Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.09.2014, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 13.09.2014, Qupperneq 4
13. september 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 vantar Háskóla Íslands til að standa jafnfætis öðrum háskólum á Norðurlöndunum. missa atvinnuleysis- bætur um áramótin. fær NATO í framlög frá íslenska rík- inu samkvæmt fj árlögum, 7,3 millj- ónum meira en á fj árlögum 2014. kostar fl aska af Bríó í áfengisverslun sænska ríkisins. Hér á landi kostar fl aska af bjórn- um 329 krónur. 233 KR. tölvur vinna rafmyntina Bitcoin í gagnaveri Advania í Reykja- nesbæ. Yfi r 20 erlend fyrirtæki leigja aðstöðu í gagnaverinu. er markaðsverðmæti stoðtækjafyrirtækis- ins Össurar. 600 ELLEFU MILLJARÐA 2.500 272,3 MILLJÓNIR MILLJARÐAR 146 „Það sem kemur á óvart er hvað nýtingin í 101 er rosalega mikil og í raun á höfuðborgarsvæðinu öllu. Ef maður skoðar tölur fyrir árið í ár er nýtingin í mars 97,5 prósent og það er náttúrlega bara ótrúlegt,“ segir Anna Hrefna Ingi- mundardóttir, sérfræðingur hjá Greiningardeild Arion banka. Hún kynnti nýja skýrslu um stöðu hótel- markaðarins á morgunverðarfundi bankans í fyrradag. Ein af niðurstöðunum úr skýrsl- unni er sú að mun minni árstíða- sveifla sé í nýtingu hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu en annars staðar. Meðalnýtingin á höfuðborg- arsvæðinu er 77 prósent yfir árið en minnst er hún á Vesturlandi og Vestfjörðum, eða 39,5 prósent. „Helsta ástæðan fyrir því að árs- tíðasveiflan er minni á höfuðborg- arsvæðinu er kannski ekki síst sú að þeir sem koma á veturna eru lík- legri til að halda sig í borginni. Það eru meira viðskiptatengdar ferðir. Það eru síður fjölskylduferðir og meira um það að þeir sem koma séu einir í herbergi,“ segir Anna Hrefna. Það sé því ekki endilega góð rúmanýting þótt herbergjanýt- ingin sé góð. Anna Hrefna segir að það sé mjög jákvætt hvað tekist hafi að draga úr árstíðasveiflunni. „Sam- kvæmt mínum upplýsingum þarf rosalega lítið markaðsstarf til að auglýsa sumarferðir. Allt markaðs- starfið miðar eiginlega að því að fá fólk utan sumarmánaðanna. Starfið í kringum alla þessa viðburði, eins og HönnunarMars, Food and Fun og Iceland Airwaves, er að skila sér,“ segir hún. „Það hefur verið unnið mikið í því að lengja tímabilið fram í maí og september og teygja það inn í vorið og haustið en af ýmsum sam- gönguástæðum hefur verið erfið- ara fyrir okkur að markaðssetja á fullum krafti fyrir vetrartímann. Það er hins vegar þannig að við erum með mjög góðar aðstæður bæði á norðursvæðinu og suður- svæðinu til að hýsa ráðstefnur og ráðstefnugesti. Málið er bara að það þarf að skipuleggja það með akstri. Það er ekki hægt að reiða sig á flug,“ segir Gísli Halldór Hall- dórsson, bæjarstjóri á Ísafirði. Flugvöllurinn á Ísafirði er ekki millilandaflugvöllur og það háir ferðaþjónustunni. „En ég er nátt- úrlega viss um það að þessi 50-70 þúsund tonn sem stefnir í að verði hérna á næsta áratug af fisk- eldi muni knýja menn til að koma hérna á alþjóðaflugvelli. Ég sé ekk- ert annað í stöðunni en að menn muni vilja það þegar öllum þessum verðmætum verður skipað á land,“ segir hann. jonhakon@frettabladid.is Vonast eftir nýjum millilandaflugvelli Nýting hótelherbergja er að jafnaði best í Reykjavík en verst á Vestfjörðum og Vesturlandi, samkvæmt nýrri rannsókn. Bæjarstjórinn á Ísafirði segir vetrarferða- mennsku þar háða samgöngum á landi, en vonast eftir nýjum flugvelli. MIÐBÆR ÍSAFJARÐAR Ferðamennska á Ísafirði er háð samgöngum á landi, segir Gísli Halldór. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR DANMÖRK Dönsk stjórnvöld hafa lagt til að erlendir ríkisborgarar, sem búa í Danmörku og fara til Sýrlands til að taka þátt í stríðinu þar, verði sviptir dvalarleyfi í Danmörku. Litið er svo á að ógn geti stafað af þeim þegar þeir snúa aftur til Danmerkur. Dómsmálaráðherra Danmerk- ur, Karen Hækkerup, segir í við- tali við danska ríkisútvarpið að ekki eigi að bjóða þá velkomna aftur hafi þeir haldið út í stríð þrátt fyrir varnaðarorð. - ibs Tillaga dönsku stjórnarinnar: Stríðsmenn snúi ekki aftur Helsta ástæðan fyrir því að árstíðasveiflan er minni á höfuðborgarsvæðinu er kannski ekki síst sú að þeir sem koma á veturna eru líklegri til þess að halda sig í borginni. Anna Hrefna Ingimundardóttir, sérfræðingur hjá Greiningadeild Arion banka. STJÓRNMÁL Stjórnarskrárnefnd óskar eftir athugasemdum við fyrstu áfangaskýrslu sína. Þau málefni sem sett voru í forgang eru: þjóðaratkvæða- greiðslur á grundvelli undir- skrifta, framsal valdheimilda í þágu alþjóðasamvinnu, auðlindir og umhverfisvernd. Hlutverk stjórnarskrárnefnd- ar er að leggja til breytingar á stjórnarskránni með hliðsjón af þeirri vinnu sem farið hefur fram á undanförnum árum. Hægt er að gera athugasemdir til 1. október. - jme Frestur hjá stjórnarskrárnefnd: Ábendingar komi fyrir 1. október 5.9.2014 ➜ 12.9.2014 75% einstaklinga sem útskrifast hjá starfsendurhæfi ngarsjóðnum VIRK fara út á vinnumarkað eða í lánshæft nám. 116 langreyðar hafa verið veiddar síð- an hvalveiðitímabilið hófst 15. júní síðastliðinn. AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kkolbeins@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Verð frá: 188.900 kr. og 12.500 Vildarpunktar* Á mann m.v 2 fullorðna í íbúð m/1. svefnh. á Roque Nublo í 26 nætur. *Verð án Vildarpunkta 198.900 kr. Roque Nublo Kanarí 31. okt. til 26. nóv. VITA er lífiðVITA Suðurlandsbraut 2 Sími 570 4444 Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is ÍS LE N SK A SI A .I S V IT 7 05 43 9 /2 01 4 FÉLAGSMÁL Hafnarfjarðarbær ætlar að aðstoða og styðja sex manna fjölskyldu sem er komin til landsins frá Afganistan. Fjölskyldan er komin hingað á grundvelli ákvörðunar ríkis- stjórnarinnar um móttöku flótta- fólks en hún miðaðist við að tekið skuli á móti konum í hættu frá Afganistan. Flóttamannanefnd var falið að undirbúa móttöku fólksins og var leitað til Hafnarfjarðar um möguleika og vilja bæjarfélags- ins til þess að taka að sér verk- efni sem þetta. - jme Afganskir flóttamenn komnir: Fá skjól og aðstoð í Hafnarfirði FÆR AÐSTOÐ Sex manna afgönsk fjöl- skylda flytur til Hafnarfjarðar. FRÉTTABLAÐIÐ/DANIEL Ingibjörg Karlsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá ÞURRT Í DAG en fer að rigna í nótt eða fyrramálið sunnan og vestanlands. Annað kvöld bætir svo í úrkomuna þegar skil ganga til austurs yfir landið. Styttir upp á mánudag, fyrst vestan til, og léttir heldur til um tíma. 10° 9 m/s 11° 7 m/s 11° 5 m/s 11° 6 m/s Strekkingur vestan til en annars fremur hægur vindur. Strekkingur allra vestast og austast, annars hægari. Gildistími korta er um hádegi 20° 31° 20° 24° 23° 16° 20° 20° 20° 27° 21° 30° 30° 29° 23° 22° 21° 21° 11° 4 m/s 12° 5 m/s 14° 5 m/s 12° 8 m/s 12° 8 m/s 11° 8 m/s 6° 8 m/s 12° 10° 13° 10° 11° 10° 17° 13° 19° 14° Alicante Aþena Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur MÁNUDAGUR Á MORGUN HEILBRIGÐISMÁL Ástandið á lyf- lækningadeild Landspítalans er afar slæmt samkvæmt úttekt landlæknisembættisins. Í úttektinni kemur fram að hús- næði er úr sér gengið og stenst ekki nútímakröfur. Í viðtölum við stjórnendur og starfsfólk komu fram margir þættir sem taldir voru geta ógnað gæðum þjónustu og öryggi sjúklinga, svo sem mikið álag, of fá rúm, of mörg fjölbýli, of fá einbýli, gangainnlagnir, skortur á tækj- um, mannekla og ófullnægjandi húsnæði og starfsaðstaða. Þá kemur fram að illa gangi að fá lækna til starfa á deildinni. - jme Of mikið álag á Landspítala: Illa gengur að fá lyflækna í störf ÚR SÉR GENGIÐ Húsnæði lyflækninga- deildar Landspítalans er slitið og lúið. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.