Fréttablaðið - 13.09.2014, Page 8

Fréttablaðið - 13.09.2014, Page 8
13. september 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 ATVINNUMÁL Átján manns hefur verið sagt upp hjá Landsbankan- um. Fram kemur í fréttatilkynn- ingu frá Landsbankanum að upp- sagnirnar séu hluti af hagræðingu í rekstri bankans. Útibúinu í Sandgerði verður lokað frá og með 11. október og fer hluti starfsmanna þaðan í útibú bankans í Reykjanesbæ. Að auki verður bakvinnslan sem verið hefur í Reykjanesbæ flutt í Mjóddina og býðst starfsmönnum úr Reykjanesbæ vinna þar. Þjón- ustuverið á Selfossi hefur svo verið lagt niður og verða þjónustuver nú starfrækt í Reykjavík og á Akur- eyri. - skh Hagræðingin heldur áfram: Landsbankinn segir átján upp Aðgangur er ókeypis - gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða Tími endurkomu Krists er í nánd Björgvin Snorrason, PhD, guðfræðingur og kirkjusagnfræðingur flytur fyrirlestrana. Hann hefur flutt fyrirlestra á Íslandi og víðar um þessi efni í mörg ár. islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka styrkir verkefni á sviði umhverfismála með sérstakri áherslu á endurnýjanlega orku, sjálfbæran sjávarútveg og verndun hafsvæða. Markmið sjóðsins er að hvetja til nýsköpunar og þróunar á þessum sviðum. Heildarupphæð úthlutunar er allt að fimm milljónum króna. Nánari upplýsingar um sjóðinn og úthlutunar- reglur hans má finna á vef Íslandsbanka. Sækja skal um á vef bankans í síðasta lagi 1. október 2014 islandsbanki.is/frumkvodlasjodur Frumkvöðlasjóður Íslandsbanki auglýsir eftir umsóknum um styrki Umsóknum skal fylgja, eftir því sem við á: • Greinargóð lýsing á verkefninu • Ítarleg fjárhagsáætlun • Upplýsingar um aðra fjármögnun verkefnis • Ársreikningur • Upplýsingar um eignarhald og rekstrarform Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is FORSTJÓRINN Enn er verið að hag- ræða í bankakerfinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA LÖGREGLA Fimm ár eru síðan Ragna Árnadóttir, þáverandi dómsmálaráð- herra, undirritaði sam- komulagið milli aðildar- ríkja Evrópusambandsins um einfaldaða lögreglusam- vinnu. Því hefur hins vegar enn ekki verið komið á. Samkomulagið, sem kall- að er Prüm-samkomulagið þar sem það var upphaflega undir- ritað í Prüm í Þýskalandi, felur í sér gagnkvæman uppflettiaðgang að upplýsingum úr lífkennagagna- bönkum, svo sem fingrafara- og erfðaefnisskrá lögreglu ásamt ökutækjaskrá, að því er segir á vef innanríkisráðuneytisins. Jóhannes Tómasson, upplýs- ingafulltrúi hjá innanríkisráðu- neytinu, segir ekki liggja fyrir að svo stöddu hvenær unnt verður að koma á fyrirkomulaginu af Íslands hálfu. Í skriflegu svari við fyrir- spurn Fréttablaðsins segir hann ekki fyrir hendi fullnægjandi tæknilegan búnað svo af því geti orðið. „Eins og kunnugt er hefur verið aðhald í ríkis- fjármálum undanfarin ár og hefur fjárveitingum verið forgangsraðað í þágu almennrar sýnilegrar lög- reglu,“ skrifar Jóhannes. Frá því að sænska lög- reglan hóf að samkeyra erfðaefnisskrá sína við slíkar skrár hjá lögregluembættum ann- arra ríkja hefur hún fengið aðstoð vegna rannsóknar á afbrotum 206 einstaklinga sem skilið hafa eftir lífsýni á vettvangi glæps. Samkvæmt frétt sænska ríkisút- varpsins hefur nú fyrsti dómur- inn verið felldur í Svíþjóð í kjölfar slíkrar samvinnu. Gögn um erfða- efni manns sem grunaður var um nauðgun fundust í lífkennagagna- banka í Finnlandi. Maðurinn sat í fangelsi í Finnlandi vegna nauðg- unar en var framseldur til Svíþjóð- ar. ibs@frettabladid.is Kemst ekki í erlenda gagnabanka Íslensk lögregla hefur ekki fengið tæknibúnað til að fletta upp í lífkennagagnabönkum erlendra lögreglu- embætta. Fimm ár eru frá undirritun samkomulags. LÖGREGLA VIÐ STÖRF Fjárveitingum hefur verið forgangsraðað í þágu almennrar sýnilegrar lögreglu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK JÓHANNES TÓMASSON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.