Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.08.2014, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 07.08.2014, Qupperneq 42
7. ágúst 2014 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 34 Jenna. @jjeennnnaa- aaa 6. ágúst #Freshman- Advice Sú fyrsta sem verður ófrísk vinnur! Wolf @IAmJakeCha- vez #Freshman- Advice Hættu núna, þú mokgræðir á því að gerast fatafella. booty lord @Katelynn- Little 6. ágúst #FreshmanAdvice Ef einhver segist ekki vera með blýant til að lána þér, er sá hinn sami að ljúga. Jack @jackthelowe 6. ágúst #Freshman- Advice Ekki vera busi. Willow Pape @BrinanaBanana_ 6. ágúst #Freshman- Advice Fyrstu þrír dagar skólaársins eru alveg eins og High School Musical- myndirnar, söngur og dans og allt það. Nú líður senn að sumarlokum og því að skólinn hefjist á ný. Í Banda- ríkjunum hefja margir framhalds- skólanám sitt í haust og margir eldri nemendur veita þeim góð ráð á Twitter um þessar mundir, misgóð þó, með kassamerkinu #FreshmanAdvice eða #Busaráð. Trend á Twitter #FreshmanAdvice eða #Busaráð Laugavegur 77 | 101 Reykjavík | 551 6565 | annaranna.is | facebook | instagram — Opið mánudaga til föstudaga 10-18, laugardaga 10-17 ÚTSLAN ER HAFIN, LAUGAVEGI 77 A m e r i c a n V i n t a g e | J o e´s | C o r va r i | M u u b a a | G e s tuz | N i ke | Yu ko i m a n i s h i | B l a c k L i l y | S t o r m & M a r i e | T h o m K r o m Bláber þykja góður matur og berjatínsla virðist vera að njóta vaxandi vinsælda, þá sérstaklega meðal yngri kyn- slóða. Ólíkar aðferðir eru notaðar þegar kemur að berja- tínslunni. Sumir nota hendurnar einar eða einfaldar berja tínur. Þá eru til nýstárlegri aðferð- ir líkt og tveggja handa berjatínur. En hvað er hægt að gera við afraksturinn úr berjamó, annað en að búa til sultu og bláberjavín? „Bláber eru mjög vinsæl á mínu heimili,“ segir Hrefna Rósa Sætr- an, sjónvarpskokkur og eigandi Grill- og Fiskmarkaðarins. „Börnin mín borða nánast eina öskju daglega og við notum þau í margt.“ Hér að neðan fylgja þrjár sniðugar uppskrift- ir úr smiðju Hrefnu Sætr- an sem hægt er að nýta afraksturinn úr berjamó í. 1 „Það er til dæmis sniðugt að útbúa svona heimatil- búna bláberjafrostpinna úr bláberjum. Þá blandar maður saman vatni, bláberjum og smá sykri í potti og sýður þar til sykurinn hefur leyst upp. Svo kælir maður vökvann, blandar saman við hann smá sýrðum rjóma og setur í form og frystir.“ 2 „Ég nota líka oft bláber í salat. Spínat, bláber, balsamik edik og saltaðar möndl- ur eru mjög góð blanda. Tossað með smá olíu.“ 3 „Svo er líka æðislegt að gera samloku úr súrdeigsbrauði, setja á hana geitaost, nokkur bláber og grilla hana í samlokugrilli. Smá hunang yfir samlokuna skemmir ekki fyrir.“ Svona nýtir þú afraksturinn úr berjamó Sjónvarpskokkurinn Hrefna Rósa Sætran deilir með lesendum Fréttablaðsins þremur skemmtilegum og bragðgóðum uppskrift um þar sem meginuppistaðan er bláber úr berjamó. Úr bláberjum er nefnilega hægt að búa til margt annað en sultu og bláberjavín. 1 3 2 LÍFIÐ 7. ágúst 2014 FIMMTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.