Fréttablaðið - 13.09.2014, Side 57
| ATVINNA |
Sölumaður
Umsóknir sendist á
vidskiptastjori@skjarinn.is
K100 óskar eftir frábærum ein-
staklingi í söluteymi stöðvarinnar.
Viðkomandi þarf að vera orku-
mikill, drífandi, sjálfstæður,
skapandi, lausnamiðaður og
umfram allt framúrskarandi í
mannlegum samskiptum.
Í starfinu felst hugmyndavinna,
samskipti við viðskiptavini og
framleiðsla útvarpsauglýsinga.
K100 er hluti af Skjánum sem
á og rekur SkjáEinn, SkjáSport,
SkjáBíó, SkjáFrelsi og SkjáKrakka
Verkstjóri
hjá Vinnslustöðinni hf.
Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum óskar eftir að ráða
verkstjóra í fiskvinnslu. Meginverkefni verkstjóra eru
dagleg umsjón og skipulagning á fiskvinnslu félagsins
í samvinnu við aðra stjórnendur.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Reynsla af stjórnun er æskileg
Tölvukunnátta
Hæfni í mannlegum samskiptum
Heiðarleiki og nákvæmni
Stundvísi og reglusemi
Upplýsingar veitir Anna S. Hjaltadóttir, anna@vsv.is.
Í umsókn þurfa að koma fram ítarlegar upplýsingar
um menntun, reynslu og fyrri störf. Umsóknir óskast
sendar í tölvupósti á vsv@vsv.is eða á skrifstofu
félagsins merkt: ,,Umsókn – verkstjóri‘‘. Farið verður
með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum
umsóknum svarað. Umsóknarfrestur rennur út
sunnudaginn 28. september 2014.
Vinnslustöðin er í hópi stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins.
Fyrirtækið er einn stærsti vinnustaðurinn í Eyjum með um 250
fastráðna starfsmenn og fjölda fólks í tímabundnum verkefnum eða
störfum. Fyrirtækið greiddi tæpa fjóra milljarða króna í laun á árinu
2013. Vinnslustöðin á og gerir út alls níu skip til uppsjávar-, tog- og
netaveiða. Vinnslustöðin starfrækir saltfiskverkun, humarvinnslu,
bolfiskvinnslu og uppsjávarvinnslu. Fyrirtækið á og rekur
fiskimjölsverksmiðju og frystigeymslu.
Vinnslustöðin hf.
Hafnargötu 2, 900 Vestmannaeyjar
Sími 488 8000
vsv@vsv.is • www.vsv.is
Ert þú
ekki gera ekki neitt
týpa?
Motus ehf. er leiðandi fyrirtæki
á sviði kröfustjórnunar (Credit
Management Services).
Hjá Motus starfa rúmlega 140
starfsmenn á 11 starfsstöðvum
um land allt. Meðal viðskipta-
vina Motus eru m.a. fjölmörg af
stærstu fyrirtækjum og
stofnunum landsins.
Motus er samstarfsaðili Intrum
Justitia, sem er markaðsleiðandi
fyrirtæki í Evrópu á sviði
kröfustjórnunar.
M
O
T
09
14
-0
5
Ráðgjafi
Viðskiptastjóri
Í starfinu felst ráðgefandi sala á þjónustulausnum Motus, samskipti við
viðskiptavini, greining og ráðgjöf varðandi meðferð viðskiptakrafna auk
tilboðs- og samningagerðar.
Viðkomandi þarf að búa yfir söluhæfileikum, frumkvæði, jákvæðni og drifkrafti.
Í starfinu reynir á sjálfstæð vinnubrögð og virka þátttöku í teymisvinnu.
Krafa er gerð um reynslu af sambærilegum störfum.
Viðskiptafræðimenntun eða sambærileg gráða er kostur en ekki skilyrði.
Motus óskar eftir að ráða nýja starfsmenn á Fyrirtækjasvið.
Í starfinu felst þjónusta og samskipti við viðskiptavini Motus, greining og ráðgjöf
varðandi meðferð viðskiptakrafna, auk tilboðs- og samningagerðar.
Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði, drifkrafti og góðum samskiptahæfileikum.
Í starfinu reynir á sjálfstæð vinnubrögð og virka þátttöku í teymisvinnu.
Krafa er gerð um háskólamenntun og/eða reynslu af sambærilegum störfum.
EKKI GERA EKKI NEITT er grundvöllur fyrirtækjamenningar Motus, en innri gildi
starfsmanna eru hjálpsemi, frumkvæði, jákvæðni, vinnusemi og umburðarlyndi.
Í boði er skemmtilegt umhverfi, metnaðarfullir samstarfsmenn, afburða
upplýsingakerfi og öflugt fyrirtæki.
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg D. Hjaltadóttir, starfsmannastjóri
Motus, í síma 440 7122. Vinsamlegast sækið um á heimasíðu okkar,
www.motus.is. Umsóknarfrestur er til og með 25. september 2014.
Ráðið verður í störfin sem fyrst.
LAUGARDAGUR 13. september 2014 13