 18A Sími 464 1600 EGILSSTAÐIR KAUPVANGI 6 Sími 414 1735 SELFOSS AUSTURVEGI 34 Sími 414 1745 KEFLAVÍK HAFNARGÖTU 90 Sími 414 1740 HAFNARFJÖRÐUR REYKJAVÍKURVEGI 66 Sími 414 1750 AKRANES ÞJÓÐBRAUT 1 SÍMI 431 3333

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.