Fréttablaðið - 13.09.2014, Blaðsíða 49
| ATVINNA |
Laus störf hjá Hraðlestinni
Veitinga- og take away staðurinn Hraðlestin óskar eftir góðu
starfsfólki í fulla vinnu sem og hlutastörf. Óskað er eftir starfs-
fólki í afgreiðslu eða til að starfa í eldhúsi, dag- og kvöldvaktir.
Hraðlestin er staðsett á Hverfisgötu, Lækjargötu, Kringlunni
og í Hlíðarsmára. Áhugasamir eru beðnir um að senda óskir
um starf ásamt ferilskrá á starf@hradlestin.is
www.hradlestin.is - S. 578-3838
facebook.com/hradlestin Fossaleyni 16 | 112 Reykjavík | Sími 534 8400 | www.tgverk.is
SMIÐIR ÓSKAST Í MÆLINGU
ÞG-VERK leitar að smiðum í mælingu.
Góð laun í boði fyrir gott fólk
– mikil vinna framundan.
Umsóknir er hægt að fylla út á tgverk.is
undir flipanum fyrirtækið/starfsumsókn
eða í síma 534 8400 þar sem jafnframt
er hægt að fá nánari upplýsingar um störfin.
Orkuveitan er fjölbreyttur
og lifandi vinnustaður
fólks með mikla þekkingu.
Sótt er um á https://starf.or.is/or/
Umsjón með úrvinnslu umsókna
hefur Birna Bragadóttir
starfsþróunarstjóri Orkuveitu
Reykjavíkur, sem veitir nánari
upplýsingar á starf@or.is
Umsóknarfrestur er til og með
22. september 2014. Farið
verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
rekur vatnsveitu, hitaveitu, rafveitu og fráveitu á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Vesturlandi. Starfsmenn
Viðhaldsþjónustu sinna m.a. reglubundnu eftirliti og viðhaldi veitukerfa og vélbúnaðar, bregðast við bilunum,
HAGSÝNI – FRAMSÝNI – HEIÐARLEIKI
Ný tækifæri hjá Orkuveitu Reykjavíkur
Vélfræðingur
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Vélfræðingar í Viðhaldsþjónustu annast rekstur, eftirlit og viðhald
vatns- og hitaveitukerfa Orkuveitu Reykjavíkur. Starfsmaður mun
taka þátt í fjölbreyttum verkefnum vélfræðingahóps og annast
kvarðanir mæla- og tækjabúnaðar í dælustöðvum, borholuhúsum
og víðar.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Vélfræðingur með sveinspróf í málmiðnaðar-
• Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg
• Jákvæðni og lipurð í samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
•
tileinka sér nýjungar
• Starfsmaður þarf að geta gengið bakvaktir
Starfsstöð: Bæjarhálsi 1, Reykjavík
Iðnaðarmaður í vatns- og hitaveitu
Starfs- og ábyrgðarsvið:
og vatnsveitu, þ.m.t. lokanir og áhleypingar vegna
bilana og endurnýjunar, viðhald brunna og þátttöku í
framkvæmdaverkum í fjölhæfum hópi fagmanna.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Sveinspróf í málmiðnaðargrein/pípulögnum eða
• Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
• Meirapróf og vinnuvélaréttindi eru kostur
• Jákvæðni og lipurð í samskiptum
• Öguð og skipulögð vinnubrögð
Starfsstöð: Bæjarhálsi 1, Reykjavík
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Orkuveita Reykjavíkur hefur umsjón með götulýsingu nokkurra
starfskraft í götulýsingarhóp sem sér um uppsetningu og
viðhald götuljósakerfa.
Menntunar- og hæfnikröfur:
•
• Meirapróf og vinnuvélaréttindi eru kostur
• Jákvæðni og lipurð í samskiptum
• Áreiðanleiki, vandvirkni og öguð vinnubrögð
Starfsstöð: Bæjarhálsi 1, Reykjavík
Málmiðnaðarmaður á Vesturlandi
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Orkuveitunnar á Vesturlandi.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Sveinspróf í málmiðnaðargrein
• Meirapróf og vinnuvélaréttindi eru kostur
• Jákvæðni og lipurð í samskiptum
• Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Starfsmaður þarf að geta gengið bakvaktir
Starfsstöð: Akranesi eða Borgarnesi
Fyrirtækið leitast við að vera
í fremstu röð hvað snertir
möguleika til að samræma
vinnu og fjölskylduábyrgð eins
og kostur er.
Við hvetjum jafnt konur sem
karla til að sækja um.
Umsókn þarf að fylgja
ítarleg starfsferilsskrá og
kynningarbréf þar sem
gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar ásamt rökstuðningi
um hæfni viðkomandi í
LAUGARDAGUR 13. september 2014 5