Fréttablaðið - 08.08.2014, Qupperneq 30
Lífi ð
FRÉTTABLAÐIÐ Samfélagsmiðlar og bloggið.
BLOGGARINN DROTTNING SAMFÉLAGSMIÐLANNA
The Amanda Palmer Blog
http://www.amanda-
palmer.net
Söngkonan Amanda Palmer er
helmingur tvíeykisins Dresden
Dolls en hefur einnig átt mikilli
velgengni að fagna á sólóferli
sínum. Hún er þekkt fyrir að
liggja ekki á skoðunum sínum,
en einnig fyrir að vera einstak-
lega útsmogin þegar kemur
að notkun á samfélagsmiðlum.
Hún á metið í að safna hæstu
upphæð sem safnað hefur
verið á Kickstarter fyrir útgáfu
nýjustu plötu sinnar, 1,2 millj-
ónir Bandaríkjadala, sem sam-
svarar tæpum 140 milljónum
íslenskra króna.
Palmer er opinská og oft
skemmtileg, stundum dónaleg,
á blogginu, auk þess sem hún
getur kennt okkur hinum hvern-
ig á að hegða sér á samfélags-
miðlum – hún virðist allavega
kunna að fanga athygli fólks
þar.
Do it yourself – it’s
easier than you think
https://www.facebook.com/
crhideas
Facebook-síðan The DIY – It’s eas-
ier than you think er endalaus upp-
spretta skemmtilegra verkefna.
DIY-verkefni, sem stendur fyrir Do
It Yourself, hafa vaxið í vinsæld-
um á síðustu árum en á síðunni er
hægt að læra hvernig maður býr til
lampa, garðhúsgögn, litar kodda-
ver og býr til óróa, svo eitthvað sé
nefnt.
The Perfect Pallette
http://www.pinterest.com/
perfectpalette/
Pinterest-síðan The Perfect Pallette
er allt sem þú þarft til að skipu-
leggja brúðkaupið þitt. Allt frá hug-
myndum að lýsingu, brúðkaupstert-
um, veitingum, blómaskreytingum,
kjólum, jakkafötum og litasamsetn-
ingum er hægt að finna á þessari
Pinterest-síðu.
Instagram
Lorena at Gemagenta
http://instagram.com/
gemagenta
Lorena er skartgripahönnuður sem
ferðast um allan heim. Hún tekur
ótrúlega fallegar myndir á ferða-
lögum sínum, oft af byggingum
sem eru sérstakar á að líta. Hún
hefur einstakt auga fyrir fallegum
litasamsetningum á ljósmyndunum
sem eru oftar en ekki eins og sena
úr Wes Anderson-kvikmynd.
Nokkrar gerðir
grilla með miklum
afslætti
Frá Þýskalandi
Garðhúsgögn í
Frá Þýskalandi Kynnið ykkur muninn á Tekki og öðrum harðvið
Viðhaldsfrí garðhúsgögn úr Tekki
l i
Smi ðjuvegi 2, Kópavogi | S. 554 0400 | Vi ð hli ðina á BÓNUS | grillbudin.is
www.grillbudin.is.grillbudin. s
Komdu og fá ðu rá ðleggingar
Eina sérverslun landsins
með grill og garðhúsgögn
Smiðjuvegi 2, Kópavogi | S. 554 0400 | Við hliðina á BÓNUS | grillbudin.is
Frá ý
Komdu og fáðu ráðleggingar
www.grillbudin.is
VELDU
GRILL
SEM END
IST
OG ÞÚ
SPARA
R
Þekktustu
merkin á
einum stað
Mikið úrval
Garðhúsgagna
með 30 - 50%
afslætti
Opið laugardaga til kl. 16
Grill með
10.000 til
50. 000 kr
afslætti
SUM
AR
ÚTS
ALA
www.grillbudin
.is