Fréttablaðið - 13.09.2014, Side 13

Fréttablaðið - 13.09.2014, Side 13
LAUGARDAGUR 13. september 2014 | FRÉTTIR | 13 Margfalt gagnamagn og enn fleiri leiðir Nú hafa áskriftarleiðir Símans miklu meira gagnamagn innifalið auk þess sem þrjár nýjar leiðir líta dagsins ljós. Frá 1. október verður mælingum á internetumferð breytt en nánari upplýsingar er að finna á siminn.is. Þú færð góða yfirsýn yfir netnotkun heimilisins á Þjónustuvef Símans og getur skoðað fjölbreytt úrval áskriftarleiða. Skráðu þig inn á thjonustuvefur.siminn.is og veldu þá leið sem hentar ykkur best. Samsettir fjáröflunarpakkar eða sérsniðnir eftir óskum hópsins Öflug fjáröflun fyrir hópinn www.rekstrarland.is Mörkinni 4 | 108 Reykjavík | Sími 515 1100Rekstrarland er byggt á fyrrum rekstrarvörudeild Olís og er dótturfyrirtæki Olíuverzlunar Íslands hf. Hafðu samband við sérfræðinga okkar í Rekstrarlandi í síma 515 1100 eða hjá útibúum Olís um land allt. EFNAHAGSMÁL Guðmundur Stein- grímsson vill að ríkisstjórnin móti stefnu til framtíðar í gjaldmiðils- málum. Í stefnunni komi fram hver eigi að vera framtíðargjaldmiðill Íslands. Hann hefur ásamt nokkr- um öðrum þingmönnum flutt til- lögu þessa efnis á Alþingi. Í greinargerð með tillögunni segir að kostir Íslands í gjaldmið- ilsmálum séu þó nokkrir. „Þar er ég að vísa í skýrslu Seðlabankans um málið sem mér sýnist vera afar vönduð,“ segir Guðmundur í sam- tali við Fréttablaðið. „Menn þurfa nú samt ekki að vera langskólagengnir til þess að átta sig á því að það eru í raun aðeins tveir kostir,“ segir hann. Annaðhvort sé það að vera áfram með krón- una eða ganga í Evrópusamband- ið, ganga í ERM II-samkomulagið og taka upp evru í framhaldinu. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, for- maður þingflokks Sjálfstæðis- flokksins, segist ekki hafa skoðað tillögu þingmanna Bjartrar fram- tíðar og þess vegna ekki tekið afstöðu til hennar. „Mér finnst við þurfa að velta fyrir okkur og fara í það að aflétta þessum gjaldeyris- höftum og vinna okkur út úr þeim vanda sem við blasir þar áður en við förum að fara í vinnu við breytingu á peningastefnunni,“ segir hún. Ragnheiður segir að það sé í gangi ákveðin peningastefna. „Og það er í gangi vinna um breyt- ingar á lögum um Seðlabank- ann þar sem þessi mál verða væntanlega öll tekin fyrir.“ jonhakon@frettabladid.is Kalla eftir skýrari stefnu Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að ríkisstjórnin móti framtíðarstefnu í peningamálum. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir brýnt að aflétta höftum. Á ALÞINGI Guðmundur Steingrímsson segir í raun bara tvo kosti í stöðunni í peningamálum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.