Fréttablaðið - 13.09.2014, Side 56
| ATVINNA |
Skurðstofuhjúkrunarfræðingur
Læknastofur Akureyrar er fyrirtæki sérfræðilækna sem
eru til húsa í Hafnarstræti 97 á Akureyri. Starfsemin
samanstendur af hefðbundnum læknastofum með
sérfræðimóttöku og skurðstofum, þar sem
ferliverkaaðgerðir eru framkvæmdar.
Við óskum eftir að ráða skurðstofuhjúkrunarfræðing
í 80 – 100% starf í 1 ár frá og með næstu áramótum.
Eingöngu skurðstofuhjúkrunarfræðingar
með reynslu koma til greina.
Við bjóðum upp á góða vinnu aðstöðu, góðan starfs-
anda, frábært samstarfsfólk og fjölbreytt starf.
Áhugasamir sendi umsókn á Læknastofur Akureyrar,
Hafnarstræti 97, 600 Akureyri eða í tölvupósti til
svanlaug@centrum.is, fyrir 25. september 2014.
Öllum umsóknum verður svarað
Skólamatur leitar að jákvæðum, sveigjanlegum
og barngóðum einstaklingum til starfa í mötuneyti
sín á höfuðborgarsvæðinu.
Um er að ræða hlutastörf í afleysingar
í Hafnarfirði, Kópavogi og Garðabæ.
Umsóknir og fyrirspurnir berist
á fanny@skolamatur.is
MÖTUNEYTI
Hollt, gott og heimilislegt
skolamatur@skolamatur.is
skolamatur.is I Sími 420 2500
www.keahotels.is
Umsækjendur sendi
starfsferilsskrá
á netfangið
olafur@hotelborg.is
Starfssvið er m.a.:
Bókanir, innritun, upplýsingagjöf, reikningagerð, afgreiðsla o.fl.
Unnið er eftir vaktafyrirkomulagi.
Dagvakt frá kl. 07:30 til 19:30.
Næturvakt frá kl. 19:30 til 07:30, viku í senn.
Frí aðra hverja viku.
Óskum eftir fólki sem hefur:
Ríka þjónustulund
Góða samskiptahæfni
Mjög góða íslensku- og enskukunnáttu í töluðu
og rituðu máli
Góða almenna tölvukunnáttu
Þekkingu á Navasion bókunarkerfi(æskilegt)
Sjálfstæði og metnað til að skila góðu starfi
Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð,
vera reyklaus, 26 ára eða eldri og geta hafið störf strax.
Umsóknarfrestur er til 19. september.
Keahotel ehf. óska eftir starfsfólki í gestamóttöku
Apotek Hotel í Reykjavík.
Um er að ræða framtíðarstarf á dag- og næturvaktir.
STARFSFÓLK ÓSKAST
Í GESTAMÓTTÖKU
Byggingafræðingur óskast
Við mat á umsóknum verður eftirfarandi haft
til hliðsjónar:
reynsla af verk- og deiliteikningum
reynsla af gerð áætlana- og verklýsinga
góð þekking á Autocad
development-architecture-property Tjarnargötu 4 101 Reykjavík
Umsókn ásamt ferilskrá skal sent á netfangið umsokn@dap.is
eigi síðar en 22.09.2014 - Nánari upplýsingar í síma 660 4200
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál
dap
dap óskar eftir að ráða metnaðarfullan
og hæfan einstakling til starfa
Ert þú með
metnað í Amadeus og
langar að vaxa
Áætlunardeild Úrvals Útsýnar leitar
að snjöllum ferðaráðgjafa með
Útsýnar skiptist upp í Fyrirtækjavið
er eftir jákvæðum og kraftmiklum
einstaklingi með einstaka hæfni
Starfssvið og helstu verkefni
- Samskipti við viðskiptavini
- Sala og ráðgjöf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gott vald á íslensku og ensku og
færni til að miðla upplýsingum í
ræðu og riti
- Viðkomandi þarf að vera
frumkvæði og geta unnið undir álagi
- Þjónustulundaður og góður í mannlegum
samskiptum
Við hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja
og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar ásamt rökstuðningi um hæfni
13. september 2014 LAUGARDAGUR12