Fréttablaðið - 08.08.2014, Síða 17
ALDAMÓTAHÁTÍÐ Á EYRARBAKKA
Mikið verður um dýrðir á Eyrarbakka á morgun þegar Alda móta-
hátíðin fer fram. Skrúðganga fyrir menn, dýr og fornbíla
fer af stað kl. 11 en síðan verður dagskrá allan daginn.
Hátíðinni lýkur með dansleik í Rauða húsinu. Sjá dagskrá
á www.eyrarbakki.is.
Þvottaefnislínan frá Biotex er byggð á 45 ára reynslu og sér-fræðiþekkingu á bæði bletta-
hreinsun og þvottaeiginleikum. „Kostir
Biotex eru þeir að virku efnin í þvotta-
efninu ná að þvo þvottinn við aðeins
30°C. Með því að þvo við 30°C slitna
fötin minna og peningur sparast,“ segir
Brynja Georgsdóttir, vörumerkjastjóri
hjá Nath an & Olsen.
Biotex inniheldur ensím sem ráðast
á erfiða bletti. Ensím gefa möguleika á
að þvo bletti úr við lægra hitastig en
ella og fer Biotex þar af leiðandi betur
með flíkurnar. Ensímin eru virk upp í
allt að 60°C.
„Þvottamarkaðurinn hefur breyst, fólk
er meira farið að nota þvottaefni sem
sérstaklega hentar fyrir hvern þvott.
Þvottaefni sem eru ætluð hvítum og
ljósum þvotti innihalda sterkari efni en
þau sem ætluð eru marglitum og dökk-
um þvotti. Til þess að halda svörtum og
mjög dökkum fötum fallegum er best að
þvo þau með sérstöku þvottaefni fyrir
svartan þvott. Biotex Black inniheldur
ensím sem fjarlægja slitnar trefjar af yfir-
borði efnisins og gera þannig litina skýr-
ari. Það er ekki svart litarefni í þvotta-
efninu svo óhætt er að nota það á dökk
föt sem innihalda líka ljósari liti.“
Fleiri nota nú fljótandi þvottaefni
í stað hins hefðbundna þvottadufts.
Brynja segir fljótandi þvottaefni hafa
marga kosti fram yfir þvottaduftið. „Það
leysist auðveldlegar upp í vatninu og
því er engin hætta á að þvottur-
inn innihaldi leifar af þvottaefni
eins og stundum vill gerast með
þvottaduft. Af sömu ástæðu
hentar fljótandi þvottaefni líka
vel í handþvott og vélaþvott
við lágt hitastig. Fljótandi
þvottaefni fer einnig betur
með viðkvæman þvott og
föt úr mjög fínum efnum.“
Ný viðbót í Biotex-lín-
una er Biotex Sport & Act-
ive, fljótandi þvottaefni
sem sérstaklega er ætlað
útivistarfatnaði úr vatns-
heldum efnum og öndun-
arefnum svo sem skíða-
fatnaði, snjógöllum, regn-
fatnaði og fatnaði úr
flís- og softshell-efnum.
Slíkan fatnað ætti allt-
af að þvo úr þar til gerðu
þvottaefni þar sem venju-
legt þvottaefni getur eyði-
lagt eiginleika efnanna í
flíkunum.
FÖTIN HALDAST FALLEG
NATHAN & OLSEN KYNNIR Biotex er þekktast meðal Íslendinga fyrir bletta-
eyðinn. Ný þvottaefnalína frá Biotex er byggð á reynslu og þekkingu.
MEIRI FJÖLBREYTNI
Kostir Biotex eru þeir að
virku efnin í þvottaefn-
inu ná að þvo þvottinn
við aðeins 30°C. Með
því að þvo við 30°C
slitna fötin minna og
peningur sparast.
M
Y
N
D
/G
VA
Brynja Georgsdóttir
segir helsta kost
Biotex-þvottaefnanna
þann að virku efnin í
þvottaefninu nái að þvo
þvottinn á aðeins 30°C.
Nýjar vörur komnar!
Rýmingasala hafin af eldri vöru.
Hægt að gera frábær kaup á vandaðri vöru.
Skipholti 29b • S. 551 0770
Fylgist með okkur á facebook.com/Parisartizkan