Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.09.2014, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 13.09.2014, Qupperneq 49
| ATVINNA | Laus störf hjá Hraðlestinni Veitinga- og take away staðurinn Hraðlestin óskar eftir góðu starfsfólki í fulla vinnu sem og hlutastörf. Óskað er eftir starfs- fólki í afgreiðslu eða til að starfa í eldhúsi, dag- og kvöldvaktir. Hraðlestin er staðsett á Hverfisgötu, Lækjargötu, Kringlunni og í Hlíðarsmára. Áhugasamir eru beðnir um að senda óskir um starf ásamt ferilskrá á starf@hradlestin.is www.hradlestin.is - S. 578-3838 facebook.com/hradlestin Fossaleyni 16 | 112 Reykjavík | Sími 534 8400 | www.tgverk.is SMIÐIR ÓSKAST Í MÆLINGU ÞG-VERK leitar að smiðum í mælingu. Góð laun í boði fyrir gott fólk – mikil vinna framundan. Umsóknir er hægt að fylla út á tgverk.is undir flipanum fyrirtækið/starfsumsókn eða í síma 534 8400 þar sem jafnframt er hægt að fá nánari upplýsingar um störfin. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Sótt er um á https://starf.or.is/or/ Umsjón með úrvinnslu umsókna hefur Birna Bragadóttir starfsþróunarstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, sem veitir nánari upplýsingar á starf@or.is Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2014. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. rekur vatnsveitu, hitaveitu, rafveitu og fráveitu á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Vesturlandi. Starfsmenn Viðhaldsþjónustu sinna m.a. reglubundnu eftirliti og viðhaldi veitukerfa og vélbúnaðar, bregðast við bilunum, HAGSÝNI – FRAMSÝNI – HEIÐARLEIKI Ný tækifæri hjá Orkuveitu Reykjavíkur Vélfræðingur Starfs- og ábyrgðarsvið: Vélfræðingar í Viðhaldsþjónustu annast rekstur, eftirlit og viðhald vatns- og hitaveitukerfa Orkuveitu Reykjavíkur. Starfsmaður mun taka þátt í fjölbreyttum verkefnum vélfræðingahóps og annast kvarðanir mæla- og tækjabúnaðar í dælustöðvum, borholuhúsum og víðar. Menntunar- og hæfnikröfur: • Vélfræðingur með sveinspróf í málmiðnaðar- • Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg • Jákvæðni og lipurð í samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • tileinka sér nýjungar • Starfsmaður þarf að geta gengið bakvaktir Starfsstöð: Bæjarhálsi 1, Reykjavík Iðnaðarmaður í vatns- og hitaveitu Starfs- og ábyrgðarsvið: og vatnsveitu, þ.m.t. lokanir og áhleypingar vegna bilana og endurnýjunar, viðhald brunna og þátttöku í framkvæmdaverkum í fjölhæfum hópi fagmanna. Menntunar- og hæfnikröfur: • Sveinspróf í málmiðnaðargrein/pípulögnum eða • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Meirapróf og vinnuvélaréttindi eru kostur • Jákvæðni og lipurð í samskiptum • Öguð og skipulögð vinnubrögð Starfsstöð: Bæjarhálsi 1, Reykjavík Starfs- og ábyrgðarsvið: Orkuveita Reykjavíkur hefur umsjón með götulýsingu nokkurra starfskraft í götulýsingarhóp sem sér um uppsetningu og viðhald götuljósakerfa. Menntunar- og hæfnikröfur: • • Meirapróf og vinnuvélaréttindi eru kostur • Jákvæðni og lipurð í samskiptum • Áreiðanleiki, vandvirkni og öguð vinnubrögð Starfsstöð: Bæjarhálsi 1, Reykjavík Málmiðnaðarmaður á Vesturlandi Starfs- og ábyrgðarsvið: Orkuveitunnar á Vesturlandi. Menntunar- og hæfnikröfur: • Sveinspróf í málmiðnaðargrein • Meirapróf og vinnuvélaréttindi eru kostur • Jákvæðni og lipurð í samskiptum • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Starfsmaður þarf að geta gengið bakvaktir Starfsstöð: Akranesi eða Borgarnesi Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir möguleika til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar ásamt rökstuðningi um hæfni viðkomandi í LAUGARDAGUR 13. september 2014 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.