Fréttablaðið - 13.09.2014, Page 52

Fréttablaðið - 13.09.2014, Page 52
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta - Framþróun Sérnámsstöður í heimilislækningum við Heilsugæsluna Efstaleiti Sérnámslæknar í heimilislækningum Lausar eru tvær sérnámsstöður lækna í heimilislækningum við Heilsugæsluna Efstaleiti. Stöðurnar eru frá 1. janúar 2015 og veitast til þriggja ára. Umsóknarfrestur er til og með 1. október, 2014. Á stöðinni fer fram skipulagt sérnám í heimilislækningum og byggir á marklýsingu Félags íslenskra heimilislækna um sérnám í heimilislækningum. Sérnámslæknar hafa sinn aðalleiðbeinanda sem fylgir þeim eftir allt námið, sem alls tekur 4 1/2 ár. Námið fer fram á heilsugæslustöðinni en einnig á sjúkrahúsum samkvæmt reglugerð um sérnám í heimilislækningum. Námið er undir yfirumsjón kennslustjóra sérnáms í heimilislækningum sem starfar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Helstu verkefni og ábyrgð - Almennar lækningar - Heilsuvernd - Vaktþjónusta Hæfnikröfur - Almennt lækningaleyfi. - Mikil samskiptahæfni - Faglegur metnaður Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Stéttarfélag er Læknafélag Íslands. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um læknis- menntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningu í störfin. Umsókn getur gilt í 6 mánuði. Sækja skal um starfið á Starfatorgi eða á vef Heilsugæslunnar undir „laus störf“. Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 01.10. 2014 Nánari upplýsingar veita Gunnar Helgi Guðmundsson gunnar.helgi.gudmundsson@heilsugaeslan.is - 585-1800 Alma Eir Svavarsdóttir alma.e.svavarsdottir@heilsugaeslan.is - 585-1800 HH Efstaleiti Efstaleiti 3, 103 Reykjavík VERKFRÆÐINGUR Á FRAMKVÆMDADEILD Vegagerðin auglýsir eftir byggingarverkfræðingi á framkvæmdadeild í Reykjavík. Um 100% starf er að ræða. Gjarnan er tekið við umsóknum frá yngra fólki með nýleg próf. Starfssvið Vinna við áætlanagerð, mat á áhættu áætlana, uppgjör verka og skilamat, úrvinnsla upplýsinga úr gagnagrunnum. Menntunar- og hæfniskröfur • Byggingarverkfræðingur MSc • Þekking á gagnagrunnum • Kunnátta í tölfræði • Góð íslenskukunnátta • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Hæfni í mannlegum samskiptum Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum og í samræmi við starfsmannastefnu Vegagerðarinnar eru konur með tilskildar hæfniskröfur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 6. október 2014. Umsóknir berist mannauðsstjóra, netfang oth@vegagerdin.is Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir, þar með talin menntunar- og starfsferilsskrá. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Helgason framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs (jon.helgason@vegagerdin.is og Ólöf Dagný Thorarensen mannauðsstjóri (olof.d.thorarensen@vegagerdin.is) í síma 522 1000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. VIÐGERÐAR- MAÐUR Hvaleyrarbraut 20, 220 Hafnarfjörður Sími: 575 2400 Við leitum að starfskrafti með reynslu og góða hæfni til vinnuvélaviðgerða. Menntun í faginu er mikill kostur en ekki skilyrði Umsóknir sendist á ss@velafl.is Umsóknarfrestur er til 26. september 2014.Umsókn með mynd skal senda til Kynnisferða, Vesturvör 34, 200 Kópavogi eða á netfangið: job@re.is Umsóknarfrestur er til 22. september 2014. Haft verður samband við alla sem sækja um eftir að umsóknarfrestur re nnur út. Umferðarmiðstöðin BSÍ 101 Reykjavík 580 5400 main@re.is • www.re i. s Kynnisferðir óska eftir að ráða vana strætóbílstjóra hið fyrsta. Unnið er á vöktum. er rótgróið en framsækið fyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtækið var stofnað árið 1968 og hefur allar götur síðan verið í fararbroddi þeirra sem s kipuleggja ferðir fyrir innlenda sem erlenda ferðamenn. Hjá Reykjavik Excursions starfar samhentur hó pur fólks sem leggur metnað sinn í að nýta þekkingu og reynslu sína í þágu viðskiptavina. REYKJAVIK EXCURSIONS - KYNNISFERÐIR • Meirapróf (ökuréttindaflokkur D) • Stundvísi • Sjálfstæð vinnubrögð • Rík þjónustulund • Íslensku- og enskukunnátta • Hreint sakavottorð STRÆTÓBÍLSTJÓRAR ÓSKAST Hæfniskröfur: © 2014 Ernst & Young ehf. A ll R ights Reserved. Ernst & Young ehf. óskar eftir starfsfólki með eins til tveggja ára reynslu af störfum á endurskoðunarstofu sem stefnir að löggildingu í endurskoðun Störf á endurskoðunarstofu byggja á gæðum og faglegum vinnubrögðum. Starfsfólk okkar þarf því að hafa frumkvæði og getu til að starfa sjálfstætt, ásamt því að hafa ríka þjónustulund. Við hjá EY erum sveigjanleg og reynum að koma til móts EY er alþjóðlegt endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtæki Umsóknir sendist til Hildar Pálsdóttur, hildur.palsdottir@is.ey.com Umsóknarfrestur er til og með 22. september n.k. www.ey.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.